Þjóðviljinn - 18.08.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.08.1987, Blaðsíða 13
Grænhöfðaeyjar Fengur heldur á miðin á ný Nýlega undirrituðu fulltrúar stjórnvalda á Grænhöfða- eyjum og Þróunarsamvinnustofn- unar íslands samkomulag um áframhaldandi aðstoð íslendinga við íbúa Grænhöfðaeyja á sviði fiskveiða, fiskirannsókna og ann- arra fjölþættra verkefna. í því ti- lefni heldur rannsóknaskipið Fengur aftur til fiskirannsókna og veiðitUrauna við strendur Græn- höfðaeyja, en skipið hefur undan- farið legið við landfestar hér heima. Rammasamningur að þróun- arsamvinnu á sviði fiskveiða milli landanna var fyrst undirritaður 20. mars 1980. Samningurinn hefur tvívegis verið endurnýjað- ur og gildir nú til 1990. Upphaf- lega miðaðist þróunarsamvinna landanna við fiskirannsóknir og fiskveiðar, en í seinni tíð hefur verið tekin upp samvinna um fleiri verkefni, þar sem íslending- ar leggja í flestum tilvikum ein- ungis til fjármagn, en taka að öðru leyti ekki þátt í framkvæmd- inni. Meðal þeirra verkefna sem komið hafa til uppá síðkastið má nefna byggingu fræðslumiðstöðv- ar kvenna á eyjunni Sao Vinc- ente, þar sem ætlunin mun vera að kenna konum lestur, heilsu- fræði og meðferð matvæla. Einn- ig er áformað að íslendingar leggi sitt af mörkum til að efla heilsu- gæslu í höfðuborginni Praiu og við byggingu eldaskála fyrir mun- aðarlausa í Praiu. Síðast en ekki síst munu íslendingar hafa hug á að leggja stjórnvöldum á Græn- höfðaeyjum lið við jarðhitarann- sóknir, sem munu, ef af verður, fyrst um sinn takmarkast við eyjuna Fogo, sem er virk eldfjall- aeyja. En sem fyrr er höfuðáhersla þróunarsamvinnunnar bundin þeim anga fiskveiðanna, sem lýtur að botnfiskveiðum. Áformað er að reyna að bæta geymslu og nýtingu botnfiskafla og er fyrirhugað að gera gangskör í því að kanna hugsanlega mark- aði fyrir afurðirnar, sem fást úr veiðunum. Einnig verður sjó- mönnum Grænhöfðaeyja kynnt og kennd meðferð skakrúlla til handfæraveiða, en sá afli sem berst á land úr skaktúrum eyja- skeggja verður frystur og seldur á sama hátt og botnvörpuaflinn. Samhliða fiskveiðunum munu íslendingar kappkosta að kanna stofnstærð og hryggningarstöðv- ar þeirra nytjafiska sem finnast í einhverju magni á landgrunni eyjanna. Samkvæmt áætlun sem Þróun- arsamvinnustofnun íslands hefur gert í samráði við yfirvöld á Grænhöfðaeyjum, heldur rann- sóknaskipið Fengur fljótlega suður um höf til rannsókna og fiskveiða, en skipið hefur verið í slipp til yfirferðar, auk þess sem smábreytingar hafa verið gerðar á skipinu. Þegar er búið að aug- lýsa eftir yfirmönnum á skipið og verða þeir munstraðir frá og með 1. september n.k. og gildir ráðn- ingartíminn fram á mitt ár 1989. -rk Starri í Garði Blesspartí í Reidhöllinni Á vegum Búnaðarfélags ís- lands fer nú fram blesspartí í Reiðhöllinni, í tilefni af hefð- bundnum búgreinum. Mætti ég koma með tillögu um tilhögun á þessari hátíð: Ég legg það til að látin sé ganga föst rúta inná öskuhaugana í Guf- unesi, svo að sýningargestir eigi þess kost að sjá þá merku enda- stöð hluta af búvöruframleiðslu bænda. Það væri sanngjamt að þeir sem stjórna sölumálum og land- búnaðarpólitík nytu á þann hátt sannmælis. Ég legg það ennfremur til að ráðinn sé sem „guide“ á þessa rútu, Jón nokkur Helgason. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 fiskur4 nýlega6 fiskur 7 vofa 9 mið 12 rækt- ar 14 gláp 15 kjaftur 16 spil 19 afturenda 20 hinu 21 mýrajárn Lóftrétt: 2 sjór 3 dreifir 4 tré 5 eðja 7 ótti 8 hávaði 10 hljóðaði 11 þekktur 13 glöð 17stjaka18runa Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 flot 4 smár 6 akk 7 gafl 9 atti 12 linka 14 iða 15 pin16sálga19nekt20 Óður21 ataði Lóðrétt: 2 lúa 3 tala 4 skak 5 átt 7 gliðna 8 flaska 10 tapaði 11 iðnari 12 Níl 17 átt 18góð KALLI OG KOBBI Þar lyftir hann endanum á risavaxinni blaðsíðunni... Þegar Kalli er svona pínulítill tekur það hann tíu mínútur að ganga yfir blaðsíðu í bók. GARPURINN FOLDA Heldurðu aö A / Tjah, manni finnst Á maurunum finnistl / nú einhvern veginn að þeir vera / | þeir hugsi varla V) 0 En þeir virðast ekki ) v / Hafa greinilega \ j ( mauraheila )' (Ol/ftöH ■*- - -“-. í BIÍDU OG STRÍDU Af því að bu ert orðir svo stór stúika þá held ég að þu cetir __Av ... borið abyrgo - á doliil'.' Fyri-j.'.an það að leggi''á j P,. boróið og I0.3- til í . { hcrbei'ginu þínu pá »e.!a <• j ' „Á að biðja pig að vö' m ó1, j j":Vj' Jg '• "^min:‘ J11 '• . ií J • KT/'-r -'t* J K>. \ ■ t r: > , .■> rK rn ,...J • • — (—-j-J iti - -■ - •:if. ) APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 14.-20. ágúst 1987 er i Hoits Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðlng- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali-.alladaga 15-16 og 19-19.30. Barnadelld Landakotsspftala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. SjúkrahúslðAk- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. SJúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SJúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarlj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....simil 11 00 Hafnárfj......sími5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrlr Reykja vfk, Settjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alia virka daga frákl. 17til08,álaugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sfm- svara 18885. Borgarspítallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fy rir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvaktlæknas. 51100. Næt- urvakt lækna S. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT HJálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sfmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl.10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, simsvari. Sfálfshjáip- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðmm tímum. Síminn er 91 -28539. Félag eldri borgara Opið hús i Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 14. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,680 Sterlingspund... 62,528 Kanadadollar.... 29,838 Dönskkróna...... 5,4338 Norskkróna...... 5,7561 Sænsk króna..... 6,0304 Finnskt mark.... 8,6761 Franskurfranki.... 6,2700 Belgískurfranki... 1,0083 Svissn.franki... 25,2049 Holl. gyllini... 18,5894 V.-þýskt mark... 20,9587 (tölsklíra...... 0,02891 Austurr. sch.... 2,9818 Portúg. escudo... 0,2686 Spánskurpeseti 0,3085 Japansktyen..... 0,26048 Irsktpund....... 56,054 SDR............... 49,7078 ECU-evr.mynt... 43,4655 Belgískurfr.fin. 1,0015 Þriftjudagur 18. ágúst 1987|þJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.