Þjóðviljinn - 13.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.10.1987, Blaðsíða 12
ÚTVARP - SJÓNVARP/ Nagladekk, er öryggið meira virði en malbikið? 22.50 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Að loknum fjórða þætti fram- haldsmyndaflokksins breska, Á ystu nöf, verður sýndur umræðu- þáttur í beinni útsendingu sem Ómar Ragnarsson fréttamaður hefur umsjón með. Verður án efa fróðlegt að heyra álit manna á því hvort öryggið sé tryggt með nagl- adekkjum í komandi vetrarum- ferð eða hvort hægt sé að tryggja öryggið í umferðinni með snjó- hjólbörðum og hlífa þar með malbikinu við nagladekkjunum og borginni ómældum kostnaði á hverju vori við að lagfæra göturn- ar eftir nagladekkin. Reykjavík síðdegis 17.00-19.00 ALLA VIRKA DAGA Á BYLGJUNNI Einar Sigurðsson stýrir okkur í gegnum Reykjavík síðdegis næstu viku á meðan Hallgrímur Thorsteinsson sinnir erindum Bylgjunnar erlendis. Vitanlega heyrum við í Hall- grími þessa viku en reynum að halda í horfinu hérna heima í fjar- veru hans. Reykjavík síðdegis er á dagskrá fyrir fólk sem vill kom- ast í gegnum síðdegið með góða tónlist, spjall og tengsl við dæg- urmál líðandi stundar. Fréttir eru því aldrei langt undan í þættin- um, fréttir af fólki, þjóðfélags- málum, veðri og umferð. Að nætur- lagi 24.00 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Að næturlagi, (Into the Night) nefnist síðasti dagskrárliðurinn en það er mynd um konu sem elt er af morðóðum manni. Nokkrir þekktir leikstjórar fara með aukahlutverk í myndinni. Með aðalhlutverk fara Jeff Goldblum, Michelle Pfeiffer, Richard Farn- sworth, Irene Papas, Paul Maz- ursky, Roger Vadim, David Bowie, Vera Miles og fleiri. Leikstjóri er John Landis. Mynd- in fær þrjár stjörnur í kvikmynda- handbók Leonard Maltins. Landnám í geimnum 20.55 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Að lokinni kynningu á vetrar- dagskrá Sjónvarpsins sýnir Sjón- varpið fyrsta þáttinn af fjórum í nýjum bandarískum heimilda- myndaflokki sem nefnist Landnám í geimnum (The Great Space Race). í þáttunum er lýst kapphlaupinu um aðstöðu og völd í himingeimnum. Pýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. 06.45 Veöurfregnír. Bæn. 07.00 Fróttir. 07.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 08.30 Fróttayfirlit. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 08.35 Morgunstund barnanna: „Lif" eftir Else Kappel. Qunnvör Braga les þýðingu sfna. (5). Barnalög. Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þóttinn. Tilkynningar. 09.00 Fróttir. 09.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 09.30 Landpósturinn - Frá Vesturlandl. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljóur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. (Einnig útvarpaö að loknum fróttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagslns önn - Hvað segir læknir- Inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.30 Mlðdegissagan: „Dagbók góðrar Srannkonu” eftir Doris Lesslng. Þur- ur Baxter les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Sovótdjass Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað 12. ágúst sl ). 15.00 Fróttir. Tilkyningar. 15.05 I landl kondórslns. Þáttur um fólk og náttúru i Bóliviu. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Lesari: Ásgeír Sigur- gestsson. (Áður útvarpað 17. f.m.). 15.45 Þingfróttlr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttír. Tilkynningar. 17.05 Tónllst eftlr Pjotr Tsjafkovskl. 18.05 Torglð - Byggða- og svelta- stjórnamál. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 f dagsins önn - Glutenóþól. 21.30 Utvsrpssagan: „Saga af Tristram og fsönd” Guðbjörg Þórisdóttir les. (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lelkrlt: „Upphaf nýs Iffa” eftir Hannu Mfikelá. 23.30 fslensk tónllst. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarpið. Dæg- urmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkorl með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirlitl. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milll mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Hornafirði, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Liatapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpalns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktlna til morguns. 07.00 Stefán Jökulsson og morgbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lltur yfir blöðin. 09.00 Pótur Stelnn Guðmundason á lóttum nótum. Morgunpoppið alls ráð- andl, afmæliskveðjur og spjall til hádeg- is. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávalla- götu 92. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegl. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og slðdegls- popplð. