Þjóðviljinn - 21.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.10.1987, Blaðsíða 13
Amnestyvikan 1987 Levko Lukjanenko LEVKO LUKJANENKO, lögfræðingur frá Úkraínu, hefur setið í fangelsi í bráðum 25 ár, fyrir þá sök að tjá það sem hann trúir staðfastlega á. Hann verður ekki látinn laus fyrr en 1992. Hann dvelur í endurhæfingar- vinnubúðum í Perm héraði, í deild VS 389/36-1 ætlaðri föng- um, sem taldir eru „sérstaklega hættulegir síbrotamenn". Fang- arnir vinna í sérstökum sveitum og búa við erfiðustu aðstæður, sem leyfðar eru í sovéskum lögum. Vegna einangrunar fanganna í þessum búðum, veit Amnesty International mjög lítið um nú- verandi ástand Levko Lukjan- enko. Hann er 59 ára og er sagður þjást af magasári og hjartasjúk- dómi, en frekeri upplýsingar vantar. Levko Lukjanenko starfaði sem lögmaður í borginni Lvov í Úkraínu á árunum 1958-1960, þar sem hann sat í héraðsstjórn kommúnistaflokksins. Hann var fyrst handtekinn 1961 og sakaður um að vera félagi í óopinberum hópi, sem nefndist Samtök úkr- aínskra bænda og verkamanna. Þessi samtök beittu sér fyrir þjóð- aratkvæðagreiðslu um úrsögn Úkraínu úr Sovétríkjunum. Það er réttur sérhvers lýðveldis innan ríkjasambandsins að segja sig úr lögum við Sovétríkin. Engu að síður var Levko Lukjanenko dæmdur til dauða fyrir „landráð" og andsovéskan áróður og undir- róður“, og fyrir að taka þátt í andsovéskum samtökum. Dómur Levko Lukjanenko var síðar mildaður í 15 ára fangavist. Hann hafði afplánað dóminn í janúar 1976 og sneri til Chernig- ov í Úkraínu, þar sem hann var settur undir strangt eftirlit land- varnarliðsins, eins og gert er við þá fanga, sem dæmdir eru fyrir „sérlega hættulega glæpi gegn ríkinu“. í tvö ár var hann skyld- aður til að virða útgöngubann. í desember 1976 gekk Levko Lukjanenko í nýjan óopinberan hóp, sem hafði að markmiði að fylgjast með því hvernig sovésk yfirvöld virtu mannréttinda- ákvæði Helsinkisáttmálans frá 1975. í nokkur ár reyndi eftirlits- hópurinn í Úkraínu að skrá það sem hann taldi mannréttindabrot í lýðveldinu og biðja einstökum samviskuföngum griða. Að lok- um var endir bundinn á þessa starfsemi, þegar flestir félaganna höfðu verið fangelsaðir. Levko Lukjanenko var handtekinn í desember 1977 og öðru sinni sak- aður um „andsovéskan áróður og undirróður". Hann var dæmdur til 10 ára refsivistar í fangelsi og 5 ára útlegðar innanlands. Vinsamlegast sendið kurteis- leg bréf og biðjið um að Levko Lukjanenko verði skilyrðislaust látinn laus þegar í stað. Skrifið Júrí Kashlev, yfirmanni mann- réttindamáladeildar sovéska utanríkisráðuneytisins. SSSR, RSFSR 121000 Moskva Smolenskaya-Sennaya ploshchad 32134 Ministerstvo lnoslrannykh Del SSSR Dept. Humanitarian Affairs Kashlev Yu. SOVETRlKlN LEVKO LUKYANENKO cr 59 ára Ramall úkraínskur lögfræðingur, sem scnn hcfur sclið í 25 ár i slröngum fangabúðum. Hann var fyrst dxmdur árið!96l i 15 ára fangclsi fyrir pólilíska starf- scmi og aftur áriö 1977 Tyrir þátltóku i llclsinkihópnum, þá i tlu ára fangclsi og fimm ára útlcgð. I.ukyancnko cr ckki afbrot- amaöur hcldur samviskufangi. og hann cr farinn að heilsu. fig sný mcr til yðar mcð cindrcgnum lilmxlum um aö hann vcrði nú þcgar látinn laus. JIEBKO JiyKLHllEllK0,59-jieTHiiii yitpaHHCKHii iophct, npoBeJi b oömeii cjiojuiocth 25 jiot b Jiarepnx cTpororo pewiMa.llepBUÍi pa3 on öuji ocysuien 3a noJiHTHMecityio jienTejiBiiocTi. b I96Ir. na 15 