Þjóðviljinn - 06.03.1988, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 06.03.1988, Qupperneq 3
ITALIA — FLÓRENS í HREINSUN Yfirvöld í Flórens hyggjast leggja bann við umferð bif- reiða inní miðborgina og stuðla með því að bættri heilsu íbúanna og varðveislu menningarverðmæta frá Vinatengsl við ttalíu Þjóðviljanum hefur boristeftir- farandi bréf frá 19 ára ítalskri stúlku sem er nemi í læknis- fræði og vill eignast pennavin og deila gistivináttu með ís- lensku áhugafólki um Ítalíu: „Ég er 19 ára gömul stúlka sem stunda læknisfræðinám í Ge- nova. Ég tala og skrifa vel frönsku og svoiítið ensku og ég hefði áhuga á bréfaskriftum við íslenskan strák eða stelpu. Þá hef ég líka áhuga á að deila gisti- vináttu með íslenskri stúlku (ég hef gert það sama áður með stúlkum frá öðrum þjóðum). Ég hef lesið heilmikið um land ykkar og það hefur vakið áhuga minn. Það er auðvelt að komast í kynni við nágrannaiönd Ítalíu, en það að komast í samband við ís- lenska stúlku er mér alvörumál. Því væri mér akkur í því að fá heimilisfang ungra stúlkna sem væru tilbúnar að dvelja hjá mér um tíma og veita mér húsaskjól á íslandi í staðinn. Ég bý í Savona, sem er borg á Ítalíu norðvestan- verðri við Ligúríu-ströndina. Ég hef áhuga á listum og náttúru- skoðun og stunda bæði sund, skíðaíþróttir og tennis. Ég ferð- ast gjarnan um Ítalíu og skoða fagrar listir og fagra náttúru sem land mitt er auðugt af. Ég hef bæði áhuga á bréfaskriftum og að deila gistivináttu, og helst af öllu kysi ég að komast í kynni við læknisfræðinema. Nafn mitt er: Francesca Zucchi Via Moizo 6/7 17100 Savona ítalia Tel. 19/805600 endurreisnartímanum. Nái áætlun þeirra fram að ganga munu strætisvagnarog einkabílar íbúa miðbæjarins verða einu vélknúnu farar- tækin sem rúnta um þetta svæðiíframtíðinni. Gerð hefur verið tilraun með slíkt bann t skemmri tíma og gaf hún mjög góða raun. Götur í þessum hverfum eru mjög þröng- ar en hinar öldnu byggingar mjög háreistar. Því liggur það í augum uppi að mengun frá bifreiðum hefur verið óskapleg. Enda er það staðreynd að óeðlilega marg- ir íbúa hafa orðið lungnasjúk- dómum að bráð. Ekki hefur það orkað letjandi á borgaryfirvöld að fjölmargar af glæsibyggingum Flórens frá því á endurreisnar- tímanum, 14. og 15. öld, liggja undir skemmdum af völdum um- ferðareiturs. Reuter/-ks. Glæsilegur T O S H I B A örbylgjuofn fyrir minni fjölskyldur og einstaklinga. Fengum sendingu á þessu einstaklega hagstæða verði. ER 5720 í hvítu: • 920 wött, 1500 wött nýtanl. orka. • 99 mín. og 99 sek. tímastilling. • Einnar sekúndu nákvæmni. • 17 lítrar að innanmáli. • Snúningsdiskur. • Sjálfvirk þíðing við breytilega orku. • 24 klst. eldhúsklukka. • íslenskar leiðbeiningar fylgja. • jslenskar uppskriftir. Þjónusta: Þér gefst kostur á kvöldnámskeiði hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara, stórmenntaðri í matre'ðslu í örbylgju- ofnum, eitt kvöld án e.. Jurgjalds. Þá færðu íslenska handbók með handhæg- umleiðbeiningum. Uppskriftaklúbbur: Þér stendur til boða að ganga í Toshiba-uppskriftaklúbbinn. Trygging fyrir gæðum: TOSHIBAerstærstiframleiðandi heims í örbylgjuofnum og búnaði fyrir þá. Nýjungarnar koma f rá T oshiba. Samkvæmt þýskum neytendarannsókn- um var ódýrasti T oshiba örbylgjuof ninn einn af þremur bestu á markaðnum. Fengum takmarkað magn ó þessu einstaka verði Meira en 10 gerðir örby Igjuofna. Verð frá kl. 16.990,- stgr. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆO BÍLASTÆÐI ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.