Þjóðviljinn - 26.03.1988, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 26.03.1988, Blaðsíða 20
—SPURNINGIN— Kom þér á óvart aö samningur VR var felld- ur? Svava Guðmundsdóttir verslunarkona: Nei, alls ekki. Það hlýtur að vera hræðilegt að reyna að lifa af þessum launum. Vinnutíminn er strangur. Anna Helga Höskuldsdóttir skrifstofukona: Nei, nei. Alls ekki. Launin eru al- veg til skammar fyrir allan þenn- an mikla vinnutíma. Særún Stefánsdóttir nemi: Nei, alls ekki. Þetta eru svo lág laun sem við höfum. Sigurbjörg Furrow afgreiðslustúlka: Nei. Launin eru of lág og vinnu- tíminn ekki heilbrigður. þjómnuiNN Laugardagur 26. mars 1988 71. tölublað 53. örgangur Yfindráttur á tékkareikninga íaunafóiks SAMV8NNUBANKI ÍSLANDS HF. Ffr F.R vpana hpss niS áv hiurcq til þess að fylgjast með ”! Þjóðlíf Samtímaspegill íslenskra og erlendra málefna. Spennandi fréttatímarit sem lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi. FÆST Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Sylvía Sigurðardóttir afgreiðslustúlka: Nei. Kaupið er of lágt og ég sætti mig ekki við vinnuákvæðin í hon- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.