jieT| BTopHHiio b I977r. 3a yvacTHe b XejiBCHHCKOÍi rpyime Ha 10 JieT 3aKJiio9eiiHJi h 5 jieT ccujiKH.JiyKBHiieHKo - ne iipecTyiiiiHK.a y3HHic coBecTH,9ejioBeic c nonopBaH- IIUM 3JtOpOBBCM.il OÓpailiaiOCB IC BaM c IiaCTOHTeJIBHOÍi npocBöoii o ero íieMeiKJieHHOM ocBoöoscneHHH. GARPURINN FOLDA Ef foreldrar okkar hefðu ekki viljað börn þá hefðum við aldrei fæðst. Hvað finnst þór um það? ALDREI? Ha? ALDREI? Þegar ég hef ákveðið eitthvað geta aðrir ekki breytt þvíl! Og ef þabbi og mamma... Þau mundu fá að kenna á því Vegna þess að þá ætti aðra foreldra og héti öðru nafni. En ég mundi sko hafa fæðstl! APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 16.-22.okt. 1987eríHáaleits Apóteki og Vesturbæjar Apót- eki. Fyrmefnda"apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- rrefnda. LÖGGAN Reykjavík.... .... sími 1 11 66 Kópavogur... ,...simi4 12 00 Seltj.nes ,.sími61 11 66 Hafnarfj ....sími5 11 66 Garðabær... .... Sími5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabílar: Reykjavík.... .... sími 1 11 00 Kópavogur... .... sími 1 11 00 Seltj.nes ....sími 1 11 00 Hafnarfj ...,sími5 11 00 Garðabær... ...,sími5 11 00 SJUKRAHUS ' Heimsóknartlmar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgkl 5-18, og eftir samkomulagihF»6hr*g- ardelld Landspttalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. ÖhfrunarMfcningedeltd LandspftalanaHáfúni 10B: 19.Sbhelgar 14-3 vemdaretððln við Baróns- DAGBÓK stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsnvfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð frá kl. 17 tll 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Nst- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. i Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt ratmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjólparstöð RKÍ, neyðarat- hvaiif fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virkg daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráögjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. Upplýsingar um ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) I síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið tyrir nauðgun. Samtökln '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari áöðrumtímum. Síminner91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 20. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,570 Sterlingspund... 64,518 Kanadadollar.... 29,573 Dönskkróna...... 5,5984 Norsk króna..... 5,8693 Sænsk króna..... 6,1000 Finnsktmark..... 8,9035 Franskurfranki.... 6,4455 Belgískurfranki... 1,0340 Svissn. tranki.. 25,9355 Holl.gyllini.... 19,1547 V.-þýskt mark... 21,5433 ftölsk líra.... 0,02978 Austurr. sch.... 3,0605 Portúg. escudo ... 0,2723 Spánskur peseti 0,3302 Japansktyen..... 0,27114 Irsktpund....... 57,662 SDR............... 50,1105 ECU-evr.mynt... 44,6988 Belgískurfr.fín. 1,0289 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 styrkja4 mót6 þykkni 7 óhljóðs 9 vanvirða 12bölvi 14langi 15tálm 16 karlfugl 19 meginhluti 20 heimshluti21 stétt Lóðrétt: 2 öðlast 3 kven- fugl 4 girnd 5 fitla 7 tjón 8 skass 10stór 11 berar 13 horfi 17 hópur 18 grænmeti Lausn á siðustu krosagátu Lárátt: 1 rand4unnt6ást7 nift9«»ö»12linna14öri15 kös 16apfMát19Aása20 ItaraZtÍKMF - LóðfW:í?*Sl 31 Játi4utan 5 náð 7 njönra 8 flissa 10 rakkar 11 austan 13 nár 17 par 18æki Miðvikudagur 21. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.