Þjóðviljinn - 26.04.1987, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 26.04.1987, Blaðsíða 20
Kjósið snemma - Kjósið G-listann Mætið snemma með baksturinn í mannskapinn Þeir sem ætla að aka mæti snemma á bílamið- stöðina á Þjóðviljanum Tryggiðykkurmiða ískyndihappdrættinu. Dregið kl. 12.00á miðnætti um utanlandsferð fyrir tvo til Mallorca. Aðeins WOOmiðar. Dagskrá kosningamiðstöðvarinnar á kjördag kl. 15.30 Margrét Örnólfsdóttir og Jón Ragnar Örnólfsson leika á selló og píanó. kl.16.30 Tómas R. Einarsson og Egill B. Hreinsson leika saman á píanó og bassa. kl.23.30 „Kvartettinn” syngur og leikur nokkur létt lög. kl.01.00 „Glappaskot” af myndbandi. (Það sem ekki var notað í flokkakynningunni). Léttar veitingar frá kl. 12.00 - 02.00 Sjónvarp á staðnum Hittumst öll í kosningamiðstöðinni Kjósið snemma Kjósið G-listann Happdrættisvinningurinn á Hörpugleðinni kom á miða nr. 9009 Alþýðubandalagið í Reykjavík, Hverfisgötu 105,4. hæð. Sími 17-500. 20 SfÐA - ÞJÓÐVIUINN Sunnudagur 26. apríl 1987 Eins og alkurma er, hafa sjómannadagssamtökin unnið stórátak í hagsmunamálum aldraðra, með hyggingu Hrafnistu í Reykjauík og tirafnistu í Hafnarfirði, þar sem tugir og hundruðir aldraðra undanfarin þrjátíu ár hafa átt öruggt skjól á sínu ævikvöldi á vistdeildum, hjúkrunardeildum, sjúkradeildum og hjónagörðum. Samt sem áður, þótt miklu hafi verið komið í verk, ekki hara af okkar samtökum, heldur ótal mörgum fleiri aðilum, eru málefhi aldraðra sífellt meira knýjandi, m. a. sökum hækkandi meðalaldurs þjóðarinnar. Því er höfuðmarkmið Sjómannadagsráðs, hér eftir sem hingað til, að gera allt sem það megnar til r. 'rí J-.o... -i). issiu - ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.