Þjóðviljinn - 11.06.1988, Blaðsíða 10
Norræna
byggingarmála-
nefndin NKB
er samstarfsaðili byggingaryfirvalda á Norður-
löndum. Tilgangur samstarfsins er að samhæfa
byggingarreglur innan Norðurlanda og að stuðla
að samvinnu og skoðanaskiptum milli Norður-
landanna á þessu sviði.
Norræna byggingarmálanefndin auglýsir hér-
með laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra
nefndarinnar (Administrativ sekreterare) frá og
með 1. janúar 1989.
Starfssvið framkvæmdastjóra:
- Að sjá um og hafa eftirlit með fjárreiðum nefnd-
arinnar.
- Að fylgjast með störfum hliðstæðra alþjóð-
legra stofnana í Evrópu á sviði staðla og bygging-
arrannsókna og gefa skýrslu þar um tii sam-
starfslandanna.
- Að fylgjast með og bera ábyrgð á framkvæmd
tiltekinna rannsóknarverkefna.
- Að semja skýrslur og greinargerðir um starf-
semi nefndarinnar.
- Að hafa samráð við aðrar norrænar stofnanir á
sviði byggingarmála.
- Að sjá um og bera ábyrgð á útgáfustarfsemi
Norrænu byggingarmálanefndarinnar.
- Að undirbúa og skrifa fundargerðir vegna
funda byggingarmálanefndarinnar í samráði við
formann hennar og ritara tækninefndanna.
Kröfur til umsækjenda:
Umsækjendur skulu hafa reynslu á sviði opin-
berrar stjórnsýslu, auk þess að geta undirbúið og
fylgst með ýmsum rannsóknum á sviði bygging-
armála.
Umsækjendur skulu geta tjáð sig munnlega og
skriflega á dönsku eða norsku eða sænsku, enn-
fremur á ensku. Æskilegt er að umsækjendur
hafi nokkurra ára starfsreynsla á sviði byggingar-
mála.
Aðsetur skrifstofunnar er: Helsingfors, Finn-
landi.
Ráðning:
Ráðningartími er 2 eða 4 ár, samkvæmt nánara
samkomulagi. Möguleiki er á að ráðningartími
verði framlengdur.
Laun:
Laun eru samkvæmt nánara samkomulagi, en
miðast þó við gildandi launastiga ríkisstarfs-
manna í Finnlandi.
Nánari upplýsingar um starfið fást hjá:
Kontorchef Ella Blousgaard, Byggestyrelsen,
Stormgade 10, 1470 Köbenhavn K, Danmörk,
sími 01-92 61 00.
Áldre regeringssekreterare Sven-Eric Roman,
Miljöminsteriet, Plan- och byggnadsavd. PB 306,
00531 Helsingfors, Finnland, sími 90-160 56 06.
Sigurður Thoroddsen yfirarkitekt, Skipulag ríkis-
ins, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, sími 91-
29344.
Direktör Olav Ö. Berge, Statens bygningstekn-
iske etat, Postboks 8185 Dep. 0034 Oslo 1, Nor-
egur, sími: 02-208015.
Generaldirektör Lennart Holm, Statens plan-
verk, Box 12 513, 102 29 Stockholm, Svíþjóð.
Umsóknir um starfið skulu sendast til:
NKB, c/o Statens bygningstekniske etat, Post-
boks 8185 Dep. 0034 Oslo 1, Noregur og skulu
þær berast í síðasta lagi 15. júlí 1988.
í DAG
í dag er
11. júní, laugardagur í áttundu
viku sumars, tuttugasti og annar
dagurskerplu, 163.dagurársins.
Sól kemur upp í Reykjavík kl.
3.01 ensestkl. 23.55.
Viðburðir
Barnabasmessa. Þjóöhátíðar-
dagurBretlands. Stofnaö Verka-
lýðsfélagið Vörn á Bíldudal 1931.
Jakob3. Skotakonungurfellurí
uppreisn aðalsmanna 1488.
Sonur hans varð Jakob 4., en á
hans valdatíma sameinuðust
Skotar undir einum kóngi, og
stóð sjálfstæði landsins frammá
18. öld.
