Þjóðviljinn - 22.02.1987, Side 8

Þjóðviljinn - 22.02.1987, Side 8
50 þús. kr. mánaðarlaun verði tekjuskattsfrjáls! Tíllaga Alþ.b.manna samsvarar 4% hœkkun miðlungstekna Skattar SKATTAR AF MÁNAÐARTEKJUM EZZá Tillaga Alþýðubandalagsins f^n Tillaga ríkisstjórnarinnar 78 88 98 «!l % 'A\ I I-------1 _ . . íoe íiB 128 Tekjur í þús. kr. Súluritið sýnir tekjuskatt miðað við mánaðartekjur frá 3&-128 þús. kr., annars vegar eftir væntanlegri tillögu Alþýðubanda- lagsmanna (dekkri súlumar) og hins vegar eftir tillögu rikisstjómarinnar. Skattbyrðin verður um 3% lægri allt upp í 70 þús. kr. mánaðartekjur, sem samsvarar 4% hækkun ráðstöfunartekna, en þegar kemur vel yfir 100 þús. kr. mánaðartekjur hverfur þessi munur og þar fyrir ofan snýst dæmið við og skatturinn þyngist í vaxandi mæli, eftir því sem tekjumar verða meiri. SKATTAR AF MÁNAÐARTEKJUM 1223 Ti,la9a Alþýðubandalagsins THIaga ríkisstjómarinnar 7200-. 6400- S60O- 4600- 4000- 3200- 2400- 1600- 800- 0-- 33 33 43 48 53 Tekjur í þús. kr. Súluritið sýnir fjögur dæmi um álagðan tekjuskatt miðað við mánaðartekjur einstaklinga, annars vegar eftir tillögu Alþýðuþandalagsins (lægri og dekkri súlur) og hins vegar eftir tillögu ríkisstjórnarinnar. I tillögu Alþýðuóandalagsins er miðlungstekjum hlíft ólíkt betur, enda nær algert skattleysi upp í 38 þús. kr. tekjur og aðeins útsvar er á lagt á bilinu frá 38 þús. til 50 þús. kr. mánaðartekjur. Þessi skattalækkun samsvarar um 3% af þrúttótekjum á þessu tekjubili og þegartekið er með í reikninginn, að skattalækkun er tekjuviðbót, sem ekki er skattlögð, verður hækkun ráðstöfunartekna rúm 4%. í Þjóðviljanum sl. fímmtudag var gerð grein fyrtr skattatil- lögum Alþýðubandalagsins, sem miða að því að létta skattbyrði á almertnum launatekjum allt að 1200 millj. kr. og færa þá byrði yfir á stór- fyrirtæki og stóreignaaðila, sem sleppa með aé greiða lítinn sem engan tekjuskatt. Ríkisstjórnin hefur oft lofað að afnema tekjuskatt af launatekj- um en efndir hafa Htíar orðið. Hins vegar hefur ríkisstjórnin verið þeim mun iðnari að létta tekjusköttum af fyrirtækjum. Skattkerfisbreytingin sem stjórn- in boðar nú feíur ekki í sér neina skattalækkun, heldur einfötdun og staðgreiðslu; hvort tveggja er ágætt en hitt er ekki síður brýnt að bæta kjör fólks um 3-4% með sanngjarnri tilfærslu á skattbyrði yfir á þá aðila, sem árum saman hafa sloppið við að greiða sinn hluta af útgjöldum samfélagsins. Burt með allar ívllnanir! Þetta verður best gert með því að láta eitt yfir alla ganga, fyrir- tæki jafnt sem einstaklinga og af- nema því einnig ýmsar frádráttar- heimildir sem gera fyrirtæki skattlaus. Hér er ekki átt við útgjöld fyrirtækjanna; þau eru alltaf frá- 12.500 kr. á mánuði. Tvö skatta- hlutföll gera innheimtu ögn flóknari, en þó ekki til baga, og þau hlífa betur lágum miðlungs- tekjum (33-50 þús. kr. mánaðar- tekjum) og koma í veg fyrir að þessi minnkun skattbyrðinnar nái einnig til mjög hárra tekna. Tillaga okkar er miðuð við að skattfrjálsar mánaðartekjur verði 38 þus. kr. í stað 33 þús. kr. samkvæmt frumvarpi ríkisstjórn- arinnar og skattar upp