Þjóðviljinn - 17.09.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.09.1988, Blaðsíða 11
 Bílalandslag Byggðin verður ætluð mér Bíllinn, og þá fyrst og fremst einkabíllinn, er orðinn svo hversdagslegur partur af til- verunni að það er ekki meira en svo að maðurtaki eftir hon- um og öllu hans hafurtaski og fylgifiskum, frekar en til dæm- is loftinu sem maður andar að sér. Trúlega hefur samt ekk- ert fyrirbæri eitt og sér haft önnur eins áhrif á umhverfið og einmitt þetta tiltekna sam- göngutæki. þeirra; Þingholtin með sínum þröngu götum og stígum þvers og kruss gætu þá verið dæmi um hverfi sem verður til á undan einkabflnum, en á hinn bóginn höfum við til dæmis hluta Breiðholtsins þar sem götur eru víðar og greiðar og gangstéttirnar eftir því mannlausar. í glæsilega afturvirkum áhríns- orðum æpir fyrsti bfll á íslandi um það leyti er hann skal endursend- ur úr landi eftir misheppnaðan feril: „Borg mun rísa á breiðu svæði,/byggðin verður ætluð mér./Brautir götur bílastæði,/ bflahús og naust og ver.“ Þessar ljóðlínur er að finna í níu ára gömlu kvæði Þórarins Eldjárns, en bfllinn forspái var kenndur við eiganda sinn, konsúl Thomsen, en eftir honum heitir kvæðið. Það má svo vel koma fram að við- lagið, oftastnær lagt í munn bfls- ins eins ankannanlega og það hljómar nú, er svofellt: “Ég mun ríkja, ég mun ríkja um síðir.“ Ljósmyndari blaðsins, Jim Smart, fór í leiðangur í dimmviðrinu í vikunni ásamt blaðamanni til að mynda borgina undir sjónarhorni bifreiðarinnar. Öðrum þræði er þetta vegferð bflsins eða lífshlaup; fyrst var far- ið í innflutningsportið við Sigtún og um það er lauk var smellt af bílhræi sem hafði skilað sínu. Að öðru leyti var staðnæmst hér og þar á lífsleið bflsins eins og mynd- irnar bera með sér og getur hér að líta afraksturinn. Spíssadísur og glóðarkerti í flestar teg. Að sönnu hversdagsleg sann- indi, og þarf ekki annað en að skreppa í labbitúr um misgömul hverfi - frá því fyrir og eftir bfl - til að sannfærast um réttmæti Miðstöðvarmótorar, 12 og 24 V, rafmagnsmið- stöð, 12 V. Kveikjuhlutir í allar teg. Gott verð. Vönduð vara I. Erlingsson h/f, varahlutir, Ármúla 36 (Selmúlamegin), sími 688843.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.