Þjóðviljinn - 13.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.10.1987, Blaðsíða 13
Ný hljómplata Elín Osk og Ólafur Vignir - íslensk og ítölsk lög Út er komin hljómplata þar sem Elín Ósk Óskarsdóttir syng- ur 17 lög, íslensk ogítölsk. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Meðal efnis er Gígjan og Draumalandið eftir Sigfús Ein- arsson, Svanasöngur á heiði og Við sundið, eftir Kaldalóns, La serenata, eftirTosti, O mio babb- ino caro, eftir Puccini og fleiri. Elín Ósk hefur verið við fram- haldsnám í söng í Mílanó frá ár- inu 1984, eftir að hún lauk ein- söngvaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík. Hún vakti athygli í söngvakeppni Sjónvarpsins 1983, og hlaut þá önnur verðlaun. Hún hefur komið fram víða á tón- leikum hér heima og á Ítalíu, sitt fyrsta óperuhlutverk söng hún í Þjóðleikhúsinu 1986 í óperunni Tosca eftir Puccini. Örn og Örlygur gefa út hljóm- plötuna. - ekj. Umhyggja Aðbúnaður sjúkra bama Umhyggja, félag til stuðnings sjúkum börnum, boðar til mál- þings í samvinnu við Félag barna- lækna, Félag barnahjúkrunar- fræðinga, Samtök gegn astma og ofnæmi og Félag sykursjúkra. Málþingið verður haldið að Hót- el Örk, Hveragerði, laugardag- inrT'7. okt 1987 og stendurfrá kl. 09.a' til 18.00. Ungbarnavernd og heimaþjónusta Fyrirlesarar: Elín Hartmanns- dóttir og Hallveig Finnbogadóttir heilsugæsluhjúkrunarfræðingar. Aðstaða veikra barna ískólum og á dagvistarstofnunum Fyrirlesarar: Magnús Magnús- son sérkennslufulltrúi og Finn- borg Scheving fóstra. Hvar fá börn sjúkrahúsþjónustu? Fyrirlesarar: Árni V. Pórsson barnalæknir, Atli Dagbjartsson barnalæknir og Sigmundur Sig- fússon geðlæknir. Hlutverk og ábyrgð barnadeilda Fyrirlesarar: Hróðmar Helga- son barnalæknir og Alda Hall- dórsdóttir barnahjúkrunarfræð- ingur. Reynsla barna og foreldra af sjúkrahúsum Fyrirlesarar: Andrés Ragnars- son foreldri og Nanna Jóhanns- dóttir foreldri. Málþinginu lýk- ur með pallborðsumræðum, þar sem fulltrúar frá trygginga- og heilbrigðisþjónustugreinum svara fyrirspurnum. Þátttaka tilkynnist: Guðrún Ragnars, sími 30757, Júlía G. Ingvarsdóttir, sími 34684 og Val- gerður Valgarðsdóttir, sími 96- 22100. Félagsmálaskóli alþýðu Vetrarstarfið að hefjast Vetrarstarf Félagsmálaskóla alþýðu er að hefjast um þessar mundir. Fyrsta önn skólans verð- ur í Ölfusborgum 11.-24. október n.k. Félagsmálaskólinn errekinn af Menningar- og fræðslusam- bandi alþýðu og eiga allir félags- menn í aðildarfélögum ASÍ rétt á vist í skólanum. Tvær annir skólans verða fyrir áramót, sem hvor um sig stendur í hálfan mán- uð, en eftir áramótin er auk fyrri anna gert ráð fyrir þriðju önn skólans. í Félagsmálaskólanum sitja hagnýtar greinar í fyrirrúmi. Þátttakendum er leiðbeint um félags- og fundarstörf, þeir taka þátt í skemmtilegu og fræðandi hópstarfi um fjölbreytt efni. Þeir eiga þess kost að afla sér þekking- ar í vinnurétti og hagfræði auk þess sem fræðsla um verkalýðs- hreyfinguna, sögu hennar og stefnumál er ætíð á dagskránni. Auk fræðslu í helstu greinum, sem snúa að launa- og kjaramál- um, er Félagsmálaskólinn dýr- mætur vettvangur fyrir launþega innan ASÍ til umræðu um sín mál og tækifæri gefast til að ræða við forystumenn í launþegahreyfing- unni á hverri önn skólans. Þeir sem áhuga hafa á skólavist í Félagsmálaskólanum, eru beðn- ir um að hafa samband við skrif- stofu MFA s. 84233 eða verka- lýðsfélag sitt. KALLI OG KOBBI Má ég sjá hvað þú teiknaðir Sússanna? Jæja svo þetta er lands lagsmálverk. Sveitabær, með blóm í haga og glennulega sól. Afar kvenlegt. Stúlkur eru svo jarðbundnar I hugsun og uppteknar af smáatriðum. Strákar eru hinsvegar stórhuga. Þeir hugsa um spennu og stóra hluti. Engin furða að það eru karlmenn sem breyta . heiminum. Jæja og hvað^erÞ°tur að teiknaðir þú’/kasta • sprengjum á Reykjavík. GARPURINN FOLDA Höfuðborgin í Júgóslavíu heitir Belgrad. i landinu er töluð serbneska og krótatíska og landið liggur að Ítalíu, Albaníu... APÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 9.-15. okt. 1987 er í Apóteki Austurbaejar og Lyfjabúð Breiðholts, Álfabakka 12, Mjódd. Fyrmefndáapótekið eropið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....simi 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....slmi 1 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspít- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Gronsasdeild Borgarspítala: virka daqa 16- 19.30 helgar 14-19.30 Hellsu- verndarstööin við Baróns- DAGBÓK stig.opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeiid Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alladaga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsfngarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fró samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 12. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar... 38,910 Sterlingspund.... 64,211 Kanadadollar..... 29,783 Dönsk króna...... 5,589 Norskkróna....... 5,863 Sænskkróna....... 6,106 Finnsktmark...... 8,918 Franskurfranki... 6,436 Belgískurfranki.. 1,031 Svissn. franki... 25,853 Holl.gyllini..... 19,054 V.-þýskt mark.... 21,441 Itölsk líra......... 0,029 Austurr. sch..... 3,046 Portúg. escudo... 0,271 Spánskurpeseti.... 0,323 Japansktyen....... 0,270 Irsktpund........ 57,567 SDR................ 50,269 ECU-evr.mynt..... 44,536 Belgískurfr.fin.. 1,027 KROSSGÁTAN Lárótt: 1 sögn 4 næðing 6 blekking 7 fjötur 9 viðauki 12 krota 14 sefa 15 reglur 16 fax 19 óhljóð 20 van- þóknun21 blómi Lóðrótt:2hljóma3 hræðsla 4 kássa 5 eldstæði 7 loðna 8 metnaðargjam 10 stampana 11 dró 13 sekt 17 fóðra18smáfiski Lausnásiðustu krossgátu Lárótt: 1 kýll 4 kýta 6 óar 7 safn 9 espa 12 naumt 14 mey 15 ill 16 kátan 19 naut 20snák21 rakki Lóðrótt: 2 ýfa 3 lóna 4 krem 5 táp 7 sóminn 8 fnykur 10 stinni 11 afloka 13 urt 17 áta 18ask Þriðjudagur 13. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.