Þjóðviljinn - 18.08.1987, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.08.1987, Blaðsíða 14
Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress, Haföu þá samband viö afgreióslu ÞjoðvUjans, sími 681333 Bláa Betty (Betty Blue) •-Hér er hún komin hin djaria og frá- baera franska stórmynd Betty Blue, sem alls staöar hefur slegið í gegn og var t.d. mest umtalaða myndin í Svíþjóð s.l. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska myndin í 15 ár. Aðalhlutverk: Jean-Hugues Angla- de, Béatrice Dalle, Gérard Darm- on, Consuelo de Haviland. Framleiðandi: Claudie Ossard. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix (Diva). Sýnd kl. 9 og 11.10. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. ágúst 1987 BÍÓHÚSIÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f ALÞÝÐUBANDALAGIÐ ABR Sumarferöin verður farin sunnudaginn 30. ágúst. Nánar auglýst síðar. Ferðanefnd ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Sumarierð Æskulýðsfylkingarinnar Sumarferðin verður farin 21.-23. ágúst. Nú verður stormað á Snæfells- nesið með söngbók- ina og sósíalískt eð- alskap í farteskinu. Lagt upp frá Flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105 föstudaginn 21. ág- úst klukkan 19.00. Tjaldað að Búðum. Á laugardaginn verður skoðunar- ferð: Keyrtgegnum Breiðuvík að Arn- arstapa, gengið um klettana og Gathell- ir skoðaður, þaðan ekið umHellnar, Lóndranga, Dritvík og inn í gíginn á Hólahólum, þar sem tekinn verður upp nestisbitinn. Síðan verður haldið á Sand og Rif, gegn- um Ólafsvík og yfir Fróðárheiði aftur aðBúðum. Stóra grillið, fótboltinn og snú-snú-bandið tekið með. Þú kemur bara með góða skapið, tjaldið og nestið. Kvöldvaka á laugardagskvöld. Allir velkomnir, óháð aldri. Láttu skrá þig sem fyrst í síma 17500. Verð 1200 krónur. Nánari upplýsingar: Anna Hildur, sfma 623605. Framkvæmdaráð ÆFAB Folinn Bradley er ósköp venjulegur strákur - allt of venjulegur. Hann væri til í að selja sálu sína til að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn að fá ósk sína uppfyllta. Útkoman er sprenghlægi- leg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levltt og Rebecca Bush. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B-SALUR: C-SALUR: ILAUGARAS A-SALUR: cicccKe: Frumsýnir nýjustu mynd Walter Hlll Sérsveitin IKIK NOLTli EXTBEME PBEJUDICE „Something Wild er borðleggjandi skemmtilegasta uppákoma sem maður hefur upplifað lengi I kvik- myndahúsi." SV. Mbl. „Sú besta í bíó“. SÓL. Tlminn. „Létt og skemmtileg innihaldsrík gamanmynd". GKr. DV. Grátt gaman og mögnuð spenna. Stórgóð tónlist. ★ SV. MBL. *•**★ SÓL. Tíminn. ★ ★★★ Chicago Tribune. ★ ★★'/2 Daily News. ★ ★★ New York Post. Leikstjóri: Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Melanie Griffith - Jeff Danlels - Ray Liotta. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Andaborð Ný bandarlsk dulmögnuð mynd. Linda hélt að Andaborð væri bara skemmtilegurleikur. Enandamireru ekki allir englar og aldrei að vita hver mætir á staðinn. Kynngimögnuð mynd. Aðalhlutverk: Todd Allen, Tawny Kttaen, Stophon Nichols. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Meiriháttar mál Þeir félagar Walter Hill (48 Hours) og Mario Kassar og Andrew Vanja (Rambo) eru hér mættir til leiks með hina stórkostlegu spennumynd Ext- reme Prejudice sem við viljum kalla „Spennumynd sumarsins 1987“. Nick Nolt fer hór á kostum sem lögreglustjórinn Jack Benteen, en hann lendir í strfði við 6 sér- þjálfaða hermenn. Það voru einmitt þeir Walter Hill og Nick Nolte ásamt Eddie Murp- hy sem unnu saman að myndinni 48 Hours. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Powers Boothe, Michael Ironside, Maria Alonso. Tónlist: Jerry Goldsmith Framleiöendur: Mario Kassar, Andrew Vanja. Leikstjóri: Walter Hill. Myndin er f Dolby Stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir stórmynd Alan Parker: „Angel Heart“ Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Alan Parker með úrvals- leikurunum Mickey Rourke, Ro- bert De Niro og Lisa Bonet. Angel Herart er byggð á sögu eftir William Hjortsberg og hefur myndin fengið frábærar viðtökur víðsvegar erlendis. Erl. blaðadómar: „Angel Heart er sambland af „Chinatown" og „Shin- ing“ og er meistaravel leikstýrð af Alan Parker." - R.B. KFWB Radio L.A. „Allt við þessa mynd er stórkost- legt.“ ★★★★ B. N. Journal Americ- an. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ro- bert De Niro, Lisa Bonet, Char- lotte Rampling. Framleiðandi: Elliot Kastner. Leikstjóri: Alan Parker. Myndin er í Dolby Sterio. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Frum*ýnlr stórmyndlna Um miðnætti Heimsfræg og stórkostlega vel gerð stórmynd sem alls staðar hefur- fengið heimsathygli en aðalhlut- verkiö er I höndum Dexter Gordon sem fókk óskarsútnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Bíóhúsið færir ykkur enn einn gullmolann með myndinni Round Midnight en hún er tilelnkuð Bud Powell og Lester Young. Já, sveiflan er hér á fullu og Ro- und Mldnlght er elnmitt mynd sem alllr unnendur sveiflunnar ættu að sjá. Herbie Hancock valdl og útsettl alla tónlist I myndlnni. Aðalhlutverk: Dexter Gordon, Fra- ncois Cluzet, Sandra Philllps, Herbie Hancock, Martin Scors- 080. Framleiðandi: Irwin Winkler Leikstjóri: Bertrand Tavernier. Sýnd kl. 5-7.30- 10. Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna, verður þaö alveg sprenghlægilegt. Aöalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Chrlstina Cardan. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Frumsýnir grin- og spennumyndina Villtir dagar ÁSKQUBlQ SJMt 22140 mmméu: 18936 Simi 78900 Salur A Óvænt stefnumót (Blind Date) FRUMSYNIR NYJU JAMES BOND-MYNDINA: Logandi hræddir l Walter (Bruce Willis) var prúður, samviskusamur og hlédrægur, þar til kann kynntist Nadiu. Nadia (Kim Basinger), fyrrverandi kærasti Nadiu, varð morðóður, þeg- ar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd I sérflokkl - úrvals- leikarar Bruce Wlllis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy, 9'/z weeks) i stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn Blake Edwards. Tónlist flutt m.a. af Billy Vera and the Beaters. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur B Neðanjarðarstöðin Já, hún er komin til Islands nýja James Bond-myndin THE LIVING DAYLIGHTS, en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. James Bond er alltaf á toppnum. The Living Day- lights markar tímamót I sögu Bond. „James Bond" á 25 ára afmæli núna og Timothy Dalton er kominn til leiks sem hinn nýi James Bond. The Liv- ing Daylights er allra tlma Bond toppur. Tltillagið er sungið og leiklð af hljómsveitinni A-Ha. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D'Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Frameiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjórl: John Glen. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Grínsmellur sumarsins (Subway) Sýnd kl. 7 og 11. Wisdom Pabbi hans vildi að hann yrði læknir. Mamma hans ráðlagði honum að verða lögfræðingur. Þess I stað varð hann glæpamaður. Ný hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emilio Estevez (St. Elm- o's Fire, The Breakfast Club, Max- imum Overdrive) og Demi Moore (St. Elmo's Fire, About Last Night), Aðrir leikendur: Tom Skerritt (Top Gun, Alien) og Veronica Cartw- right (Alien, The Right Stuff). Tónlistin er eftir Danny Elfman úr hljómsveitinni „Oingo Boingo". Sýnd í B-sal kl. 3, 5 og 9 laugardag. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. k Ertþú x búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð? F ' ‘ráð „Morgan kemur heim“ Hér kemur grínsmellur sumarsins Morgan Stewarts Coming Home með hinum bráðhressa Jon Cryer (Pretty in Pink). Morgan hefur þrætt heimavistar- skólana og einnig er hann ekki í- miklu uppáhaldi hjá foreldrum sln- um. Allt I einu er hann kallaður heim, og þá fer nú hjólið að snúast. Frábær grínmynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Jon Cryer, Lynn Re- dgrave, Nicholas Pryor, Paul Gleason. Leikstjóri: Alan Smithel. Sýnd kl. 5 og 7. Frumsýnir spennumyndina: „Hættulegur vinur“ (Deadly Friend) Myndin er byggð á sögunni „Friend" eftir Diönu Henstell. Aðalhlutverk: Matthew Laborte- aux, Kristy Swanson, Michael Sharrett, Anne Towomey. Leikstjóri: Wes Craven. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Frumsýnir nýjustu mynd Whoopi Goldberg Innbrotsþjófurinn (Burglar) Þegar Whoopi er látin laus úr fang- elsi eftir nokkra dvöl ætlar hún sér heiðarleika framvegis, en freisting- arnar eru miklar og hún er með al- gjöra stelsýki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 4 - allir á vakt Sýnd kl. 5, 7 og 11, Blátt flauel ★ ★★★ HP ★★★ Mbl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.