Þjóðviljinn - 09.07.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.07.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Aðalbygging Háskóla íslands tekin í notkun á haustmánuðum 1940. Háskóli íslands Handbók handa studentum Háskóli íslands hefur fyrsta sinnið gefíð út leiðavísi og hand- bók fyrir háskóiastúdenta. Með kverinu fylgja kort af háskólalóð- inni og af staðsetningu bygginga utan háskólalóðarinnar vítt og breitt um borgina. Greint er frá helstu stofnunum, sem háskólinn starfrækir, kennsludeildum og ýmsu öðru; sem stúda kann að varða um. An cfa á þessi handbók eftir að gagnast stúdentum hið besta, enda hefur ekki verið van- þörf á að háskólanemendur og þá sérstaklega nýnemar, fengju í hendur staðgóðar upplýsingar um þá starfsemi sem skólinn hýs- ir. Háskóli íslands var stofnaður árið 1911. Fyrstu árin var skólinn til húsa í Alþingishúsinu við Austurvöll. Eigið húsnæði fékk hann ekki fyrr en 1940, er aðal- bygging Háskólans var vígð, við Suðurgötu. í dag hefur Háskólinn yfir fjöl- da húsa að ráða á háskólalóðinni við Suðurgötu og í næsta ná- grenni hennar. Eftir því sem starfsemi Há- skólans hefur aukist í gegnum tíð- ina og byggt hefur verið á háskól- alóðinni, hefur skólinn þurft að koma húsi yfir starfsemi sína utan eiginlegrar skólalóðar og tekið húsnæði á leigu víðsvegar um borgina, og fer nú starfsemi hans fram á 36 stöðum. í dag eru kennsludeildir Há- skólans 10 talsins: Guðfræði- deild, þar sem nema má guðfræði til embættisprófs og/eða B.A. prófs. Læknadeild. Innan hennar nema menn læknisfræði til emb- ættisprófs, auk þess sem deildin býður uppá nám í lyfjafræði lyf- sala, hjúkrunarfræði og sjúkra- þjálfun. Lagadeild. Námílögfæði tekur um 5 ár og lýkur því með emb- ættisprófi. Viðskiptadeild. Viðskipta- fæðiám tekur 4 ár og lýkur með kandidatsprófi. Heimspekideild. Innan hennar er boðið upp á hinar aðskiljanleg- ustu námsbrautir, eða í alls 17 greinum: íslensku, íslensku fyrir erlenda stúdenta, 11 erlendum tungumálum, almennum málvís- indum, almennri bókmennta- fræði, sagnfræði og heimspeki. Á öllum þessum námsbrautum er unnt að ljúka B.A. prófi, sem sagt er taka um þrjú ár, en í sagn- fræði, ensku, dönsku, íslenskri málfræði og íslenskum bók- menntum er nemendum boðið uppá framhaldsnám til Cand. mag. prófs, sem jafngildir um tveggja vetra viðbótarnámi. Tannlæknadeild. Tannlækna- námi lýkur með kandidatsprófi í tannlækningum. Verkfræðideild. Innan deildar- innar er boðið uppá þrjár mis- munandi námsgreinar: bygging- arverkfræði, rafmagnsverkfræði og vélaverkfræði. Námið tekur um 4 ár og lýkur með s.k. verk- fræðiprófi. Raunvísindadeild. Deildin býður uppá fimm kennslugrein- ar: stærðfræði, eðlisfræði, líf- fræði, jarðfræði og landafræði. í flestum greinum er kennt til s.k. B.S. prófs, sem sagt er taka um þrjú ár. Félagsvísindadeild. Innan þessarar deildar geta nemendur lagt stund á: félagsfræði, stjórnmálafræði, mannfræði, sál- arfræði, uppeldisfræði og bóka- safnsfræði. Að auki er boðið uppá vetrarlangt nám í þjóðfæði, nýrri kennslugrein við deildina. Námi í þessum greinum lýkur með B.A. prófi. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Vestfjörðum Kosningahappdrættið Dregið hefur verið í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins á Vestfjörð- um. Eftirtalin númer komu upp: 1) 1313 2) 2356 3) 1712 4) 482 5) 1191 6-15) 1612,23,20,1421,170,272, 883, 1877, 788, 934, Vinninga skal vitja í síma 94-7604 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 veg 4 hismi 6 lána 7 hvetja 9 hnuplaði 12 karl- mannsnaf n 14 blett 15 fugl 16 muldrað 19 elska 20 mjúkt21 úrgangurinn Löbrétt: 2 hreinn 3 Ilát4 rámu5tóna7gðmul8 beinið 10gatan 11 slotaði 13 hamingjusöm 17 skraf 18fsða Lausnásfðustu krossgátu Lárátt: 1 máls 4 loks 6 ýfa 7makk9nafn12vindu14 róa15lúi16rofna19rits 20ónýt21 asinn Lóðrátt: 2 áma 3 sýki 4 land 5 kif 7 metkri 8 kvarta 10aulann 11 neisti 13nef 17oss18nón Halló mamma. Ætlarðu að búa til túnfisksamloku Ég hélt að þú þyldir ekki túnfisk. rnc: Ég hélt að jnú er ég líka' Kobbi væri tíqur. Éghefí .tígurinn þinn/ tékið — "'Tiamskiptum. nun reKur pessu bara vel. Tauga áfallið á þó áreiðanlega eftir að koma seinna. 3-3l GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavík, Helgar og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 3.-9. júlí 1987 er i Laugarnes- apóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspftalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild LandspitalansHátúni 10B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stig:opinalladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og í BUÐU OG SIRHEHJ 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspíta- llnn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. SjúkrahúsiðAk- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.... sími 1 11 00 Hafnarfj......slmi 5 11 00 Garðabær.... simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavfk, Soltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sim- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Landspftal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelid Borgarspltal- ans: opin allan sólarhringinn slmi 681200. Hafnarf jörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. MS-fólaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Slmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, slmsvari. Sjálfshjólp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu(alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafaveriðof- beldi eða orðiðfyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 fólags lesbla og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félageldrlborgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 1. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandarlkjadollar 39,020 Sterlingspund... 63,271 Kanadadollar.... 29,311 Dönskkróna...... 5,6553 Norskkróna...... 5,8374 Sænskkróna...... 6,1290 Finnsktmark..... 8,7922 Franskurfranki.... 6,4193 Belgískurfranki... 1,0323 Svissn. franki.. 25,8376 Holl.gyllini.... 19,0216 V.-þýsktmark.... 21,4213 Itölsklíra...... 0,02955 Austurr. sch.... 3,0467 Portúg. escudo... 0,2736 Spánskur peseti 0,3090 Japansktyen..... 0,26629 (rsktpund....... 57,389 SDR............... 49,9706 ECU-evr.mynt... 44,4145 Belgiskurfr.fin. 1,0296 Fimmtudagur 9. júlí 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.