Þjóðviljinn - 31.01.1988, Page 13

Þjóðviljinn - 31.01.1988, Page 13
UOBMUINN c/o Skúmaskotið Síðumúla 6 108 Reykjavík Umsjón: Nanna Dröfn Sigurdórsd. einhvern kött. Sendið okkur nú sögu og mynd af kisunni ykkar og við birtum þær hér í Skúmaskotinu. Hann Eiríkur efnafrœðingur er hér með eimingar- tœkin sín. En það hefur komist fluga ofan í eitt kerið hans og það er aðeins ein leið fyrir hana að kom- ast úr. Getið þið hjálpað henni? Hver œtli liggi í felum á milli blaðanna? Ef þið dragið línu frá 1 til 35 kemur það í Ijós. Þessa mynd af róluvellinum fékk Skúmaskotið sent frá henni Ástu Björgu. Þarna er gœslukonan með tvö börn og fleiri börn eru að leika sér í leiktœkjunum. Við þökkum Ástu Björgu kœrlega fyrir. Aftur minnir Skúmaskotið ykkur á að senda hugmyndir um efni á síðuna ykkar. Og endilega sendið inn myndir eða sögur eða það sem ykkur dettur í hug. Skúmaskotið verður miklu skemmtilegra ef þið takið þátt í því sjálf! Sunnudagur 31. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.