Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 07.06.1988, Blaðsíða 16
—SPURNINGIN— Er Listahátíð snobbhá- tíð? Þór Freysson: Hljóðupptökumaöur: Nei, ég er ekki átakanlega snobbaður og samt er margt á hátíðinni sem mér líkar, td. Black Ballet og Leonard Cohen. Ingi Jóhann Guðmundsson: Nemi: Nei hún er það náttúrlega ekki; góðir popptónleikar og athyglis- verðar sýningar. Sigmar Þröstur Óskarsson: Sjómaður: Nei það finnst mér ekki og hún á rétt á sér en virðist þó vera mest fyrir Reykjavík, ekki landsbyggð- ina. Bergsteinn Björgúlfsson: Myndatökumaður: Já þetta er mestallt snobb nema Blow Monkeys og Leonard Co- hen Sigríður Tryggvadóttir: Uppeldisfulltrúi: Örugglega ekki. Mér finnst ekki vera neitt snobb í kringum þetta og myndi sjá eitthvað af hátíðinni yrði ég í bænum. Þriðjudagur 7. júní 1988 127. tbl. 53. órg. Tfirdráttur á tékKareiKninea launafólKs SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF Sjómannadagurinn í Reykjavík Utanríkisráðherra, Steingrímur Hermannsson á „útkíkinu" I brúnni á Sæbjörgu og gefur Pétri Sigurðssyni, formanni sjómannadagsráðs, gætur meðan hann flytur ávarp í tilefni dagsins. „Það gefur á bátinn við Sjómannasunnudagurinn var haldinn hátíðlegur með pompi og prakt um allt land. Hátíðahöldin voru þó veglegri en oftast áður í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því að sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur með þess- um hætti. í fyrsta sinn voru alflestir sjómenn í landi á sjómanna- daginn, enda þetta í fyrsta sinn sem dagurinn er lögboð- inn frídagur sjómannastéttar- innar. Hvalbátarnir drógu að sér fjölda manns á sjómannadaginn. Hvalbyssan var þó klædd með segli, enda smekklegra að byssukjafturinn gini ekki við þátttakendum á sjálfan sjómannadaginn. Sannkölluð bræðrabylta... Nei, yfirborðið lætur undan. Það er ekki Enginn er verri þó hann vökni. En skrambi er heiglum hennt að ganga á vatni. # sjórinn kaldur. Myndir: Ari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.