Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP, TT 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn. 21. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 3. Júní. Umsjón: Steingrímur Ólafs- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíð 1988. Kynning á atburð- um hátíöarinnar. 20.55 Keltar. (The Celts) -Fjórði þáttur: Með léttri sveiflu. Breskur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum. 21.55 Taggart. Þriðji þáttur - Skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. Aðal- hlutverk Mark McManus og Neil Dunc- an. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. e o STÖD2 16.25 # Bestuvinir.BestFriends.Gam- anmynd um sambýlisfólk sem stofnar sambandi sinu í voða með því að gifta sig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Burt Reynolds. 18.10 # Denni dæmalausi. Teikni- mynd. 18.30 # Panorama. Fréttaskýringaþátt- ur frá BBC í umsjón Þóris Guðmunds- sonar. 19.19 19:19 Klukkustundar langur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 # Aftur til Gulleyjar. Return to Treasure Island. Lokaþáttur. 21.20 # íþróttir á þriðjudegi. Umsjón- armaður: Heimir Karlsson. 22.20 # Kona í karlaveldi She's the Sheriff. Gamanmyndaflokkur um hús- móður sem gerist lögreglustjóri. Aðal- hlutverk: Suzanne Somers. 22.45 # Þorparar. Minder. Spennu- Sjónvarpið kl. 21.55. Taggart. Nú eru síðustu forvöð fyrir Taggart að upplýsa hver myrti hjákonu eiginmanns óperusöngkonunnar, og hvort eiginmaðurinn framdi sjálfsmorð eða var hann kannski myrtur? Sem sagt lokaþáttur í um þennan skoska rannsóknarlögreglumann í kvöld. myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. 22.35 # Saga á siökvöldi. Armchair Thrillers. Morðin f Chelsea. Chelsea Murders. Siðasti hluti. 00.00 # Formaður Chairman. Kínverjar hafa þróað með sér athyglisverðar upp- lýsingar um ensím sem þeir vilja halda vandlega leyndum. Bandarískur líffræð- ingur leggur lif sitt í mikla hættu þegar hann er sendur til Kína til þess að kom- ast að leyndarmálinu. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Ann Heywood. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Framleiðandi: Mort Abrahams. 01.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Daníel Þor- steinssyni. Fréttayfirlit, fréttir og veður- fregnir. Fréttiráensku að loknu fréttayf- irliti. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti ofl. efni. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorra- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpóstur - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ídagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkls" eftlr A.J. Cronin. Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Úmsjón: Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austurlands- fjórðungi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Ævintýradagur Barnaútvarpsins. Lesið úr arabíska ævintýrasafninu „Þúsund og einni nótt". 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beetho- ven. a) Sinfónía nr. 6 f F-dúr op. 68, „Pastoral-sinfónían". b) Fantasia i G- dúr op. 80 fyrir píanó, kór og hljómsveit. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Lff og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorra- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12). (Endurtekinn lestur frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a) Sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. b) Sónata (F-dúr op. 2 nr. 1 eftir Bene- detto Marcello. c) Konsert nr. 1 í B-dúr HWV 312 eftir Georg Friedrich HSndel. d) Sónata í e-moll nr. 4 eftir Jean Marie Loclíiir 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. (Endurtekinn báttur frá morgni). UTVARP 21.30 Utvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón Júlíusson lýkur lestr- inum (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall - Fjallið sem skipti litum og aðrar ummyndanir. Þáttur i umsjá Arna Ibsen. (Áður útvarpað 17. janúar sl). 23.20 Tónlist á síðkvöldi. a) Píanókvint- ett eftir Dmitri SjostakovitsJ. b) „Pastor- ale" eftir Igor Stravinsky. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti, fréttum, veður- fregnum ofl. efni. 9.03 Viðbit Þrastar Emilsson. (Frá Akur- eyri). 10.05 Mlðmorgunssyrpa Kristínar Bjarg- ar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Valgeir Skagfjörð kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbyl- gjan. Fréttir kl. 7.00 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóam- arkaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavfk sfðdegis. Hallgrímur og Ás- geir Tómasson lita yfir fréttir dagsins. Fréttirkl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Astvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. BJarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þatturlnn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 00-07.00 Stjömuvaktin. RÓTIN FM 106,8 12.00 Poppmessa I G-dúr. E. 13.00 íslendingasogur. E. 13.30 Fréttapottur. Sjómannadagskrá Út- varps Rótar. E. 15.30 Nýi tfminn. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Breytt viðhorf. E. 17.30 Umrót. 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónaf IJót. Allskonar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Bamatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Lárusar Hjálmarssonar. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 24.00 Dagskrárlok. DAGBÓKi APÓTEK Roy kiavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðávikuna 3.-9. júní er í Laugavegs Apóteki og HoltsApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Síðarnef nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Lœknavaktfyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKJavíkur alla virka daga Irá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirkadagakl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin ooin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn slmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík....................simi 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltj.nes......................sími 1 84 55 Hafnarfj.......................sími 5 11 66 Garðabær...................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík....................sími 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes.................... sími 1 11 00 Hafnarfj.......................simi 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspifala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósef sspitali Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. SJÚkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. SJúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl 10- 14. Simi688800. Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari. Sjalfshjáip- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðsto&fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim- svariáöðrumtímum. Siminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s.27311.Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhopur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 3. júní 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 44,080 Sterlingspund.................. 79,595 Kanadadollar................... 35,818 Dönskkróna.................... 6,7200 Norskkróna..................... 6,9830 Sænskkróna................... 7,3247 Finnsktmark..................... 10,7329 Franskurfranki................ 7,5667 Belgískurfranki................ 1,2244 Svissn. franki................... 30,7499 Holl.gyllini....................... 22,8033 V.-þýsktmark.................... 25,6004 Itölsklíra........................ 0,03437 Austurr.sch..................... 3,6407 Portúg. escudo................ 0,3130 Spánskurpeseti............... 0,3871 Japansktyen................... 0,35018 Irsktpund........................ 68,463 SDR................................ 59,9373 ECU-evr.mynt............... 53,1274 Belgískurfr.fin................. 1,2184 KRQSSGATAN Lárótt:1 vöndur4 lögun 6 rólegur 7 hvetja 9hóta12blöð14kjatt- ur 15 tré 16 skynsamt 19 hreyf ist 20 mæla 21 sterkan Lóðrétt: 2 pipur 3 ans 4 huggi 5 stuldur 7 dá 8 kinnar10stigið11 vor- kennir13fikt17geisla- baugur 18 óhreinka Lausnásfðustu krossgátu Larétt:1ösla4sorg6 nál7gadd9ysta12 rausn 14 svo 15 ætt 16 Iúðurl9sæll20niða 21 aflið Lóðrétt:2sóa3anda 4slys5rót7gusast8 drolla10snærið11 aftrar13urð17úlf18 Þriöjudagur 7. júní 1988 þjöðvIlJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.