Þjóðviljinn - 12.04.1987, Page 19

Þjóðviljinn - 12.04.1987, Page 19
Þjóðlrf breytir um svip ur, sem verður áfram ritstjóri að Þjóðlífi. Þá hefur Björgvin Ólafs- son verið ráðinn til að útlitsteikna blaðið. Hið nýja Þjóðlíf hefur komið sér upp fréttaritarakerfi út um allt land. Einnig hafa vetrið ráðnir fréttaritarar víða erlendis. Eru það íslendingar sem staðsett- ir eru erlendis. Inæsta tölublaði verður m.a. löng fréttaskýring eftir Ögmund Jónasson, um ást- andið í Sovétríkjunum. Einnig verður í blaðinu grein um upp- lausina í Sjáifstæðisflokknum og hinn nýja Borgaraflokk eftir Svan Kristjánsson. Þar sem blaðið á að koma út skömmu eftir kosningar verður fjallað um kosningarnar og kosn- ingaúrslitin í því. Fyrirmyndin að hinu nýja Þjóðlífi eru fréttatímarit einsog Time, Newsweek og þýska Spieg- el. Verður höfuðáherslan á fréttir og fréttatengt efni. Þjóðlíf verður áfram um 100 síður að stærð og er stefnt að því að það komi út mán- aðarlega. -Sáf Tímaritið Þjóðlíf stendur nú á ákveðnum krossgötum. Ákveðið hefur verið að það breyti verulega um svip og að í stað þess að vera eitt í hópi fjöldagianstímarita, verði það eina mánaðarlega fréttatím- aritið á íslenska markaðinum. Svanur Kristjánsson, stjórnar- maður í Félagsútgáfunni, sem gefur út Þjóðlíf, sagði við Þjóð- viljann, að þetta hefði staðið til í töluverðan tíma en nú hefði verið ákveðið að ráðast í þetta, vegna þess að hlutafé félagsins hefði aukist verulega með tilkomu nýrra hluthafa, m.a. bókaútgáf- unnar Svart á hvítu. Næsta tölu- blað Þjóðlífs, sem kemur út um næstu mánaðamót verður með þessu nýja sniði. Vegna þessarar breytingar hef- ur verið ákveðið að fjölga starfs- fólki Þjóðlífs. Ómar Friðriksson, sem var áður á Víkurblaðinu, hefur verið ráðinn ritstj^rnarfull- trúi, við hlið Auðar Styrkársdótt- Opið í öllum deildum til kl. 4 laugardag. ~ c lj uuUaj j _ _ u jpctn VISA MtlHÍ lUUMKM'ri iVlln Jón Loftsson hf. _______________ Hringbraut 121 Sími 10600 ** ^HÚSGÖGN í barna- og unglingaherbergið Danski Dixi sófinn slær i gegn Ódýr húsgögn í unglinga- herbergi. Ódýr unglingahúsgögn Opið laugardag kl. 10 til 4 og sunnudag kl. 2 til 5. Veggeining í hvítu og gráu. BORGÆR húsqöqn Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Simi 686070.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.