Þjóðviljinn - 18.12.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.12.1986, Blaðsíða 15
ur í. Blekið var úr sóti og öli, fjöðurin úr hænsnavæng tilskorin með glerbroti. Seinna vænkaðist hagur henni nokkuð og hún fékk peninga til umráða. Fyrir þá keypti hún bækur og klavíkord. Hún fékkst við að yrkja bæði sálma og vísur, spilaði á klavíkor- dið, saumaði út, batt inn bækur og ritaði minningar sínar. Auk þess vann hún að bók sem hún nefndi „Heltinders Pryd” þar sem hún skrifaði um ýmsar kven- hetjur sögunnar sem prýddar voru góðum dyggðum eins og hugrekki, visku, guðrækni og trúfesti. Eins og fram kemur í formála þýðandans fannst handritið ekki fyrr en á 19. öld og var gefið út fyrst 1869. Hvarf svo aftur en fannst 1920 og er nú varðveitt á Friðriksborgarsafni. Bók- menntafræðingar eru sammála um að þetta verk beri af öðru sem skrifað var á þessum tíma að máli og stíl og bókmenntalegt gildi þess er ótvírætt. Svo er það auðvitað stórmerkilegt að svona rit skuli vera varðveitt eftir konu á 17. öld. Núna fyrir jólin eru að koma út óvenjumargar ágætar bækur í íslenskri þýðingu og er Harmaminning Lenóru Kristínar á meðal þeirra. Það er svo margt sem gerir þessa bók einstaka og merkilega, en þar að auki er hún hrífandi, spennandi og skemmti- leg. Það er því full ástæða til að þakka bæði forlaginu og þýðand- anum þetta góða framtak. M.E. skrifuð um Garðar Hólm al- heimssöngvara - vitanlega var það allt önnur saga, en skemmti- legt samt til þess að vita að þetta efni skuli hafa orðið tveim skáldbræðrum svo hugleikið. Árni Bergmann ISLENDINGA SOGUR OG ÞÆTTIR A NÚTÍMASTAFSETN “ HEILDARUTGAFAITVEIMUR BINDUM Á FRÁBÆRU VERÐI Þessi útgafa islendinga sagna og þatta er í senn glæsileg og aögengileg öllum þorra fólks án þess þó að slakað hafi verið í nokkru á kröfum um trausta vísindalega undirstöðu. Fornritin eru helstu dýrgriþir íslenskra þókmennta og eiga erindi víð alla. verð: Paþþírskilja l-ll kr. 4960,- (2480,- hvort bindi) venjulegt band l-ll kr. 5960,- (2980,- hvort bindi) viðhafnarband og askja l-ll kr. 9860,- BÆKUR HÖRPUÚTGÁFUNNAR 986 *>'• <>(» I'orlcil'ilolt/f Guli í iófíi frmiéíÖM' Stórlaxar. Viðtöl við fimm landsþekkta veiðimenn sem segja veiðisögur af bestu gerð. Spakmæli. Málshættir frá mörgum löndum. Fróðleg og skemmtileg bók. Hamingja þín í hjónabandi Gull í lófa framtíðar. eftir Nancy Van Pelt. Opinská Minningabók um Svöfu bók fyrir hjón og sambylisfólk. Þóríeifsdóttur skólastjóra. Il«m,rt> /». fíiönnv Pyrilf vctkir Þyrill vakir eftir Halldóm B. Bjömsson. Úrval af Ijóðum skáldkonunnar frá Grafardal. SPENNUSÖGUR I ÁSTARSÖGUR IfRUNG POUióiiN Jfcauöu......... Rttitóoawrrtar j LAUSNAR c;,iAtJ>n> Bcydíf $cnsfe\f( Ást t tyrstu sýn Myrt fyrir málstaðinn eftir JackHiggins. Mögnuðspennu- bók sem þú lest í einni lotu. Háskaför eftir Duncan Kyle. Spennusaga í hæsta gæðaflokki. Lausnargjaldið eftir Eríing Poulsen. Hrífandi ástarsaga um unga elskendur. Skuggar fortíðarinnar eftir Nettu Muskett. Spennandi og áhrífamikil ástarsaga. Ást við fyrstu sýn eftir Bodil Forsberg. Hrífandi bók um ástir og dularíull atvik. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 HÖRPUÚTGÁFAN STEKKJARHOL T/ 8-10 300 AKRANES. SÍM! 93-2840.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.