Þjóðviljinn - 18.12.1986, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.12.1986, Blaðsíða 8
 SAKLAUS SVIPUR eftir Sidney Sheldon Þessi bók vartalin spennusaga ársins í Bandaríkjunum og hefur verið metsölubók víðs vegar um heim, eins og raunar allar skáldsögur eftir Sidney Sheldon. r Verð kr. 975,00 ttW..,. ÖKHFORLAGSBJEK \vs\m \SV\H/Vv\V. WVSVvRkV. Guðrún Guðvarðardóttir Ferðaminningar Vestfjörðum Niðjatai Þóru Gunnlaugsdóttur 3^cá oaáme^a/ia /cm^u éeld ENDURMINNINGAR PABLO CASALS I bókinni greinir Casals frá tónlistar- starfi sínu, tónleikaferðum og sam- tiðarmönnum sínum í tónlistinni, sem hann ætíð hafði náin samskipti við. Frásögnin spannar tímabilið frá því skömmu fyrir siðustu alda- mót fram á 8. áratug þessarar aldar. Vert er að benda á að þessi bók er ekki aðeins fróðleg og hrtfandi lesning fyrir tónlistarfólk. Casals gerir sér far um að greina frá mis- munandi umhverfi og aðstæðum sem hann bjó og starfaði við, eink- um meðan á borgarastríðinu á Spáni stóð, og baráttu sinni við spænsku fasistana. Endurminningar F'ablo Casals eru skrásettar af Albert E. Kahn og þýddar af Grimhildi Braga- dóttur. Bókin greinir frá ævi og starfi þessa fræga tónlistarsnill- ings og mannvinar. Casals var fæddur og uppalinn ( San Salvador á Spáni á síð- asta fjórðungi 19. aldar. Hann bjó og starfaði í Par(s ( byrjun þessarar aldar, en hvarf aftur til Spánar, til Barcelona, f lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þar starf- aði Casals að tónlistarmálum, þar til hann flúði land ( lok spænska borgarastríðsins og settist þá að (Frakklandi á nýj- an leik. i lok sjötta áratugarins giftist Casals ungri stúlku frá Puerto Rico, að nafni Martita, og settust þau að þar. PABLO CASALS Í^ókaíitgáfan JSjóðöap Þinghoitsstræti 27, sími 91-13510

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.