Þjóðviljinn - 08.12.1987, Side 6

Þjóðviljinn - 08.12.1987, Side 6
FLÓAMARKAÐURINN B/EKUR Saab 900 til sölu. Blá-sans, 4ra dyra, bein- skiptur. Skoðaöur ’87. Góður bíll. Uppl. í síma 71858. Saab-bílar og varahlutir Til sölu Saab 99 árg. '75 sjálfskiptur og Saab 99 árg. '77 beinskiptur. Einnig varahlutir í Saab, m.a. vélar og gírkassar. Hagstætt verð. Uppl. í síma 44503 á kvöldin og um helgar. Húsnæði óskast Samvinnuferðir-Landsýn óska eftir 3 herbergja íbúð fyrir fjölskyldu starfsmanns fyrirtækisins. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 19. Til sölu Handunndar rússneskar tehettur og matrúskur (babúskur) í miklu úr- vali. Góðar gjafir á góðu verði. Uppl. í síma 19293. Póstkröfuþjón- usta. Til sölu Fallegt antiksófasett til sölu, 3+1+1+1. Nýlega yfirdekkt. Verð kr. 40.000.- Sími 28257. Til sölu Ný Armstrad 8512 til sölu. Selst ódýrt. Sími 682012. Til sölu hjónarúm og náttborð, verð kr.2.500.-, Westinghouse þvottavél á kr. 15.000.-. Hægindastóll á kr. 500.-. Ferðataskaá kr. 500.-. Uppl. í síma 30673. Til sölu 9 kg af Playmobil, vel með farið, til sölu. Selt í einum pakka eða minni einingum. Einnig til sölu Ludvig trommusett og tvískiptur Moulinex ofn 55x55. Uppl. í síma 12056 e. kl. 15. Til sölu Ford Fiesta, mikið endurnýjaður á kr. 5.000.-, staðgreitt. Uppl. í síma 42101. Til sölu Betavideótæki. Uppl. ísíma42101. Til sölu göngustóll, hoppróla og burðar- poki. Einnig til sölu nýlegt glerborð. Uppl. í síma 46124. Til sölu hjólaskautar og Mitre fótboltaskór nr. 40. Auk þess hlýlegur náttslopp- ur. Allt vel með farið. Uppl. í síma 73684. Karlmannsföt Er vaxinn upp úr tvennum nýjum jakkafötum nr. 49. Ef þú vilt líta á þau skaltu hringja í Dúddu mág- konu e. kl. 18 í síma 22976. Verð eftir samkomulagi. Jólasveinabuningar Þú sem saumar jólasveinabúninga vinsamlegast hringdu í síma 621643. Vandaðir og vel útlítandi hlutir - næstum gefins Nýtt Ross Bigmouth 100 W bass- amagnari með equalizer, bað- skápur í Ijósum viðarlit með spegla- hurðum og baðspegill með festing- um. Uppl. í síma 45755 í kvöld og annað kvöld. Tii sölu antiksófasett, sófi og 3 stólar, gott áklæði. Sími 28257. Óska eftir skáp eða kommóðu, hámarks- breidd 70 cm, má vera gamalt. Einnig ryksugu og eldhússtólum 2 til 4 stykkjum. Sími 28257. Ignis frystikista til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 681967. Trabant 84 skoðaöur 87 er til sölu, ekinn tæp- lega 30 þús. km. Verð kr. 40.000,-. Uppl. í síma 15280 og v.s. 84566. Kristín U. Ættfræðiáhugamenn Til sölu eða til skipta: íbúaskrá Reykjavíkur 1962,68, 73,78,83 og 84, Rangvellingabók l-ll, Jarða- og búendatal í Skagafirði I, Byggðir Eyjafjarðar l-ll, íslenskir samtíðar- menn III, Niðjatal Sveins á Hesti, Framættir og niðjatal Steinunnar Kristjánsdóttur, Ættarþættir o.fl. ættfræðileg efni. Sími 27101. Til sölu ísskáþur, Ijótur en með nýlegum mótor. Fæst fyrir 3.000 kr. Sími 76807. Til sölu Gamall, góður Zanussi ísskápur fæst fyrir kr. 2.000.-, hæð 111 cm, br. 55 cm, dýpt 55 cm. Uppl. í síma 10143. Fuglar 2 páfagaukar í búri til sölu. Uppl. í síma 21784. Til sölu Fallegur Mothercare barnavagn til sölu. Ljósgrár að lit, notaður af einu barni, er sem nýr. Selst ódýrt. Vil- borg, sími 10660. Ökukennsla æfingatímar. Sími 28852 kl. 20-21. Valur Haraldsson. Til sölu Sporöskjulagað eldhúsborð og 4 stólar frá Stálhúsgögnum til sölu v/ flutninga. Verð kr. 6.000.-. Sími 32539. