Þjóðviljinn - 18.12.1986, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 18.12.1986, Blaðsíða 18
TIMAMOTAVERK sem á sér enga hliðstæðu Höfundur: Páll Líndal Ritstjóri texta: Einar S. Arnalds Ritstjóri myndefnis: Örlygur Hálfdanarson Þetta er fyrsta bindi af fjórum um Reykjavík að fornu og nýju. Hér er um alfræðilegt uppflettirit að ræða þar sem efninu er raðað eftir stafrófsröð. Fyrsta bindi nær yfir bókstafina A-Q. Þetta er einstætt heimildarrit með mörg þúsund uppsláttarorðum, hátt á þriðja þúsund gömlum og nýjum ljósmyndum, málverkum, teikningum, kortum og uppdráttum. Hver gata er uppsláttarorð, einnig sögufræg hús og örnefni. Páll Líndal REYKJAVIK Sögustaóur viö Sund Alþýðlegt fræðirit um s°gu og sérkenni höfuðborgarinnar Saga og sérkenni borgarinnar og lífið í henni endurspeglast á síðum þessarar myndauðugu bókar. BOKAUTGAFM ORN & ORLYGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.