Þjóðviljinn - 09.07.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.07.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARPt Meistari spennunnar í kvikmyndaheiminum, Alfreð Hitchcock, innanum kartöflusekki. Vitneskja til trafaia 16.30# Á STÖÐ 2, FIMMTUDAG Ef mark er takandi á heiti Al- fred Hitchcock myndarinnar, sem er á dagskrá Stöðvar 2 í dag kl. 16.30, er stundum betra að vera vitgrannur og illa upplýstur. Maðurinn sem vissi of mikið (The man who knew too much) er frá árinu 1956. Myndin greinir frá hjónakornum og ungum syni þeirra, sem lenda í hinum mestu raunum í sumarleyfi í Marokkó. Óvæntar uppákomur og skelfi- legir atburðir koma adrenalíninu á hreyfingu. Ósvikin spenna í anda hrollvekjumeistarans Al- freðs gamla Hitchcock. Aðalhlutverk eru í höndum James Stewart, sem var eins kon- ar hirðleikari hjá Hitchcock, og Dorisar Day. Til heidurs Kristjáni Albertssyni níræðum 21.30, Á RÁS 1, FIMMTUDAG I tilefni níræðisafmæl- is KristjánsAlberts- sonar, erþátturinnHin gömlu kynni gleymast ei, helgaðurKristjáni. í tilefni níræðsisafmælis Krist- jáns Albertssonar í dag, er þátt- urinn Hin gömlu kynni gleymast ei, tileinkaður Kristjáni. Gunnar Stefánsson les ritgerð eftir Kristján um Árna Pálsson prófessor og flytur formálsorð um lífshlaup Kreistjáns. Kristján Albertsson er löngu þjóðkunnur maður fyrir ritstörf og embættisstörf. Kristján nam við háskóla í Danmörku, Þýska- landi og Frakklandi. Hann hefur víða lagt gjörva hönd á plóg, ver- ið ritstjóri, leikhússtjóri, stundað háskólakennslu erlendis, sendi- ráðsritari og sendiráðunautur og setið í sendinefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Á meðal ritverka Kristjáns Al- bertssonar má nefna ævisögu Hannesar Hafstein í þremur bindum, ritgerðasafnið í gróand- anum, auk þýðinga og útgáfu á verkum annarra höfunda, s.s. Bréfa Matthíasar Jochumssonar til Hannesar Hafstein. Orðabelgur 22.00 Á STJÖRNUNNI, FIMMTUDAG Orðabelgur Arnar Petersen er á dag- skrá Stjörnunnar í kvöld kl. 22. í þess- um dagskrárlið má talað orð sín nokk- urs, því plötuspilarinn er að mestu látinn óhreyfður. Viðmælendur Arnar kryfðja málefni líðandi stundar til mergjar og hlustendum er gefinn kostur á að leggja orð í belg. Síminn er 681900. Leiðir liggja tilallraátta 13.00 Á RÁS 1, FIMMTUDAG I dagsins önn á Rás 1, kl. 13 í dag, verður seinnihluti viðtals Ásdísar Skúladóttur við Sigurveigu Guð- mundsdóttur. í þættinum segir hún m.a. frá þvf þegar hún gekk á fund páfa, fór pílagrímsferð og til Búdapest ogt hvernig það bar til að hún hafnaði loks í Sjálfstæðisflokknum. Kvenn- réttindabaráttu og önnur þjóðþrifa- mál ber einnig á góma í þættinum. Þátturinn verður endurtekinn þriðju- daginn 13. júlí. Fimmtudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin-Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frótta- yfirlit kl. 7.30 en áður en lesið er úr for- ustugreinum dagblaðanna. Guðmund- ur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dýrin í Bratthálsi" saga með söngvum eftir Ingebrigt Davik Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (4). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I dagslns önn - Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Sigurveigu Guð- mundsdóttur. Síðari hluti. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Mlðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir“ eftir Zoit von Hárs- ány Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (18). 14.30 Dægurlög á milli stríða 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Sumar f sveit Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Síðdegistónleikar Oktett op.3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen, Leif Jörgensen, Trond öyen, Peter Hindar, Johannes Hindar, Sven Nyhus, Levi Hindar og Hans Christian Hauge leika á fiðlur, vfólur og selló. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan Um er- lend málefni. 20.00 Vegryk í umsjá Jóns Hjartarsonar. 20.40 Tónleikar skagfirsku söng- sveltarinnar í Langholtskirkju 11. aprfl sl. Söngstjóri: Björgvin Þ. Valdem- arsson. Einsöngvarar: Guðbjörn Guð- björnsson, Halla S. Jónasdóttir, Kristinn Sigmundsson og Soffía Halldórsdóttir. Einar Jónsson leikur á trompet. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 „Hin gömlu kynni gleymast ei“ Gunnar Stefánsson les ritgerð um Árna Pálsson prófessor eftir Kristján Alberts- son og flytur formálsorð um Kristján sem á níræðisafmæli þennan dag. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fornöldin kvikmynduð - Er það hægt? Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.00 Sumartónleikar f Skálholti 1987 Hedwig Bilgram og og Helga Ingólfs- dóttir leika tónverk fyrir tvo sembala. a. „A vers“ eftir Nicholas Carlton. b. „A fancy" eftirThomas Tomkins. c. Kons- ert í a-moll eftir Johann Ludwig Krebs. d. Átta pólskir dansar úr „Amoenitatum musicalium hortulus" eftir ókunnan höfund. e. Konsert í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ill 00.10 Næturútvarp Útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 f bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunútvarp rásar 2 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 ÁmillimálaUmsjón:LeifurHauks- son og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tiska Umsjón: Borghildur Anna Jónsdóttir. 23.00 Kvöldspjall Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Smára Geirsson skólastjóra Verkmenntaskólans I Neskaupstað. (Frá Egilsstöðumý 00.10 Næturvakt Útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan með tilheyrandi tónlist. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum Sumarpoppið, afmæliskveðjur og spjall. 12.00 Fréttlr 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degl Þorsteinn spjallar við fólk og leikur tónlist. Fréttir kl.13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson í réttum hlutföll- um. Fjallað um tónlist komandi helgar. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík sfðdegis Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjall. Fréttir kl. 17.00 18.00 Fréttir 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóam- arkaði Bylgjunnar Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl.21.00. 21.00 Hrakfallabálkar og hrekkjusvín Jóhanna Harðardóttir fær gesti. Spaugi- legar hliðar tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Valdis Óskarsdóttir. Tónlist, veður og flugsamgöngur. Til kl. 7.00. 7.00 Inger Anna Aikman vaknar og aðr- ir með henni. 8.30 Stjörnufréttir (einnig á hálfa tíman- um). 9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman- mál, stjörnufræði og getleikir. 11.55 Stjörnufréttir 12.00 Pla Hansson Kynning á íslenskum hljómlistarmönnum sem eru að halca tónleika. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson með kántrý tónlist. Verðlaunagetraun milli kl. 5 og 6, sfminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir 19.00 Stjörnutfminn Gömlu brýnin og önnur yngri 20.00 Elnar Magnússon Létt popp á sfð- kveldi. 22.00 Örn Petersen Mál liðandi stundar krufin til mergjar. Örn fær til sín viðmæl- end jr og hlustendur geta lagt orð í belg f síma 681900. 23.00 Stjörnufréttir 23.10 Tónleikar Að þessu sinni hljóm- sveitin Dire Straits. 00.15 Gísli Sveinn Loftsson Stjörnu- vaktin. Við allra hæfi. 16.30 # Maðurinn sem vissi of mikið (The man who knew too much). Banda- rísk kvikmynd eftir Alfred Hitchcock frá árinu 1956. Eftir læknaráðstefnu í París, fara dr. Ben McKenna og kona hans Jo ásamt 10 ára gömlum syni þeirra i frf til Marokkó. Dr. McKenna er ekki með öllu ókunnur Marokkó, því hann vann þar á herspitala í seinni heimsstyrjöldinni. Fljótlega tekur fríið aðra stefnu en ætlað var. Með aðalhlutverk fara James Stew- art og Doris Day. 18.30 # Sonur fiskimannsins (The fis- herman's son). Ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 Ævintýri H. C. Andersen Ljóti andarunginn. Teiknimynd með íslensku tali. Seinni hluti. 19.30 Fréttir 20.05 Opin Ifna Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sambandi f síma 673888. 20.25 Sumariiðir Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, stiklar á menningarvið- burðum og spjallar við fólk á förnum vegi. 20.55 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur um fast- eignasalann Molly Dodd og mennina í lífi hennar. I helstu hlutverkum: Blair Brown, William Converse-Roberts, All- yn Ann McLerie og James Greene f að- alhlutverkum. 21.20 # Dagbók Lyttons (Lytton's Di- ary). Breskur sakamálaþáttur með Pet- er Bowles og Ralph Bates f aðalhlut- verkum. Lytton og Dolly hefur verið lofað viðtali við fræga kvikmyndaleik- konu sem er að gefa út ævisögu sfna. Af einhverjum ástæðum reynist leikkonan þó treg til að uppfylla gefið loforð og reynir að slá þvi á frest í lengstu lög. 22.15 # Sómafólk (A touch of class). Bandarísk kvikmynd með Glenda Jack- son, George Segal og Paul Sorvino I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Melvin Frank. Vicky og Steve hittast f Hyde Park í London og það verður ást við fyrstu sýn. Þar sem þau eigá bæði fjöl- skyldu heima fyrir, ákveða þau að laumast brott frá þeim til þess að eiga tvö saman áhyggjulausa viku á Spáni. Glenda Jackson hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn f myndinni og var myndin jafnframt tilnefnd fyrir besta handrit. 23.45 # Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaþáttur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. Alexand- er Scott og Kelly Robinson taka þátt í tennismótum vfðs vegar um heiminn til þess að breiða yfir sfna sönnu iðju: njósnir. 00.35 Dagskrárlok. Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. ■ WV ■ ■ ■ ■ W7 ■ ■■■■■■■ Þaö ert ýtí sem situr undir stýri fk i mjirrcrDiVAO Fararheéíf*- 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 9. júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.