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 12014. Rafha samstæða til sölu, ofn og plata m/4 hellum. Er í topplagi. Slmi 46218 e. kl. 4. Til sölu 4ra sæta sófi fæst fyrir lítið, ný ensk karlmannsföt fyrir háan og grannan mann, Masters kastali og kallar. Uppl. í síma 27101. AG hreingerningar annast allar almennar hreingern- ingar og gólfteppahreinsun. Vönd- uð vinna, viðunandi verð. Reynið viðskiptin. Sími 75276. Til sölu stór amerísk 4ra hellu eldavél til sölu mjög ódýrt. Til sýnis að Hverf- isgötu 17, Hafnarfirði. Uppl. í síma 27698 e. kl. 20. Dagheimilið Foldaborg Okkur vantar 2 fóstrur eða þroskaþjálfa í 50% stuðningsstarf eftir hádegi frá og með 1. janúar 1988. Einnig vantar okkur fóstru í 100% starf frá og með 1. janúar. Við á Foldaborg getum státað af góðu uppeldis- starfi og góðum starfsanda. Lysthafendur vin- samlegast hafið samband við forstöðumann í síma 673138. (Barnabílstóll - bílpúði - belti! No ; Notar barnið þitt öryggisbúnað í bílnum? yUMFERÐAR RÁÐ Endurminningar Höllu Linker Iðunn hefur gefið út bókina Uppgjör konu — endurminn- ingar Höllu Linker. Halla Linker giftist ung bandarískum kvik- myndaframleiðanda og flutti til Vesturheims. Þaðan ferðuðust þau um heiminn, tóku kvikmyndir af löndum og lífsháttum, og gerðu þætti fyrir bandarísk sjón- varpið. Utgefandi kynnir efni bókar- innar svo: „Þessi bók er uppgjör Höllu Linker við þá ímynd sem skapaðist af henni í gegnum fjöl- miðla í fjölda mörg ár. Aldrei sást annað en yfirborðið, frægð og velgengni. En þannig var líf hennar aldrei í raun og veru. Nú lítur hún til baka yfir tuttugu og átta ár í hjónabandi með manni sem var fimmtán árum eldri en hún og stjórnaði henni eins og brúðu og tók allar ákvarðanir fyrir hana. Þegar hann lést skyndilega kom að því að hún þurfti að standa ein og óstudd í fyrsta sinn, bjarga sér, læra að umgangast karlmenn, kynnast því að verða ástafangin eins og ung stúlka... ... Saga Höllu Linker er engin harmsaga, heldur óvenjuleg ævi- saga óvenjulegrar konu, sem séð hefur og reynt fleira en flestir ís- lendingar.“ Endurminningar Emils Björnssonar Litríkt fólk nefnist 2. bindiævim- inninga Emils Björnssonar, sem Bókaútgáfan Örn og Örlygur hef- ur gefið út. Segir Emil frá sam- ferðamönnum og atburðum á 4. og 5. tugi aldarinnar. Fyrra bindi æviminninga „Á misjöfnu þrífast börnin best“, kom út fyrir síðustu jól og hlaut hinar bestu viðtökur. Séra Emil segir svo í formáls- orðum: „Þessi bók geymir minningar frá fjóða og fimmta tugi tuttug- ustu aldar á íslandi. Á þeim tíma urðu mestu þáttaskil í sögu lands og þjóðar. Þá var kreppa, her- nám, heimsstyrjöld og lýðveldis- stofnun í brennidepli. Þá varð lífskjara- og lífsháttarbyltingin. Nýfrjálsri þjóð opnaðist ný ver- öld í viðsjálum heimi. Og kalt stríð tók við af heitu". í Litríku fólki er straumur af fólki á þjóðlífsbrautum sem höf- undur kynntist og starfaði með, frömuðum í skólamálum, skólafélögum, kolakörlum, há- skólakennurum, hugsjónamönn- um, alþingismönnum, guðs- mönnum og útvarpsmönnum. Aiþýdufiokk- urinn og erlent fjármagn „Kæri Hans, Ég veit að þú þekkir nokkuð til flokksmála hér á landi og þess klofnings sem gerði vart við sig á síðastaflokksþingi. Ég hef áður skrifað þér um þessi leiðindamál, og ég held því miður að tíminn hafi staðfest skoðanir mínar og ótta. Ég reikna með að þú vitir hvernig í málunum liggur". Þannig hefst bréf Stefáns Jó- hanns Stefánssonar til Hans Hed- toft 2. apríl 1953, en bréfið er birt í bókinni Gullna flugan í kafla sem nefnist „Hannibal leitar norræns stuðnings og Stefán Jó- hann hefst handa“. Bókin er eftir ungan sagnfræðing, Þorleif Frið- riksson, og á kápu segir að í bók- inni sé rakin saga átaka í Alþýð- uflokknum og erlendrar íhlutun- ar um íslensk stjórnmál í krafti fjármagns. Aftan á bókarkápu segir m.a.: „Gullna flugan segir frá átökum Alþýðuflokksforystunnar við pólitíska andstæðinga innan og utan verkalýðshreyfingarinnar. Hvaða aðferðum var beitt og að hvaða leyti hafði erlend aðstoð áhrif á gerðir flokksforystunnar gagnvart t.d. Ólafi Friðrikssyni, Héðni Valdimarssyni og Hanni- bal