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fróttlr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Elnar Slgurðsson I Reykjavfk s(ð- degls. Leikin tónlist, litið yf ir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttlr kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Blrgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir. kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Tónllst og spjall. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsíngar um veður og flugsam- göngur til kl. 07.00. 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góö tón- list, gamanmál og vísbending I Stjörnu- leiknum. 10.00 og 12.00 St|örnufrétt!r. Slmi 689910. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttlr stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgl Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott leikið meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Stjörnuleikurinn á sínum stað. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr. Sími: 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburöir. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 íslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutlminn á FM 102.2 og 104. Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt I klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsaon. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi og stjörnuslúðríð verður á slnum stað. 21.00 fslensklr tónllstarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala I elna klukkustund með uppáhaldsplöt- urnar sínar. I kvöld: Bertram Möller söngvari. 22.00 Arnl Magnúason. Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 Stjörnufréttlr. 00.00 Stjörnuvaktin til kl. 07.00. OOQOQOQQOO OOOOOOOOOO 17.00 Fágað. Þröstur Grétarsson. FB. 18.00 Járnsmlðjan. Guðmundur ög- mundsson. FB. 19.00 MS á Útrés. Menntaskólinn v/Sund. 20.00 MS á Útrás. Menntaskólinn v/Sund. 21.00 Þreyttur þrlðjudagur. Valgeir Vil- hjálmsson, Ragnar Vilhjálmssin. FG. 23.00 IR á Útrás. Sigurður Guðnason. IR. 24.00 IR á Útrás. Jón B. Gunnarsson. IR. 18.20 Ritmálsfréttlr. 18.30 Vllli spæta og vlnir hans. Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son, Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýalngar og dagskrá. 20.40 Vetrardagskrá Útvarpslns. 20.55 Landnám I gelmnum. (The Great Space Race). Nýr flokkur - Fyrstl þáttur. Bandarlskur heimildaflokkur I fjórum þáttum þar sem lýst er kapp- hlaupinu um aðstööu og völd I himin- geimnum. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.55 Á ystu nöf. (Edge of Darkness). FJórðl þáttur. Breskur spennumynda- flokkur ( sex þáttum eftir sögu Troy Kennedy Martins. Leikstjóri Martin Campbell. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Nagladekk: Er örygglð meira vlrðl en malbiklð? Umræðuþáttur i beinni útsendingu. Umsjón Ómar Ragnars- son., 23.30 Útvarpsfréttir I Dagskráriok. 16.55 # Erfiðleikarnlr. Stormin' Home. Faðir reynir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar með því að slást í lið með mótor- hjólakeppnisliði. Leikstjóri: Jerry Jame- son. Framleiðandi: Jerry Jameson. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. CBS 1985. Sýningartími 90 min. 18.25 A la Carte. Skúli Hansen matrelðlr I eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.50 # Fimmtán ára. Fifteen. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með ðll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 19.19 19:19. 20.30 Mlklabraut. Highway to Heaven. Lizzie MacGill kemst að raun um að hún er haldin ólæknandi sjúkdómi og vill þvl láta ógilda brúðkaup sitt og Garth Arm- strong. Seinni hluti. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvislon. 21.25 # Létt spaug. Just for Laughs. Spaugileg atriði úr þekktum breskum gamanmyndum. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Rank. 21.40 # Hunter. Morð ungrar leikkonu úr klámmyndaiðnaðinum leiöir Hunter og McCall á spor eiturlyfjasala og morð- ingja. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 22.30 # fþróttlr á þrlðjudegi. Blandaður fþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 23.30 # Tfskuþáttur. Að þessu sinni verð- ur sýndur íburðarmiklll samkvæmis- klæðnaður fyrir veturinn frá bandarlsk- um tískuhönnuðum. Viðtöl eru við hönnuðina Bill Ðlass, Louis Dell'Olio og Geoffrey Beene, Oscar de la Renta, Bob Mackie og Calvin Kleln. Videofas- hion 1987. Umsjón: Anna Kristín Bjarnadóttir. 24.00 # Að næturlagl. Into the Night. I mynd þessari er óvenjulegur og marg- slunginn söguþráður sem í stuttu máli fjallar um konu, sem elt er af morðóðum mönnum og mann sem reynir að hjálpa henni. Nokkrir þekktir leikstjórar fara með aukahlutverk I myndinni. Aðalhlut- verk: Jeff Goldblum, Michelle Pfeiffer, Richard Farnsworth, Irene Papas, Paul Mazursky, Roger Vadim, Davld Bowie, Vera Miles ofl. Leikstjóri: John Landis. Framleiðendur: George Folsey Jr. og Ron Koslow. Þýöandi: Björgvin Þóris- son. Universal 1985. Sýningartimi 115 min. Bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 13. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.