Þjóðviljinn - 15.01.1988, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI
Myndlist
Þjóðverji
á Mokka
Þessa dagana sýnir þýskur
listamaður, Christoph von
Thúngen, olíumálverk á Mokka.
Christoph von Thungen kom
hingað til lands í fyrsta skipti síð-
ast liðið sumar og eru málverkin
sem hann sýnir á Mokka máluð
undir áhrifum af dvöl hans hér.
Áður hafði hann lengi haft áhuga
á íslandi. Upprunalega kviknaði
þessi áhugi á landinu út frá kynn-
um Christophs af íslenskum hest-
um.
Christoph von Thúngen er
fæddur 1953 í Gemúnden am
Main í Vestur-Þýskalandi, nam
frjálsa myndlist við „Fachhoch-
schule fúr Kunst und Design" í
Christoph von Thúngen.
Köln undir handleiðslu prófess-
ors K. Marx á árunum 1971 til
1978. Hann hefur haldið einka-
sýningar og tekið þátt í samsýn-
ingum í heimalandi sínu frá 1974.
Sýningin á Mokka er fyrsta
sýning Christophs von Thúngen
utan Þýskalands og stendur hún
til 1. febrúar.
Samvinnuskólinn
Rekstrarfræði
á háskólastigi
Næsta haust verður Samvinnu-
skólinn sérskóli á háskólastigi.
Samvinnuskólapróf í rekstrar-
fræðum verður tekið að loknu
tveggja ára námi. Inntökuskil-
yrði: stúdentspróf af hagfræði-
eða viðskiptabraut.
Auk þess verður boðið eins
vetrar undirbúningsnám til
inngöngu í rekstrarfræðanám.
Inntökuskilyrði í undirbúnings-
nám: þriggja ára nám á fram-
haldsskólastigi án tillits til náms-
brautar.
Viðfangsefni námsins verða
m.a. verslunar- og framleiðslu-
stjórn, starfsmannastjórnun og
skipulagsmál, fjármálastjórn og
reikningshald, almannatengsl,
lögfræði og félagsfræði. Áhersla
verður lögð á raunhæf verkefni
og tengsl við atvinnulífið. Við-
fangsefni í undirbúningsnámi
verða m.a. yfirlit um viðskipta-
og félagsmálagreinar miðað við
nemendur sem áður hafa stundað
nám á ólíkum námsbrautum, t.d.
í iðn- eða vélskólum, sjómanna-
eða bændaskólum, mennta-,
verslunar- eða fjölbrautaskólum,
fiskvinnslu- eða öðrum verk-
menntaskólum.
Námið fer fram á Bifröst í
Norðurárdal í Borgarfirði og hafa
nemendur þar skólaheimili,
mötuneyti, félagsmálaaðstöðu
o.s.frv. Upplýsingar eru veittar í
skólanum í síma 93-50000 og 93-
50002.
Sækja skal um skólavist með
persónulegu bréfi. Umsókn þarf
að sýna persónuupplýsingar,
upplýsingar um fyrri skólagöngu
með afriti skírteina og upplýsing-
ar um fyrri störf. Þeir umsækj-
endur ganga fyrir sem orðnir eru
eldri en 20 ára og hafa öðlast
starfsreynslu í atvinnulífinu. Um-
sóknir skal senda til skólastjóra
Samvinnuskólans á Bifröst, 311
Borgarnes, fyrir 10. júní
næstkomandi.
Sinfóníuhljómsveitin
Vínartón-
leikar á
Akranesi
Árlegir Vínartónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar íslands verða
haldnir í fþróttahúsinu á Akra-
nesi, föstudaginn 15. janúar kl.
20.30 og endurteknir í Háskóla-
bíói á laugardag klukkan 17.00.
Að vanda verður efnisskrá við
allra hæfi og fjölbreyttur tónlist-
arflutningur. Með hljómsveitinni
syngja Kór Fjölbrautaskólans á
Akranesi og kirkjukórinn þar og
einsöngvari er hin kornunga
austurríska sópransöngkona Syl-
vana Dussmann. Stjórnandi á
tónleikunum verður austurríski
stjórnandinn og fiðlusnillingur-
inn Peter Guth, en kórstjóri er
Jón Ólafur Sigurðsson.
Á efnisskrá verða vinsælir
polkar og valsar eftir Johann
Strauss yngri og eldri og flutt verk
úr óperunum Leðurblökunni og
Sígaunabaróninum. Til dæmis
verður fluttur valsinn „An der
Schönen Blaue Donau“ fyrir kór
og hljómsveit.
Stjórnandmn, Peter Guth, á
litríkan feril að baki sem fiðlu-
leikari og stjórnandi. Hann nam
fyrst fiðluleik í Vínarborg og síð-
Peter Guth, stjómandi á Vínartón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands.
ar þrjú ár í Moskvu hjá David
Oistrach. Hann hefur tekið þátt í
tónleikaferðum um allan heim,
leikið inn á hljómplötur og unnið
við kennslu og kynnt nýja fiðlu-
tækni. Hann er mikill áhugamað-
ur um samtíðartónlist, en samt
ekki síður þekktur fyrir flutning á
Vínartónlist.
