Þjóðviljinn - 21.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.10.1987, Blaðsíða 12
Við feðginin 19.30 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Breski gamanmyndaflokkur- inn Við feðginin er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Þetta er laufléttur gamanmyndaflokkur sem landsmenn þekkja orðið vel, enda var hann áður fyrr sýndur á laugardagskvöldum. Hinn breski húmor er alltaf samur við sig og er ekki að efa að margt spaugilegt hendi feðginin í kvöld svo ekki sé talað um tannhvössu tengdam- ömmuna sem ávallt á síðasta orð- ið. Óður böðulsins 21.30 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Bandaríska sjónvarpsmyndin Óður böðulsins, (The Execution- er’s Song), er sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. Myndin er í tveimur hlutum og verður fyrri hlutinn á skjánum á eftir lokaþætti fram- haldsmyndaflokksins Fresno. Óður böðulsins er gerð eftir verðlaunaskáldsögu Normans Mailers og segir frá Gary Gilm- ore, sem tekinn var af lífi í Utah árið 1977, en aftaka hans vakti mikið umtal á sínum tíma. Hér er rakinn átakanlegur aðdragandi hennar, en Gary Gilmore krafð- ist þess sjálfur að dauðadómi yfir sér yrði framfylgt. Aðalleikarar eru Tommy Lee Jones, Eli Wallach, Christine La- hti og Rosanna Arkuette, en leik- stjóri er Lawrence. Manns- líkaminn 21.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD eins og flestir vita er manns- líkaminn að langmestu leyti vatn. Það er því við hæfi að þessi þáttur mannslíkamans fjalli um vökva líkamans, þorsta og af hverju hann stafar, og síðast en ekki síst um þá mikilvægu starfsemi sem fram fer í nýrunum. Morðgáta 20.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD í þessari viku lendir Jessica heldur betur í klípu þegar hún ætlar að halda fyrirlestur í kvenn- afangelsi. Fangelsisstýran, sem leikin er af Veru Miles, hyggur á pólitískan frama og hefur hugsað sér að notfæra sér aðstöðu sína til hins ítrasta. Órói innan múra stofnunarinnar er mikill, og þeg- ar fangelsisstýran er bendluð við morð þarf þess ekki lengi að bíða að upp úr sjóði. 6.45 veðurfregnir. Bæn. 7.00 fréttir. 7.03 í morgunsórið með Ragnheiði Ástu Pótursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar Iesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forusfugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Lif“ eftir Else Keppel Gunnvör Braga les þýðingu sína (11). íslenskt mál Endur- tekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. Tilkynningar. 9.00 Fróttir. 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestf jörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Frétir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.10 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing Þu- rlður Baxter les þýðingu sína (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) Endurlekinn þáttur frá laugardgskvöldi). 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven a. Sónata fyrir fiðlu og pi- anó í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. György Pauk og Peter Franki leika. b. Tríó í B-dúr, „Erkihertogatríóið" fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Ludwig van Bdethoven. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika. (Af hljómplötum) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Bóka- messan í Frankfurt Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Nútímalist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Talmál. 21.10 Dægurlög á milll stríða 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 SJónaukinn Af þjóðmálumræðu hórlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni FM 96,5 Umsjón Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. él* 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllli mála Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfráttir. 19 30 fþróttarásln Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. Fylgst með leikjum á Evr- ópumótum félagsliða í knattspyrnu og leikjum á Islandsmótinu I handknattleik. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið, afmæliskveðj- ur. Og viö lítum við hjá hyskinu á Brá- vallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Blrgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Örn Arnarson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. / Fmnozí 7.00 Þdrgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. 8.00 Stjörnufrettir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikuraf fingrum fram. Fylgist með úrslit- unum í Stjörnuleiknum. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafs- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.1 og 104. 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp á síðkveldi. 23.00 Stjörnufrettlr Fréttayfirlit dagsins. 00.00-7.00 Stjörnuvaktln. (Ath. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miönætti) oooooooooo oooooooooo 17- 18 Rokk á sfðdegi Pétur Hallgrimsson og Sigmar Guðmundsson FG 18- 19 FG á Útraá Elli og co. FG 19.20 Skvett úr skvisunum Anna Þ. og Helga Heiða FB 20- 21 Klassi Guðmundur I og Þórður FB 21- 22 Tfgulgosinn Sigrún Jónsdóttir MH 22- 23 Grænir villlhestar Klemens Arnar- son MH 23.10 Ingvi og Gunnl MS 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugglnn - Endursýndur þátt- ur frá 18. október. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Vlð feðginin (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Fram- hald þátta sem sýndir voru í Sjónvarpinu 1984. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Fresno - Lokaþáttur Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóp- erum". Aðalhlutverk Carol Burnett og Dabney Coleman. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.30 Óður böðulsins (The Executioner's Song) Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum, gerð eftir verð- launaskáldsögu eftir Norman Mailer. Leikstjóri Lawrence Schiller. Aðalhlut- verk Tommy Lee Jones, Eli Wallach, Christine Lahti og Rosanna Arquette. Árið 1977 var Gary Gilmore tekinn af lífi í Utah og vakti aftaka hans mikið umtal á sínum tíma. Hér er rakinn átakanlegur aðdragandi hennar en Gary Gilmore krafðist þess sjálfur að dauðadómi yfir sér yrði framfylgt. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.40 Skaup í Skirisskógl (Zany Advent- ures of Robin Hood). Hertoginn af Austurríki heldur Rlkharði Ljónshjarta föngnum og heimtar álitlega upphæð í lausnargjald. Vegna pólitískra væringa á Englandi, eru greiðslur ekki inntar af hendi þar til Hrói Höttur lætur málið til sín taka. Aðalhlutverk: George Segal, Margan Fairchild og Roddy McDowall. Leikstjóri: Ray Austin. Þýðandi: Björn Baldursson. Fries 1984. Sýningartími 95 mín. 18.20 Smygl (Smuggler) Bresskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.45 Garparnir (Teiknimynd) Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Worldwision. 19.19 19.19 20.30 Morðgáta (Murder she Wrote) Jess- ica er beðin um að halda fyrirlestur í kvennafangelsi, en lendir í óeirðum og morðmáli. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns- son. MCA 21.30 Mannslikaminn (The Living Body) Sjá nánari umfjöllun. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Coldcrest/Antenne Deux. 21.55 Af bæ og í borg (Perfect Strangers Borgarbandið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér í klípu. Þýð- andi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. 22.25 Fornlr fjendur (Concealed Eneml- es) Framhaldsflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandarikjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferli Richard Nixon fyrrverandi Bandarikjaf- orseta. Aðalhlutverk: Peter Riegert, Edward Hermann og John Hawkins. Leikstjóir: Jeff Beckner. Þýðandi: Guðj- ón Guðmundsson. Framleiðandi Peter Cook Goldrest. 3. hluti. 22.30 London 0 (Hull 4) Hljomleikar með Housemartins frá Hull sem slógu í gegn með samnelndri plötu. NBC 23.50 Lögregluþjónn númer 373 (Bagde 373) Eddie Hyan missir starf sitt í lög- reglunni. Þegar starfsfélagi hans er myrtur, sver hannn jæss dýran eið að hefna hans. Myndin er byggð á sögu lögregluforingjans úr „French Connecti- on“. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Verna Bloom og Eddie Egan. Leikstjóri: How- ard W. Koch. Framleiðandi: Howard W. Koch. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son. Paramount 1973. Bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. 12 SfÐA - ÞJÓÐVIUINN Miðvikudagur 21. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.