Þjóðviljinn - 18.08.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.08.1987, Blaðsíða 12
Kennaraerjur 21.45 # Á STÖÐ 2 í KVÖLD Selkirk skólinn (The Class of Miss MacMichael) nefnist kvik- mynd, sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöld, kl. 21.45. Aðalhlutverk leika þau Glenda Jackson pog Oliver Reed. Leikstjóri er Silvio Narizzano. Myndin segir frá köldu stríði kennslukonu og skólastjóra við skóla fyrir vandræðaunglinga. Kennslukonan leggur sig alla fram í starfi og reynir hvað hún getur að vekja áhuga krakkanna á lærdómnum, en það sama verð- ur ekki sagt um skólastjórann, sem er búinn að skipa rektorss- töðuna of lengi. Hann er dragbít- ur á allar framfarir við skólann. Ólík sjónarmið þessara skötu- hjúa leiða til þess að uppúr sýður einn góðan veðurdag. Beckett í kvöld 22.20 Á RÁS 1 I KVÖLD Samuel Beckett, - írski rit- höfundurinn og nóbelsverð- launahafinn, átti áttræðisafmæli í fyrra. í tilefni þessara tímamóta í lífi Becketts tók Árni Ibsen sam- an dagskrá um skáldið og verk hans, sem verður endurflutt í kvöld á Rás 1, kl. 22.20. Beckett hefur trúlega haft meiri áhrif á bókmenntir eftir- stríðsáranna en aðrir núlifandi rithöfundar og fáum ef nokkrum hefur tekist eins vel að lýsa hlut- skipti og smæð mannsins frammi fyrir torræðum og óvinveittum heimi á kjamorkuöld. í þættinum fá hlustendur að heyra brot úr verkum Beckets, - sögum, leikritum og ljóðum. Pess má til gamans geta að Árni Ibsen vinnur nú að samantekt á sýnis- bók úr verkum Beckets, sem væntanleg er á bókamarkað með .haustinu. Dagskrár- stjóri L. 23.10 Á STJÖRNUNNI í KVÖLD Arnar Sigurbjörnsson, eitt sinn gít- arleikari í hljómsveitunum Brimkló og Flowers, kynnir uppáhalds plöturnar sínar á Stjörnunni í kvöld. Tónlist eftirLeif 23.25 Á RÁS 1 í KVÖLD Á Rás 1 í kvöld kl. 23.25 verður leikin tónlist eftir Leif Þórarinsson. Meðal þeirra sem spreyta sig á tón- list Leifs eru Sigurður I. Snorrason, Gísli Magnússon og Strengjakvartett Tónlistarskólans. þriðjudagur 18. águst 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktln. - Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttay- firtit kl. 7.30 en áður lesið úr forystu- greinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnarkl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmund- ur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fróttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Ó- þekktarormurlnn hún lltla systlr” eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús- ardóttir les þýðingu sína. 09.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum tímum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnipgar. Tón- leikar. 13.301 dagslns önn - Heilsuvernd. Um- sjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „f Glólundi” eftlr Mörtu Christensen. Sigrlður Thorlaci- us les þýðingu sina. 14.30 Operettutónllst eftir Johann Strauss, Léon Jessel, Franz von Suppé og Jacques Offenbach. 15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 frá Hfróslma tll Höfða. Þættir úr samtímasögu. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudagskvöldi. Umsjón Grótar Er- lingsson og Jón Ólafur Isberg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Kvlntett op. 44 eftlr Robert Schu- mann. Ronald Turini og Oxford- kvartettinn leika. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þátturfrá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Glugglnn - Ný- llstarsýnlngln „Dokumenta” f Kass- el. Síðari þáttur. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Schönberg og Webern. a. Sinfónía op. 21 eftir Anton Webern. b. „Verklárte Nacht", sextett fyrir strengi eftir Arnold Schönberg. Útvarpshljómsveitin f Köln og „La Salle"-kvartettinn leika. 20.40 Réttarstaða og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Barokktónllst eftlr Corelll. Vehudi Menuhin, George Malcolm og Robert Donington leika tvær sónötur eftir Arc- angeto Corelli. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Drelser. Atli Magnús- son les þýðingu sfna. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 „Að vera eltf andartak varir" Dag- skrá á áttræðisafmæli Samuels Beckett i fyrra. Árni Ibsen tók saman. (Áður flutt í nóvember í fyrra). 23.25 Tónllst eftlr Leif Þórarinsson. a. „Áfangar", trfó fyrir fiðlu, klarinettu og pfanó. Mark Reedman, Sigurður I. Snorrason og Glsli Magnússon leika. b. Strengjakvartett í fjórum þáttum. Kvart- ett Tónlistarskólans leikur, Bjöm Ólafs- son, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyrl). (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. (Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. iSs 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús Einarsson stendur vaktina. 06.00 I bftlð. - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30Ö. 09.05 Morgunþáttur f umsjá Kristínar Bjargar Þorstelnsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milll mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson og Leifur Hauksson. 16.05 Hringlðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri). 