Auk þess að stjórna hljóm-
sveitinni leikur Peter Guth á fiðlu
í öllum verkunum.
Sylvana Dussmann, sem er að-
eins 26 ára sópransöngkona, er
ný stjarna á uppleið í klassískum
söng og hefur náð miklum vin-
sældum í heimalandi sínu Austur-
ríki. Þessara tónleika hefur verið
beðið með mikilli eftirvæntingu
og er hver að verða síðastur að ná
sér í miða.
Því miður pabbi. Afstaða þín
til föðurhlutverksins skiptir
engu máli.
hvort þú hafir heilsteyptan
karakter.
GARPURINN
FOLDA
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og
kvöldvarsla lyfjabúöa vik-
una
15.-21. jan. er í Laugarnes-
apóteki og Ingólfs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö er opiö
um helgarog annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Siöarnefnda apó-
tekiö er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliöa hinu fyrr-
nefnda.
stig:opinalladaga 15-16og
18.30- 19.30. Landakots-
8p(tall: alla daga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspítala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspftall
Hafnarfiröi:alladaga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspítal-
lnn:alladaga 18.30-19og
18.30- 19 Sjúkrahusiö Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alladaga
15-16og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
Hafnarfjöröur: Heilsugæsla.
Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garöabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyrl: Dagvakt8-17á
Læknamiðstööinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222. hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt Upplýs-
ingar s 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyöarvakt læknas.
1966.
ingu (alnæmi) i síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sfml2120S.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsima Sarritakanna
'78 fólags lesbia og hommaá
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Símsvari á öðrum timum.
Síminn er 91-28539.
Fólageldriborgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17. s 28812.
Fólagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni3,s. 24822.
LOGGAN
Reykjavík....simi 1 11 66
Kópavogur....sími4 12 00
Seltj.nes...simi61 11 66
Hafnarfj....simi 5 11 66
Garðabær....sími 5 11 66
Slökkvillð og sjúkrabílar:
Reykjavík....sími 1 11 00
Kópavogur....símil 11 00
Seltj.nes....símil 11 00
Hafnarfj.....sími 5 11 00
Garðabær.....simi 5 11 00
E
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykja-
vik, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkuralla
virkadaga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tima-
pantanir i síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sím-
svara 18885.
Borgarspitallnn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarspitalans opin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvaktlæknas.51100.
YMISLEGT
Bilananavakt raf magns- og
hitaveitu:s.27311 Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
Hjálparstöö RKÍ, neyðarat-
hvari fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræölstööln
Ráðgjöf í sáltræðilegum efn-
um.Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga f rá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaráögjöfln Hlaövarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
briðiudaaa kl.20-22, simi
21500, simsvari. SJálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafafyrir sifjaspellum, s.
21500, simsvari.
Upplýsingar um
ónæmlstæringu
Upplýsingar um ónæmistær-
GENGIÐ
13. janúar
1988 kl. 9.15.
Bandarikjadollar Saia 36,360
Sterlingspund 66,541
Kanadadollar 28,186
Dönsk króna 5,8209
Norskkróna 5,7482
Sænsk króna 6,1471
Finnsktmark 9,1380
Franskurfranki.... 6,6127
Belgískurfranki... 1,0675
Svissn.franki 27,3898
Holl. gyllini 19,8743
V.-þýskt mark 22,3390
Itölsklira 0,03036
Austurr. sch 3,1749
Portúg. escudo... 0,2716
Spánskurpeseti 0,3277
Japansktyen 0,28811
Irsktpund 59,312
SDR 50,5175
ECU-evr.mynt... 46,1336
Belgískurfr.fin 1,0639
SJUKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspft-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæöing-
ardeild Landspítalans. 15-
16. Feðratimi 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadelld
Landspitalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 hieilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
KROSSGÁTAN
Föstudagur 15. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
kz
. ■ ■
■
ffl
it
Lárétt: 1 hæðar 4 viljugi 6
dropi 7 nagli 9fjandsam-
Iegur12tré 14gutl 15trjóna
16messing 19yndi20
ganga21 gortir
Lóörótt: 2 reykja 3 dreifa 4
heiðarleg 5 fönn 7 biluð 8
eðli 10 athugir 11 slitnar 13
hyskin 17 hvíldu 18 erlendis
Lausn á siðustu
krossgátu
“ Lárétt: 1 öfug 4 gafl 6 eir 7
sómi 9 ösla 12 ylinn 14 rán
15 afl 16 dómur 19 taum 20
spik21 gassa
Lóðrétt: 2 fró 3 geil 4 grön 5
fúl 7 strítt 8 myndug 10
' snarpa 11 afloka 13 ilm 17
óma18uss