Þjóðviljinn - 23.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.10.1987, Blaðsíða 13
Amnestyvika 1987 Recep Marasli (Tyrkland) Kúrdinn RECEP MARASLl afplánar 36 ára dóm, sem hann hlaut fyrir að gefa út bækur um þjóðarbrot Kúrda í Tyrklandi. Honum er gefið að sök að standa að „aðskilnaðaraðgerðum". Það eru um 8 milljónir Kúrda í Tyrk- landi, en þetta þjóðarbrot er ekki opinberlega viðurkennt af yfir- völdum og þeim leyfist ekki að sérkenna sig með sínum menn- ingareinkennum. Óheimilt er að mæla á kúrdísku á almannafæri. RECEP MARASLI er 31 árs útgefandi, sem hóf feril sinn 1975 hjá Komal útgáfufyrirtækinu, sem sérhæfði sig í sögu og menn- ingu Kúrda og stöðu þjóðarbrota í Tyrklandi. Hann keypti fyrir- tækið 1979, en hafði verið hand- tekinn árið áður og setið í varð- haldi í átta mánuði fyrir útgáfust- örf sín. Útgáfunni var lokað 1980 eftir setningu herlaga. RECEP MARASLI var enn á ný settur á varðhald 1982 og síðan hefur hann verið dæmdur af ýms- um herdómstólum í Istanbúl og Diyarbakir. Sakargiftir hafa ver- ið þær að „veikja þjóðernisvit- und“, „móðga þingið og öryggis- sveitirnar‘% „sverta minningu At- aturks“, „æsa til aðskilnaðar- stefnu“ og að „gera tilraun til stofnunar sjálfstæðs ríkis á land- svæði innan vébanda tyrkneska ríkisins". í einum af þessum rétt- arhöldum var hann dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar fyrir vörn sína við réttarhöldin. Fang- elsisdómar hans samanlagðir eru komnir upp í 36 ár, og hann mun afplána þá hvern á fætur öðrum. RECEP MARASLI er einn af 48.000 pólitískum föngum, sem hlotið hafa dóma byggða á órétt- mætum réttarhöldum innan her- dómstóla frá því herlög voru sett í Tyrklandi. Amnesty Interantio- nal hefur rannsakað hvernig her- dómstólar starfa í Tyrklandi og komist að þeirri niðurstöðu, að málsmeðferð þeirra sé óréttmæt. Byggjast niðurstöður AI á því að þessir dómstólar séu háðir fram- kvæmdavaldinu að lögum og í raun og að þeir hafi hvað eftir annað látið fyrirfarast að rann- saka staðhæfingar um að játning- ar hafi verið þvingaðar fram með pyntingum. Recep tók þátt í hungurverk- falli í nokkur skipti í Herfangels- inu í Diyarbakir, til að mótmæla pyntingum og ómennskum að- búnaði fangelsisins. í síðasta hungurverkfalli, sem endaði í marz 1984, var farið með hann á spítala hættulega veikan. Síðan þá hefur hann verið heilsulítill. Hann var hvorki ákærður né dæmdur fyrir ofbeldisverk og fangelsun hans er því skýlaust brot á rétti hans til tjáningar- og félagafrelsis. Amnesty Internat- ional lítur á Recep Marasli sem samviskufanga. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og beiðist þess að Recep Marasli verði umsvifalaust látinn laus án skilyrða. SKRIFIÐ TIL: Prime Minister Turgut Ozal Basbakanlik Ankara, Turkey TYRkLAND Uáttvirli forsætisráöhcrra RECEP MARASLI cr Kúrdi, scm hcfur vcriö dæmdur i 36 ára fangclsi vcgna úlgáfu bóka um máicfni kúrdíska minnihlulans í lyrklandi. llann var fyrsl handtckinn áriö 1971 og þá dæmdur i 8 mánaöa fangclsi og síöan aftur 1982. Hann cr í haldi i Diyarbakir hcrfangclsinu. Eflir aö hafa tckiö þátt i hungur verkfalli í þvi skyni að mólmæla pyntingum og ómannúðlcgum aðbúnaði í fangclsinu, hcíur hcilsa hans vcrið slæm. Ilann hcfur hvorki vcrið ákacrður nc dscmdur fyrir valdbcilingu og striðir fangeisun hans gcgn rótti til tjáningarfrclsis. Ég fcr ein- drcgið fram á að liann vcrði látinn laus tafarlaust og án allra skilyrða. Virðingarfyllst, Your Eiccllcncy, RECEP MARASLI, a Kurd, is scrving scntcnccs totalling 36 ycars for publishing books about thc ICurdish minority. Ile was first scnlenccd in 1971 and dctaincd for 8 monlhs and arrcsted again in 1982. IIc is hcld al thc Diyarbakir Military Prison and aflcr taking part in hungcr-slrikcs against torturc and inhuman prison conditions his hcaith has rcmáincd poor. Hc was ncithcr chargcd wilh nor conviclcd of any violcnt offcncc and is im- prisoned in violation of his rights to freedom of ciprcssion. I slrongly appcal for his immcdiatc and unconditional rcleasc. Yours respcctfully, KALLI OG KOBBI FOLDA APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 16.-22. okt. 1987 er í Háaleits Apóteki og Vesturbæjar Apót- eki. Fyrrnefnda'apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur......sími4 12 00 Seltj.nes.....sími61 11 66 Hafnarfj.......sími5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvllið og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS ' Heimsóknartímar: Landspít- alinnralladaga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30 Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spitali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnartirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn:alladaga18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsnvík: 15-16 og 19.30-20. LCKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingarumda- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjaiparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf tyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrumtímum. Siminner 91-28539. Félag eldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Féiagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 22. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,910 Sterlingspund... 64,211 Kanadadollar.... 29,672 Dönsk króna..... 5,5861 Norsk króna..... 5,8489 Sænsk króna..... 6,0925 Finnsktmark..... 8,9019 Franskurfranki.... 6,4197 Belgískurfranki... 1,0298 Svissn.franki... 25,8161 Holl.gyllini.... 19,0581 V.-þýsktmark.... 21,4398 ftölsk líra.... 0,02972 Austurr. sch.... 3,0464 Portúg. escudo... 0,2712 Sþánskurpeseti 0,3307 Japansktyen..... 0,27002 Irsktpund....... 57,464 SDR............... 50,2717 ECU-evr.mynt... 44,5208 Belgískurfr.fin. 1,0248 KROSSGATAN ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Lárétt: 1 æviskeið4kústur 6 rölt 7 hnjóð 9 vaða 12 hrópa 14 stúlka 15 svik 16 ráfa 19 stríði 20 spotta 21 sáðlands Lóðrétt: 2 sáld 2 kvendýr 4 kippkorn 5 fantur 7 spil 8 flík 10fjanda 11 slæm13 breyta 17 tré 18 biða Lausná síðustu krossgátu Lárótt: 1 Egla4hrós6for7 hagl 9 ábót 12 ritar 14 ske 15 enn 16 nærri 19 unnt20 áður21 dimma Lóðrétt: 2 góa 3 afli 4 hráa 5 ódó 7 höstug 8 grennd 10 breiða 11 tindra 13 tær 17 æti 18rám

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.