Þjóðviljinn
fyrir 50 árum
Dagsbrúnhefirgreittyfir40 þús-
und kr. til pólitískrar starfsemi Al-
jjýðuflokksins. Klofningsmenn-
irnir í Alþýðusamb. vilja nota fé
Dagsbrúnar í þágu klíku sinnar. í
dag og á morgun eru síðustu
forvöð að greiða atkvæði: X. fyrir
framan Já. - Rabarbari. Gúrkur.
Tómatar. Kjöt & Fiskur. Sími
3828 og 4764.
Laugardagur
11.15 Nelson Mandela - 70 ára af mælis-
hófíð. I tilefni af 70 ára afmæli blökku-
mannaleiðtogans Nelsons Mandelas,
sem setið hefur I fangelsi I meira en 25
ár, verða haldnir rokktónleikar á
Wembley-leikvanginum í Lundúnum i
dag. Tónleikarnir munu hefjast kl. 11.30
og standa í 10 tíma. Popptónlistarmenn
munu koma víða aö og skemmta.
13.00 Evrópukeppni iandsliða í knatt-
spyrnu. Danmörk - Spánn. Bein út-
sending frá Hannover. Umsjón: Samúel
örn Erlingsson.
15.25 Sindbað sæfari. Þýskur teiknim-
yndaflokur.
15.50 Mandela frh. Bein útsending.
Popptónlistarmenn koma víða að og
skemmta. Þeirra á meðal Dire Straits,
Simple Minds, Whitney Houston, Ge-
orge Michael, Bill Wyman, Eurythmics,
Status Quo, Terence Trent D'Arby,
Talking Heads, Phil Collins, Stevie
Wonder, Sting, Peter Gabriel, George
Harrison. UB40 og margir fleiri. Einnig
er von á mörgum óvæntum gestum.
Kynnar á þessari rokkhátíð verða Harry
Belafonte, Whoopie Goldberg, Michael
Caine, Billy Connolly, Shirley Maclaine
og Sidney Poitier. Það efni sem ekki
verður sýnt verður tekið upp á band og
sýnt síðar.
19.00 Littu Prúðleikararnir teiknimynda-
flokkur.
19.25 Barnabrek. Ásdís Eva Hannesdótt-
ir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir, veður og Lottó.
20.30 Mandela frh. Bein útsending.
21.30 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show).
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.05 Maður vikunnar.
22.20 Morð í Moskvu. (Gorky Park).
Bandarísk mynd frá 1985. Leikstjóri:
Michael Apted. Aðalhlutverk: William
Hurt og Lee Marvin. Þrjú lík finnast í
Moskvuborg og þegar starfsmaður sov-
ésku leyniþjónustunnar fer að hegða
sér undarlega fer lögregluna að gruna
ýmislegt.
00.25 Mandela, frh.
01.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sunnudagur
13.00 Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu. England - Irland. Bein útsend-
ing frá Stuttgart. Umsjón: Arnar Björns-
son.
15.20 Töfraglugginn. Edda Björgvins-
dóttir kynnir myndasögurfyrir hörn. Um-
sjón: Árný Jóhannesdóttir.
16.10 Pia Zadora. Tónlistarþáttur.
16.55 Hellirinn hennar Maríu. Dönsk
barnamynd.
17.25 Hringekjan. Teiknimynd.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu. Holland - Sovétríkin. Bein út-
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
Laugardagur
11. júní
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
og veðurfregnir.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng-
irnir á Gjögri" eftir Bergþóru Páls-
dóttur. Jón Gunnarsson lýkur lestrinum
(10).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið. Umsjón Inga Eydal.
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn-
ing á dagskrá Útvarpsins um helgína.
Umsjón Einar Kristjánsson.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Umsjón Magnús Einarsson
og Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Blokk“ eftir Jónas Jón-
asson. Leikstjóri Maria Kristjánsdóttir.
Leikendur Guðrún Gísladóttir, Ftúrik
Haraldsson, Sigurður Skúlason, Sigur-
veig Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Hjálm-
ar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir og Guðjón Pedersen.
17.20 Píanókonsert nr. 1 i C-dúr op. 15
eftir Ludwig van Beethoven.
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir
Bryndísi Víglundsdóttur. Höfundur
les (2).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
assonar.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
20.45 Land og landnytjar. Umsjón Finn-
bogi Hermannsson.