22.05 Háttalag Umsjón Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 07.00 Þorgelr Astvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeirl Ástvalds. Lauflétt- ar dægurflugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins raedd ítarlega. 08.30 Fréttlr. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mætturllll Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulll fer með gamanmál, gluggar í stjömufræðin og bregður á leik með hlustendum í hin- um og þessum getleikjum. 09.30 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádeglsútvam. 13.00 Helgl Rúnar Oskarsson. Lagalist- inn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri biöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Fréttlr. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, sfminn er 681900. 17.30 Fréttir. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukku- tima. „Gömlu” sjarmarnir á einum stað, uppáhaldiö þitt. Jerry Lee Lewls, The Beatles, The Beach Boys, Rlcky Nel- son, Everly Bros o.fi. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Stjörnu- spll, Helgi litur yfir spánnýjan vinsoald- arlista frá Bretlandi og leikur lög af hon- um. 21.00 Árnl Magnússon. Hvergi slakað á. Árnl hefur valið allt það besta til að spila á þessum tima, enda dagur að kveldi kominn. 23.00 Fréttlr. 23.10 f8lensklr tónllstarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala f einn tíma með uppáhalds- plöturnar sfnar. f kvöld: Arnar Sigur- björnsson gftarleikarl. 00.00 Betra selnt en aldrel.. eftlr Lawr- ence Wasser. Þrumuspennandi saga fyrir svefninn. Jóhann Sigurðarson leikarí les. 00.15 Vaktln tll kl. 07.00 07.00 Páll Þorstelnsson og morgun- bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lltur yfir blöðin. Fréttlr kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Sumarpoppið alls ráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degl. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er f fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13.00 14.00 Ásgelr Tómasson og sfðdegis- popplð. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Salvör Nordal f Reykjavfk sfðdeg- Is. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttlr kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Blrgisdóttlr á flóa- markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. Fréttlr kl. 21.00. 21.00 Sumarkvöld með Þorsteinl Ás- gelrssynl. 24.00 Næturdagskrá. Bjami Ólafur Guð- mundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur til kl. 07.00. 18.20 Ritmálsfréttlr. 18.30 Vllli spæta og vlnlr hans. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Unglingarnlr f hverflnu. Kanadfsk- ur myndaflokkur. 19.25 Fréttaágrip á tákmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamála- myndaflokkur. 21.35 Rfkl fsbjarnarlns. Fyrsti þáttur. (The Kingdom of the lce Bear). Bresk heimildamynd í þremur hlutum um fs- birni og heimkynni þeirra á norðurslóð- um. 22.25 Fréttlr frá fréttastofu Útvarps I dagskrárlok. 16.45 # Á slóð bleika pardussins (The Trail of the Pink Panther). Bandarfsk gamanmynd frá 1982 með Peter Sell- ers, David Niven, Herbert Lom, Richard Mulligan, Joanna Lumley, Robert Wagner o.fl. Pink Panther demantinum verðmæta er stolið úr gimsteina- geymslu i Lugash og er leynilögreglu- manninum Jacques Clouseau falið mál- ið. Leikstjóri er Blake Edwards. 18.15 Knattspyrna - SL mótlð. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut. (Highway to Heaven). Bandariskur framhaldsþáttur með Mic- hael Landon og Victor French í aðalhlu-, tverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki engilsins Jonathans Smith. 20.50 # Molly’O. (talskur framhaldsþáttur um unga stúlku sem stundar tónlistar- nám I Róm. 3. þáttur af fjórum. Vinsæll popptónlistamnaður á hljómleikaferða- lagi í Róm hrífst af söngrödd Nicky og vill hjálpa henni til að ná frægð og frama í New York. Með aðalhlutverk fara Bonn- ie Bianco, Steve March, Sandra Wey og Beatrice Palme. 21.45 # Selklrk skóllnn. (Class of Miss McMichael). Bresk kvikmynd frá 1978 með Glenda Jackson og Oliver Reed í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Silvio Nar- izzano. Miss McMichaeleráhugasamur kennari við skóla fyrir vandræð- aunglinga, hið sama verður ekki sagt um skólastjórann, enda lenda þau illi- lega upp á kant. 23.15 # Tfskuþáttur. Sérstakur þáttur um vetrartískuna sem tfskuunnendur ættu ekki að láta framhjá sér íara: Viðtöl við Tai og Rosita Missoni, Laura Bigiotti og Gianfranco Ferre. Einríig verður sýnd llnan f vetrartískunni frá Armani, Basile, Valentinu, Complice, Krizia, Erreuno, Genny o.fl. Umsjón: Anna Kristín Bjarnadóttir. 23.45 # Fangavörðurlnn. (Fast Walking). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Jam- es Woods, Kay Lenz, Tim Mclntyre og Robert Hooks f aðalhlutverkum. Fanga- vörðurinn Miniver á í miklum erfiðleikum í starfinu. Einn fanganna sem er frændi hans veldur honum sérstökum áhyggj- um þar sem hann lætur ekkert tækifæri ónotað til þess að ná sér niðri á honum. 01.35 Dagskráriok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN; Þrlðjudagur 18. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.