Þjóðviljinn - 09.09.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.09.1987, Blaðsíða 12
20.15 á Stöð 2 í kvöld Um miðjan sl. mánuð var hald- ið „Sálarvaxtarmót" að Arnar- stapa á Snæfellsnesi sem Þrí- drangur, fræðslu- og upplýsing- amiðstöð fyrir heildrænar aðferð- ir, stóð fyrir. Á annað hundrað manns sóttu mótið sem stóð yfir eina helgi og sjónvarpsmenn frá Stöð 2 voru einnig á svæðinu. Mótið bar yfirskriftina „Snæ- Chileanska skáldkonan Isabel Allende sem er orðin heimsþekkt fyrir skáldsögu sína um „Hús andanna" sem kemur út í þýð- ingu Thors Vilhjálmssonar nú fyrir næstu jól, segir frá menn- ingu, bókmenntum, kvenfrelsis- málum og þjóðfélagsbaráttu í heimalandi landi í fróðlegum dönskum viðtaísþætti sem sýndur verður í sjónvarpinu í kvöld. Þessi þáttur var sýndur í danska sjónvarpinu í lok janúar sl. Bók Isabellu „Hús andanna" eins og hún mun nefnast í þýð- fellsás ‘87“ en samkvæmt tíbesk- um heimildum en Snæfellsjökull ein af sjö orkustöðum jarðarinn- ar. Á mótinu voru m.a. reifuð efni á borð við heilun, jurtalækni- ngar, stjörnuspeki,, stjörnulíf- fræði, hlutskyggni, yin/yang, Ba- haitrú og margt fleira sem við fáum sjálfsagt að sjá og heyra í kvöld. ingu Thors, kom út fyrir réttum 5 árum og vakti þegar mikla athygli á þessari ágætu skáldkonu sem er eins og nafnið gefur til kynna ná- skyld Salvador Allende fyrrum forseta Chile sem böðlar Pinoc- hets myrtu fyrir 13 árum. Isabella mátti þá eins og tugþúsundir landa henna flýja land undan of- sóknum og drápum. Isabella kemur víða við í þess- um rúmlega hálftíma viðtals- þætti, og fjallar ekki síst um stöðu konunnar í Chile en þær skipa stóran sess í bókum höfundarins. Óskastundin 10.30 Á RÁS 1 í DAG f Óskastundinni, sem er í um- sjón Helgu Þ. Stephensen, gefst hlustendum kostur á að velja efni í þáttinn, áður flutt eða nýtt, kafla úr ævisögum, smásögur eða ljóð. Einungis er miðað við talað mál því þetta er ekki óskalaga- þáttur. Hlustendur geta skrifað þætti- num eða hringt í Helgu í síma- tíma þáttarins sem er milli kl. 17- 18 á miðvikudögum og einnig heim til hennar. f Óskastundinni í dag verður lesin smásagan, „Undrið“ eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöð- um. Staðgengillinn 20.40 á Stöð 2 í kvöld Þýska sjónvarpsmyndin Die Andere, eða Staðgengillinn í ísl. þýðingu er byggð á sögu Karls Heinz Willschreis og gerist í óbyggðum Brasilíu. Þýskur verkfræðingur myrðir konu sína og til að leyna drápinu, sækir hann vændiskonu til Þýska- lands sem hann kynnir sem konu sína. Hann ætlar að láta hana far- ast af „slysförum" til að fá dánar- vottorð á nafn eiginkonu sinnar. Gleðikonan kemst að fyrirætlan mannsins og margt fer því öðru- vísi en að var stefnt. Hús andanna 22.05 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Miðvikudagur 9. september 6.45 Veöurfregnir. B®n. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir kl. 8.00 og veðurtregnir kl. 8.15. Fréttaytirlit kl. 7.30 en áöur lesið úr forustugreinum dagblaöanna. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosl“ eftlr Carlo Collodl. Þorsteinn Thorar- ensen les þýöingu sfna (10). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundln. Umsjón Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hódeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagslns önn - Börn og bóklest- ur. Umsjón Sigrún Klara Hannesdóttir. 14.00 Mlðdeglssagan: „fslandsdagbók 1931“ eftlr Alice Selby. Jóna E. Hammer þýddi. Helga Þ. Stephensen lýkur lestrinum (7). 14.30 Harmonfkuþáttur. Umsjón Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Sifjaspell. Umsjón Anna G. Magn- úsdóttir. (Endurtekinn þáttur). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á sfðdegi - Beethoven. Strengjakvartett í B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beethoven. Amadeus- kvartettinn leikur. 17.40Torglð. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. f garðlnum með Hafsteini Hafliöasyni. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Staidrað vlð. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Tónlistarkvöld Rfkisútvarpsins. „Sköpunin" - óratóría fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Einsöngvarar Julia Vadry, Keith Lewis og Dietrich Fischer-Diskau syngja með RIAS-kammerkómum og Junge De- utsche Philharmonie. Stjórnandi Uwe Gronostay. Kynnir Bergþóra Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjama Sigtiyggssonar. 23.10 DJassþáttur. Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Eward J. Fre- deriksen. (Endurtekinn þáttur). 01.00 Veðurfregnir. Nœturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. 00.10 Nœturvakt Útvarpslns. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bftið. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar og Skúla Helga- sonar. Meðal efnis: Islenskir tónlistar- menn (bilskúrsbönd) - Fréttir af tón- leikum erlendis - Gestaplötusnúður - Miðvikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hrlnglðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 17.45 Teklð á rás. Samúel öm Erlingsson og Arnar Björnsson lýsa leik (slendinga og Norðmanna í Evrópukeppni lands- liða f knattspyrnu sem hefst kl. 17.45 á Laugardalsvelli. 20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fón- inn. 22.07 Á miðvlkudagskvöldl. Umsjón Ólafur Þórðarsop. 00.10 Nœturvakt Útvarpslns. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur frá því i gamladaga og gestir teknir tali. 8.00 Fréttlr. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggað f stjörnu- frfnÁin 10.00 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegfsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisúvarpi Stjörnunn- ar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Fréttir. 16.00 „Mannlegl þátturinn". Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Fréttlr. 18.00 fslenskir tónar. fslensk dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist ókynnt í einn klukku- tfma. Vinsæll liður. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi með hressilegum kynningum. 23.00 Fréttir. Fréttayfirlit dagsins. 22.00 Inger Anna Aikman. Hressir gestir og málin rædd frá öllum hliðum. 00.00 Stjörnuvaktin. (ATH: Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). Til kl. 07.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur róttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og Iftur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 oq 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Létt hádœistónlist og sitthvað fleira. 14.00 Asgeir Tómasson og sfðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f Reykjavík sfðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00 Anna B|örk Blrgisdóttlr með tónlíst og spjall við hlustendur. 21.00 Sumarkvöld. Haraldur Gislason. 24.00 Naeturdagskrá. Bjarni Ólafur Guð- mundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Til kl. 07.00. 18.20 Rltmálsfréttir. 18.30 Töfraglugglnn. - Endursýndur þáttur frá 6. september. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Vlð feðginln. (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Framhald þátta sem sýndir voru f sjónvarpinu 1984. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum. Umsjón Ómar Ragnarsson og Baldur Hermannsson. 21.15 Evrópukeppni landsliða f knatt- spyrnu. (slendingar og Norðmenn keppa á Laugardalsvelli. 22.05 isabelle Allende. (I ándernes hus bor Chile). Þáttur frá danska sjónvarp- inu. Rætt er við hinn kunna chileska rithöfund. 22.40 Via Mala. Lokaþáttur. Framhalds- myndaflokkur f þremur þáttum, byggður á skáldsögu eftir John Knittel og gerður í samvinnu þýskra, austurriskra, franskra og ítalskra sjónvarpsstöðva. Aðalhlut- verk Mario Adorf, Maruschka Detmers, Hans-Christian Blech og Juraj Kukura. 00.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.45 # Slgri fagnað. (A Time to Tri- umph). Bandarfsk sjónvarpsmynd frá 1983. Kona nokkur gerist atvinnuher- maður til þess að sjá fjölskyldunni far- borða en eiginmaðurinn verður eftir heima og gætir bús og barna. 18.20 # Það var lagið. Nokkur tónlistar- myndbönd. 19.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. 19.30 Fréttlr. 20.00 Viðskipti. Þáttur um viðskipti og efnahagsmál. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Snæfellsás 1987. Snæfellsjökull er talinn búa yfir miklum krafti og því var haldin fjölmenn samkoma helgina 15,- 17. ágúst við rætur jökulsins. Á dagskrá var hugleiðsla, vitundarsvið mannsins, heildrænar lækningar, nálarstungu- meðferð, hatha yoga, jurtalækningar, álfabyggðir o.fl. 20.40 # Staðgenglllinn. (Die Andere). Þýsk sjónvarpsmynd um mann sem drepur eiginkonu sína og finnur vændis- konu sem líkist hinni látnu, til þess að koma í hennar stað. Hann hyggst láta vændiskonuna verða fyrir slysi til þess að fá gefið út dánarvottorð á nafni eiginkonunnar sem hann myrti. 22.10 # Simple Mlnds. Viötal við Jim Kerr, söngvara hljómsveitarinnar Simple Minds. Jim rekur feril hljóm- sveitarinnar, sýnd eru nokkur mynd- bönd, ásamt svipmyndum frá hljóm- leikum þeirra. 23.10 # Ástarþjófurinn. (Thief of He- arts). Bandarísk kvikmynd frá 1984. Að- alhlutverk: Barbara Williams, Steven Bauer, John Getz og David Caruso. Innbrotsþjófur stelur dagbók sem gift kona hefur skrifað draumóra sfna f. Við lestur bókarinnar hrífst hann af konunni og ákveður að uppfylla drauma hennar. Leikstjóri er Douglas Day Stewart. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskráriok. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 9. september 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.