21.30 Frá tónleikum Kammersveitar
Kaupmannahafnar í Norræna húsinu
í maí 1986.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Órð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna
„Corky á listabrautinni" úr safninu
„Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse.
Sigurður Ragnarsson þýddi.
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Jón örn Marinósson
kynnir sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarþ á sam-
tengdum rásum.
Sunnudagur
12. júní
7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks-
son prófastur á Skútustöum flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þátt-
ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón
Rakel Bragadóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a.
„Himnarnir segja frá Guðs dýrð“, kant-
ata nr. 76 eftir Johann Sebastian Bach.
b. Klarinettukonsert í B-dúr eftir Johann
Stamitz.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón Ólafur
Torfason.
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur
séra Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Skáld og heimsborgari. Fyrri hluti
dagskrár um Guðmund Kamban, ævi
hans og verk, í tilefni aldarafmælis
skáldsins 8. júní. Umsjón Gunnar Stef-
ánsson og Jón Viðar Jónsson.
14.30 Með sunnudagskaff inu. Sígild tón-
list af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Arnar Inga.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarp.
17.00 Litháenska kammersveitin leikur
tónlist eftir Antonio Vivaldi. Stjórn-
andi Saulyus Sondetzkis.
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina“ eftir
Bryndísi Víglundsdóttur. Höfundur
les (3). Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar - Sigfús
Bjartmarsson. Sveinn Einarsson sér
um þáttinn.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þátt-
ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón
Rakel Bragadóttir.
20.30 Islensk tónlist. a. Rómansa op. 6
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Árna Björns-
son. Atli Heimir Sveinsson útsetti. b.
Ljóðasöngvar eftir Ingibjörgu Þorbergs.
Olöf Kolbrún Harðardóttur syngur. c.
„Hrif", ballettsvita nr. 4 eftir Skúla Hall-
dórsson. Islenska hljómsveitin leikur;
Guðmundur Emilsson stjórnar.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“.
Halla Kjartansdóttir byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Þáttur í umsjá Soffíu Guð-
mundsdóttur.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Mánudagur
13. júní
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttir og veðurfregnir. Daglegt
mál.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barnanna. Meðal
efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum,
„Sæll, Maggi rninn". Umsjón Gunnvör
Braga.
9.20 Morgunlelkfiml. Umsjón Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Ekki er allt sem sýnist - Moldin.
Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna
Guðleifssonar.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr-
mundsson ræðir við Grétar Hrafn Harð-
arson dýralækni um kúasjúkdóma.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón-
assonar. Gestur hans í þættinum er Da-
víð Scheving Thorsteinsson iðnrekandi.
7ÚTVARP
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.05 Samhljómur. Umsjón Hanna G.
Sigurðardóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn - Brúðleikhús. Um-
sjón Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna-
r(kis“ eftir A.J. Cronin. Gissur O. Er-
lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir
les (20).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Á slóðum Laxdælu. Umsjón Ólafur
H. Torfason.
15.35 Lesið úr forystugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Kristín
Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Scarlatti, Hay-
den og Vivaldi.
18.00 Fréttir.
18.03 FRÆÐSLUVARP. Umsjón Stein-
unn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
19.40 Um daginn og veginn. Hlynur Þór
Magnússon ritstjóri á ísafiröi talar.
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón
Gunnvör Braga.
20.15 Barrokktónlist.
21.00 Landpóstur - Frá Norðurlandi.
Umsjón Gestur Einar Jónasson.
21.30 Islensk tónlist. a. Oratorium eftir
Snorra Sigfús Birgisson við gamalt ís-
lenskt viðlag. b. „Hans varationer", til-
brigði eftir Þorkel Sigurbjörnsson um ís-
lenskt þjóðlag c. Kvintett fyri blásara
eftir Jón Ásgeirsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Heyrt og séð á Vesturlandi. Stefán
Jónsson býr til flutnings og kynnir úrval
úr þáttum sínum frá fyrri tíð. Fyrsti þátt-
ur.
23.10 Kvöldstund f dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Laugardagur
11. júní
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir og veðurfregnir.
8.00 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla-
dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula,
litur i blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón-
list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás. Halldór Halldórsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón
Valgeir Skagfjörð.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur
I
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. júní 1988