Þjóðviljinn - 23.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.10.1987, Blaðsíða 12
Ráns- menn 22.45 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Boon Hogganbeck leikinn af Steve McQueen, vinnur í hest- húsi í Jefferson, Mississippi. Það er árið 1905 og Bocn ásamt öðr- um bæjarbúum bíður óþreyju- fullur eftir því að fyrsti bíllinn komi til bæjarins. En jafnskjótt og hann er kominn, tekur Boon hann ófrjálsri hendi og leggur í ferð ásamt 11 ára syni hesthús- eigandans og svörtum manni Ned að nafni. Við fylgjumst með ferðalagi þeirra til Memphis, Tennessee og þeim ævintýrum sem þeir lenda í á leiðinni. Þessi bráðsmellna gamanmynd er byggð á skáldsögðu Williams Faulkner. Kvikmyndin fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmynda- handbók Maltin’s. Hvunn- dags- hetja 18.15 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Nýr ástralskur framhalds- myndaflokkur í 7 þáttum fyrir börn og unglinga. Sagan hefst árið 1930 í litlu sjávarþorpi. Har- dy er 10 ára sonur skipstjóra nokkurs, en móðir hans lést af barnsförum er hann kom í heim- inn. Hann hefur því alist upp hjá frænkum sínum sem nú eru að fá sig fullsadda af stráknum. Karl faðir hans ákveður að skipta um vinnu til þess að geta séð betur um son sinn. Hardy hefur gert sér ákveðnar hugmyndir um hetjuna og sæfarann föður sinn, en því miður eiga þær hugmyndir sér litla sem enga stoð í raunveru- leikanum. Sóttábrattann 22.50 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Að loknum þætti um íslenskan fatnað í kvöld sýnir Sjónvarpið kvikmyndina Sótt á brattann, (Coogan’s Bluff). Þar segir frá harðsnúnum lögreglumanni frá Arizona sem sendur er í leiðang- ur til New York á eftir morð- ingja. Þetta er fyrsta ferð kapp- ans til stórborgarinnar en hann beitir aðferðum villta vestursins til að ná markmiðum sínum. í að- alhlutverki er Clint Eastwood. Leikstjóri er Donald Sieger. Kvikmyndin fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltin’s. Rikshaw i íbeinni útsendingu 16.00 Á BYLGJUNNI I DAG Liðsmenn hljómsveitarinnar , Rikshaw mæta í beina útsendingu 'á Bylgjunni í dag á milli 16.00- 117.00. Þá er útgáfudagur nýrrar breiðskífu hljómsveitarinnar. Leikin verður tónlist af plötunni og hlustendum Bylgjunnar gefst kostur á að leggja spurningar fyrir fimmmenningana í hljóm- sveitinni. Rikshawtíminn verður í þætti Ásgeirs Tómassonar á Bylgjunni. Föstudagur 23. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsórið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (13). Barnalög. Tilkynn- ingar. 9.00 Fréttir 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpösturinn - Frá Norðurlandi 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing Þu- ríður Baxter les þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Ég skrifa þetta fyrir sjálfa mig“ Þáttur um skáldkonuna Guðrúnu Árna- dóttur frá Lundi og skáldsögu hennar „Dalalíf". Umsjón: Sigurrós Erlingsdótt- ir. 15.45 Þíngfréttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Tekið til fótanna Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. (Einnig út- varpað á mánudagsmorgun kl. 9.30) 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir Tilkynnmgar Þingmál Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlistina 20.30 Kvöldvaka a. „Veturinn kemur“ Trausti Þór Sverrisson bregður upp vetrarstemmningum i Ijóöum og tónum. b. Þegar Salómon snjókóngur fædd- ist á Hnjúkshlaði Frásöguþáttur eftir Jón Helgason ritstjóra. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar lesturinn. c. Svarta skútan Sögukafli eftir Magnús Finn- bogason. Edda Magnúsdóttir ies. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka Þáttur i umsjá Pálma Matthíassonar. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næfurútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ^1 Föstudagur 23. október 00.10 Næturútvarp útvarpsins Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa Föstudagur með hljómsveitinni... Hlustendur geta hringt í síma 687123 á meðan á útsend- ingu stendur og látið leika uppáhaldslag sitt með... Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp 19.00 Kvöldfréttir 10.30 Eftiriæti Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. 22.07 Snúningur Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 00.10 Næturvakt útvarpsins Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Föstudagur 23. október 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fróttir 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir 19.00 Anna Björk Birgisdóttir Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason Nátthrafn Bylgjunnar. 0.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján Jónsson leikur tónlist. Föstudagur 23. október 7.00 Þorgeir Ástvaidsson Tónlist. Fréttapistill frá Kristófer Má í Belgiu. 8.00 Fréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist og gamanmál. 10.00 Stjörnufróttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegir þátturinn Jón Axel Ól- afsson. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Árni Magnússon Tónlist. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson Óskalög og kveðjur. 03.00 Stjörnuvaktin OOQOOOQOOO OOOOOOOOOO Föstudagur 23. október 17.00 Kvennaskólinn sér um þátt. 19.00 Skýjagiópar Helga Rut MH 21.00 Siggi, Ottó og Ingvar MS. 22.00 Elli og Emmi spila músík fyrir eldri bekkina. Ath. Busum bannað að hlusta. MS 23.00 Jóhann, Jens og Björgvin FB 01.00 Næturvakt Föstudagur 23. október 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Nilii Hólmgeirsson 38. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.55 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.15 Á döfinni 19.20 Fréttaágrip á táknmáli 19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops) Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/ bandaríska vinsældalistans, tekinn upp viku fyrr í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Islensk föt Kynning á íslenskri fat- aframleiðslu átján fyrirtækja. Kynnir Heiðar Jónsson. 21.50 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir.. 22.50 Sótt á brattann (Coogan's Bluff). Bandarísk bíómynd frá árinu 1968. Leik- stjóri: Donald Sieger. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Tisha Serrling. Harðsnúinn lögreglumaður frá Arizona er sendur í leðangur til New York eftir morðingja. Þetta er fyrsta ferð kappans til stórborg- arinnar en hann beitir aðferðum villta vestursins til þess að ná markmiðum sínum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 23. október 16.55 # Morðgáta (A talent for murder). Grín- og sakamálamynd. Aðalhlutverk: Angela Lansbury og Laurence Olivier. 18.15 # Hvunndagshetja Patchwork Hero. Ástralskur myndalfokkur fyrir börn og unglinga. 18.45 # Lucy Bal 19.19 19.19 20.30 Sagan af Harry Moon Shine on Harvey Moon. 21.20 #Ans-Ans Umsjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þor- geirsson. 21.55 # Hasarleikur Moonligthning) 22.45 # Ránsmenn Relves 01.25 #MaxHeadroom Sjónvarpsmað- ur framtiðarinnar stjórnar rabb- og tón- listarþaetti. 01.55 # Árásín á Rommel The Raid on Rommel Spennandi og hröð kvikmynd um yfirmann í bresku leyniþjónustunni sem dulbýst sem nasistaforingi og leiðir „herdeild" sína I orrustuna við Tobruk gegn yfirburða herafla Rommels. Aðal- hlutverk: Richard Burton og John Colic- os. Leikstjóri Henry Hathaway. 02.30 Dagskrárlok Öll börn eiga rétt á að sitja í bílbelti! 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.