Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 12
Goldie Hawn og Burt Reynolds. Bestu vinir Christopher Reeve. Bostonbúar 22.15 I SJÓNVARPINU í KVÖLD Bíómynd Sjónvarpsins í kvöld er bresk frá árinu 1984 og heitir Bostonbúar (The Bostonias) og er gerð eftir samnefndri sögu Henry James. Myndin gerist í Boston árið 1876 og fjallar um skelegga kvenréttindakonu og erfiðleika hennar í einkalífinu. Með hlutverk í myndinni fara Christopher Reeve, Vanessa Redgrave, Madeline Potter og Linda Hunt. Leikstjóri er James Ivory. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni tvær stjörnur í einkunn. 21.00ÁSTÖÐ2 í kvöld sýnir Stöð 2 bandarísku kvikmyndina Bestu vinir (Best Friends) frá árinu 1982. Myndin fjallar um Richard og Paulu sem bæði eru handritshöfundar í Hollywood og hafa búið og starf- að saman í fimm ár. Þau hafa alltaf verið bestu vinir, þar til þau igifta sig. Paula er full efasemda á leiðinni til borgardómarans, en Richard sannfærir hana um að gifting sé það eina rétta. Daginn eftir brúðkaupið halda þau til heimilis foreldra hennar. Dvölin þar er heldur óyndisleg og ekki batnar það þegar þau heimsækja foreldra hans. Þegar framleiðandi myndar- innar, sem verið er að gera eftir þeirra handriti, kemur síðan til að tilkynna þeim að leikstjórinn hafi klúðrað öllu og þau verði að koma og bjarga málunum, er út- litið heldur bagalegt þar sem skötuhjúin talast ekki við. Aðal- hlutverk leika Burt Reynolds og Goldie Hawn, en með önnur helstu hlutverk fara Jessica Tandy, Bernard Hughes og Audra Lindley. Leikstjóri er Norman Jewison. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni tvær stjörnur í einkunn. Halla Linker. Fólk 20.30 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Sú víðförla kona Halla Linker verður gestur Bryndísar Schram í þættinum í kvöld. Líf hennar hef- ur verið í brennidepli eftir út- komu ævisögu hennar. Halla er þekkt fyrir bjartsýni og gaman- semi og megum við því eiga von á léttu spjalli í þessum þætti, þrátt fyrir að líf Höllu hafi ekki verið neinn dans á rósum. Konunglegt sóifang 23.35 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Mynd þessi gerist á sextándu öld og greinir frá spönskum her- foringja sem einsetti sér að vinna ríki Inka í Perú og komast yfir gull þeirra.Með gylliboðum tókst honum að fá 167 sjálfboðaliða með sér í þessa glæfraferð. Aðalhlutverk leika Robert Shaw, Christopher Plummer og Nigel Davenport. Leikstjóri er Irving Lerner. Kvikmyndahand- bók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur í einkunn. Góða skemmtun. ÚTVAPP-SJÓ^UÍP# © 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 préttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Pét- ursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin f glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son Asta vValdimarsdóttir les (10). 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mór eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Krisjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akur- eyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga- blöðum" eftir Huldu Alda Arnardóttir lýkur lestrinum (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Upplýsingaþjóðfélagið Við upphaf norræns tækniárs. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi). Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegl - Satie, Milhaud og Francaix. a. „Relache", balletttónlist eftir Erik Satie. Hljómsveit Tónlistar- skólans í París leikur; Louis Auriacombe stjórnar. b. „Le boeuf sur le toit“, ballett- tónlist eftir Darius Milhaud. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Antal Dorati stjórnar. c. Konsertínó t G-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Jean Francaix. Claude Francaix leikur á píanó með Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur; Antal Dorati stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál Umsjón; Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur Skarþhéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitarfóniist. 20.30 Kvöldvaka a. „Þegar ég lá úti“ Þór- arinn Björnsson ræðir við Árna Pálsson á Húsavík um hrakninga fyrir réttum fjörutíu árum. (Hljóðritað á vegum safn- ahússins á Húsavík). b. Ólafur Magnússon á Mosfelli syngur við pí- anóundirleik Jónasar Ingimundarsonar. c. Heimsborgari og verkalýðssinni Ágúst Vigfússon segir frá séra Páli Sig- urðssyni í Bolungarvík. d. Kór- og sönglög eftir Pál Isólfsson e. Með tvo til reiðar Erlingur Davíðsson flytur hug- leiðingu um hestamennsku. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Hannessonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Jas 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins I Suður- Landeyjum, Jón Bergsson, leggur eitthvað til málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það umferðin, færðin, veðr- ið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga vikunnar. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi með fréttayfirliti. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála Umsjón: Gunnar Svan- þergsson og Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskré lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menn- ing og ómenning I víðum skilningi við- fangsefni dægurmálaútvarpsins I síð- asta þætti vikunnar í umsjáÆvars Kjart- anssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti Umsjón: Valtýr Björn Val- týsson. 22.07 Snúningur Umsjón: Skúli Helga- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2... 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00, og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Fróttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birglsdóttir. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason Nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Krist- ján Jónsson leikur tónlist. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist og gamanmál. 10,00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp, Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson með blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son með tónlist, spjall og fréttir. 18.99 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 19.00 Stjörntíminn Gullaldartónlist flutt af meisturum. 22.00 Jón Axel Ólafsson í helgarskapi. 22.00-03.00 Bjarni Haukur Þórsson með góða tónlist. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson 48. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.25 Börnin í Kandolim (Barnen í Cand- olim) Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi í Indlandi. Sögumaður: Guðrún Kristín Magnúsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.40 Klaufabárðarnir Tékknesk brúðu- mynd. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Staupasteinn Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops) Efstu lög evrópsk/bandaríska vinsæld- alistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur Að þessu sinni eru það nemendur Leiklistarskóla (s- lands sem sýna hvað í þeim býr. Um- sjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Mannaveiðar (Der Fahnder) Þýskur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri Steþhan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennemann. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.15 Bostonbúar (The Bostonians) Bresk kvikmynd frá 1984 gerð eftir sam- nefndri sögu Henry James. Leikstjóri Jame Ivory. Aðalhlutverk Christopher Reeve, Vanessa Redgrave og Made- leine Potter. Myndin gerist í Boston árið 1876 og fjallar um skelegga kvenrétt- indakonu og erfiðleika hennar í einkalíf- inu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.25 Þrjár heitar óskir Three Eishes of Biliy Grier. Billy Grier er sextán ára gam- all piltur sem haldinn er ólæknandi hrörnunarsjúkdómi og á stutt eftir ólifað. Með það I huga leggur hann af stað út í hinn stóra heim, staðráðinn í því að láta óskir sínar rætast. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Betty Buckley og Hal Holbro- ok. Leikstjóri: Corey Blechman. Fram- leiðandi: Gerald I. Isenberg. Þýðandi: örnólfur Árnason. Fries 1985. Sýning- artími 90 mín. 17.55 Valdstjórinn Captain Power. Leikin barna-og unglingamynd. Þýðandi: Sig- rún Þorvaröardóttir. IBS. 18.20 Föstudagsbitinn Blandaður tónlist- arþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Fólk Bryndís Schram ræðir við Höllu Linker. Stöð 2. 21.00 Bestu vinir Best Friends Gaman- mynd um sambýlisfólk sem stefnir sam- bandi sínu I voða með því að gifta sig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Burt Reynolds. Leikstjóri: Norman Jewison. Framleiðandi: Joe Wizan. Warner 1982. Sýningartími 95 min. 22.50 Hasarleikur Moonlighting. Ósætti kemur upp milli Sam og David og Madd- ie lendir á milli þeirra. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 23.35 Konunglegt sólfang The Royal Hunt of the Sun. Myndin gerist á sex- tándu öld og greinir frá spönskum her- foringja í leit að gulli. Aðalhlutverk: Ro- bert Shaw, Christopher Plummer og Nigel Davenport. Leikstjóri: Ivring Lern- er. Framleiðendur: Eugene Frenke og Philip Yordan. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. CBS 1969. Sýningartími 110 mín. 01.25 Þessir kennarar Teachers. Gam- anmynd sem fæst við vandamál kenn- ara og nemenda í nútíma framhalds- skóla. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Williams, Judd Hirsch og Richard Mul- ligan. Leikstjóri: Arthur Hiller. Fram- leiðandi: Aaron Russo. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Universal 1984. Sýningar- tími 120 mln. 03.10 Dagskrárlok. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.