Valdimarssyni, kommúnist- um, sósíalistum og hannibalist- um? Var um aðra aðstoð að ræða en í formi peninga? Hverjir veittu aðstoð erlendis frá? Settu er- lendir láns- og styrkveitendur einhver skilyrði fyrir aðstoðinni? Mótaði erlend aðstoð á einhvern hátt skoðanir Alþýðuflokksfor- ystunnar til stórpólitískra mála eins og sambandsmálsins 1918 og lýðveldismálsins 1944? Hafði er- lend aðstoð áhrif á vöxt og við- gang Alþýðuflokksins? Gullna Flugan er sagnfræðilegt tímamótaverk þar sem fjallað er um stjórmálaviðburði aldarinnar og byggð á gögnum sem ekki er hægt að vefengja.“ Höfundurinn er ungur sagn- fræðingur sem stundaði nám við Háskóla íslands og Lundarhá- skóla í Svíþjóð. Að námi loknu bjó hann í Kaupmannahöfn í fjögur ár - þar sem hann stundaði rannsóknir á sögu evrópskrar verkalýðshreyfingar. Hann er ráðinn hjá Verkamannafélaginu Dagsbrún til þess að skrifa sögu félagsins og kennir jafnframt við heimspekideild Háskóla fslands. Alfinnur álfakóngur Bókavarðan- verslun í Reykja- vík með gamlar og nýjar bækur hef ur sent frá sér 46. bóksölu- skrána. Þareraðfinnarúmlega 1000 titla bóka f rá síðustu 200- 300 árum og eru þær af mjög margvíslegutagi. Þarna eru skáldsögur erlendra og íslenskra höfunda, mikið af ís- lendingasögum í úgáfum helstu íslenskra og erlendra fræði- manna, héraðasögur í úrvali og þjóðlegt efni - auk ljóða og leikrita. M.a. er þarna að finna „Horfna góðhesta" 1.-2. bindið eftir Ásgeir Jónsson, Skaðaveður 1.-3. bindið, fjöldann allan af bókum Árna Óla rithöfundar, flestar bækur Fornritafélagsins, fágætar útgáfur á verkum Hall- dórs Laxness, Þórbergs Þórðar- sonar og annarra stórlaxa á bók- menntaakrinum - auk fjölda minni spámanna. En það sem kannski er skemmtilegast við þessa bóksölu- skrá eru hinar fjölmörgu gömlu barnabækur, allt frá síðustu öld til ca. 1930: Robinson Krúsoe 1886, Gosi, frumútgáfan á ís- lensku, Bernskan, Geislar og fleiri bækur Sigurbjörns Sveins- sonar, Dísa ljósálfur og Arnfinn- ur álfakóngur, Lísa og Pétur eftir Óskar Kjartansson, Æfisaga asn- ans, sögur af Nasreddin og Munchhausen baróni og tugir annarra gamalla barnabóka. Bóksöluskráin er send ókeypis til allra utan Stór-Reykjavíkur- svæðisins sem þess óska, en aðrir geta vitjað hennar í búð Bóka- vörðunnar á Vatnsstíg 4. Áður en sögur hófust í fyrra gaf Vaka-Helgafell út skáldsögu eftir Jean M. Auel. Þjóð bjarnarins mikla og fjallar um líf stúlku af ætt nútímamanns- ins fyrir 35.000 árum sem elst upp hjá fornri kynkvísl Neander- dalsmanna sem ekki getur náð lengra á þróunarbrautinni. Dalur hestanna er önnur bók Auel sem kemur út á íslensku. Söguhetjan Ayla hefur yfirgefið fyrri heimkynni sín og mætir nýrri og grimmri veröld utan heílis- veggjanna. Hún reikar um óbyggðirnar og þrá hennar eftir mannlegu samneyti og umhyggju heltekur hana. Hún hefur næst- um látið bugast þegar örlögin leiða hana inn í Dal hestanna þar sem hún hittir Jondalar. Á mörk- um vonar og ótta verður Ayla fyrir nýrri reynslu og hún skynjar áður óþekktar tilfinningar sem eiga eftir að hafa afdrifaríkar af- leiðingar fyrir hana, fyrir Jondal- ar og mannkyn allt. Dalur hestanna er sjálfstætt framhald bókarinnar Þjóð bjarn- arins mikla. Jean M. Auel kom hingað til lands síðastliðiðaust og flutti fyrirlestur um verk sín. Kom þar fram hversu ómælda undirbún- ings- og rannsóknarvinnu hún hefur lagt á sig við skáldsagna- gerðina. Hún hafði fljótt áttað sig á því að til þess að geta unnið með þetta sérkennilega og heillandi sögusvið, þá yrði hún að rann- saka allt sem hún kæmist yfir um lifnaðarhætti forfeðra okkar. Ásgeir Ingólfsson og Bjarni Gunnarsson þýddu. 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. desember 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.