að 50 þús. kr. mánaðartekjum svari tíl þess að laun undir 50 þús. kr. séu tekj- uskattsfrjáls en aðeins útsvar sé greitt á bilinu 38-50 þús. kr. mánaðartekjur. Þessi lækkun skattbyrðinnar hlífír hins vegar launatekjum í verulegum mæli upp í 60-70 þús. kr. mánaðartekjur einhleypinga en árhrif skattalækkunarinnar dvína smám saman og deyja út þegar kemur upp fyrir 100 þús. kr. Hjá einhleypum myndi skatt- byrði fara að þyngjast þegar kæmiuppí 120 þús. kr. mánaðar - tekjur, þó ekki að ráði fyrr en kemur yfir 200 þús kr. tekjur. Einfalt kerfi - og réttlótt! Að lokum ítreka ég að stað- greiðsla skatta er hagstæð, jafnt fyrir launafólk, ríki sem sveitarfélög. En þess þarf að gæta að kerfisbreytingin komi ekki illa Stjórnmál á •ufknudsgi dráttarbær heidur heimildk til að draga frá hagnaði fy»r skatt: 1) 5% af matsverði vérubiigða; 2) 10% af útistandandi viðskipta- skuldum; 3) framlög í fjárfestMgarsjóði; 4) afskriftir sem eru í eagu sam- ræmi við endingartíma eignanna; 5) framlög í varasjóð. Afskriftir yrðu að sjálfsögðu ekki afnumdar hetdur færðar í eðlilegt horf og vissar heimiidir til frádráttar vegna sjóðsmyndun&r í fyrirtækjum kotna áfram til greina. En þrátt fyrir það og jafnvel þótt skatthtetfallið væri eittíivað tekkað með afnámi frá- dráttarheimilda lflct og gert er hjá einstaklingum má ætla að fyrir- tæki greiddu a.m.k. 1200 millj. kr. meira í tekjuskatt. Til við- bótar kæmi svo skattur á vaxta- tekjur yfir vissu lágmarki og teld- ist þá aðeins til vaxta það sem umfram væri verðtryggingu. TiHaga Afþýðu- bandotagsins Skattalækkun hjá launafólki yrði sanngjörnust með því að hafa tvö skattahlutföll, frekar en eitt. Það lægra, 33%, væri lagt á tekjur upp að 50 þús. kr. mánað- artekjum en 38% legðist á tekjur sem væru þar umfram, en jafn- framt hækkaði persónuafsláttur í mður á einstaklingum sem sér- staklega stendur á fyrir. Þannig er tíl damis um þó sem veikjast og eru feá vimru stóran híuta þessa árs, eru í námi eða fasa utím og koma svo tíi wnnu aftur næsta ár, þek eiga á feættu að verða að borga meiri sfeatta en ella hefði verið. í ár eru þeir að greiða skatt af tekjum tiðms árs, en næsta ár heföu þeir bætt sér upp tek juleysi vegna veikinda eða fjarveru með tágum sköttum.En nú lenda þeir beint inn í staðgreiðstu næsta ár. Tillögur rikisstjómarinnar em því sannaslega ekki gaflalausar. Svo að eitt dæmi sé nefnt er ákaf- lega hæpið að skattaafsláttttr fylgi lánskjaravísitölu í framtíðinni. Aukist kaupmáttur launa eykst skattbyrði, ekki aðeins með auknum tekjum fólks heldur einnig sem hlutfall af tekjum. Það er hvorki sanngjarnt né skynsamlegt. Skattvísitölu á að miða við meðaltal breytinga á kauptöxtum. En stærsti ágaUinn er að ekki er létið eitt yflr aHa ganga, fyrirtæki sem einstakiinga í tillögu ríkis- stjórnarinnar. Frádrættir fyrir- tækjanna eiga ekki a vera heilagri en aðrir frádrættir sem nú er ver- ið að hreinsa út úr kerfinu. Kraf- an er einfalt skattakerfi - og rétt- látt. 8 SlÐA - ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 22. febrúar 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.