Þjóðviljinn - 17.09.1988, Blaðsíða 23
ararnir Bob Dylan, Carole King, Paul
Simon, Randy Newman, Neil Diamond,
James Taylor o.fl.
00.10 #í skugga nætur. Nightside. Ró-
lyndi lögregluþjónninn Dandoy og hinn
einfaldi félagi hans Sgt. Macey eru á
næturvakt þar sem þeir, af sinni ein-
stöku kunnáttu og gamansemi, fást viö
óvanaleg mál sem rekur á fjörur þeirra
frá myrkvun til morgunsárs. Aðalhlut-
verk: Doug McClure og Michael Corn-
elison.
01.30 # Birdy. Hrífandi mynd um sam-
skipti tveggja vina eftir leikstjórann Alan
Parker. Ungur þiltur snýr heim úr stríð-
inu, svo illa farinn á sálinni að hann
lokast inni f sjálfum sér.
Sunnudagur
08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd.
00.25 Paw, Paws. Teiknimynd.
08.50 # Draumaveröld kattarins Valda.
Teiknimynd.
09.15 # Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
09.40 # Funi. Teiknimynd.
10.05 # Dvergurinn Davfð.
10.30 # Albert feiti. Teiknimynd.
11.00 # Fimmtán ára. Leikinn bandarísk-
ur myndaflokkur.
11.30 # Klementina. Teiknimynd.
12.00 # Sunnudagssteikin.
13.40 # Útilff í Alaska. Þáttaröð um nátt-
úrufegurð Alaska.
14.05 # Brjóstsviði. Heartburn.
[ þættinum Smellir, sem Sjón-
varpið flytur kl. 19.25 í kvöld,
verður fjallað um leikarann og
söngvarann Sting, eða Gordon
Sumner. Hann gerði garðinn
frægan meö hljómsveitinni Pol-
ice árið 1978 og töldust þeir fé-
lagar heimsfrægir orðnir um
1980. Umsjónarmaður þáttarins
er Ragnar Halldórsson - ekki í
álinu. -mhg
lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á
selló og Nicholas Kraemer á sembal. b.
Konsert í D-dúr fyrir blokkflautu og
hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Michala
Petri leikur með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; lona Brown stjórnar.
21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
21.30 islensk tónlist a. „Myndhvörf" fyrir
málmblásara eftir Áskel Másson. Ásgeir
Steingrímsson leikur með Trómet blás-
arasveitinni; Þórir Þórisson stjórnar. b.
„Hans variationer" eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Edda Erlendsdóttir leikur á
þianó. c. „Kurt, hvar ertu? Hvar ertu
Kurt?" eftir Atla Heimi Sveinsson. Fé-
lagar úr fslensku hljómsveitinni leika;
Guðmundur Emilsson stjórnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Betur er dreymt en ódreymt. Þátt-
ur f tilefni þess að 750 ár eru liðin frá
Örlygsstaðabardaga. Umsjón: Jón
Gauti Jónsson. Lesari: Haukur Þor-
steinsson.
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
RÁS 2
FM 90,1
Laugardagur
02.00 Vökulögin.
08.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla-
dóttir.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur
á móti gestum í morgunkaffi.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á réttri rás með Halldóri Hall-
dórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón:
Pétur Grótarsson.
17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Rósa Guðný Þórsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin.
Sunnudagur
02.00 Vökulögin
09.03 Sunnudagsmorgunn með Þor-
björgu Þórisdóttur sem leikur létta tón-
list fyrir árrísula hlustendur, lítur i blöðin
o.fl. .
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Spilakasslnn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 113. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur.
SJÓNVARP
15.50 # Menning og listir. j minningu
Rubinsteins. Þáttur þessi er gerður i
tilefni aldarafmælis pianósnillingsins
Arthur Rubinstein.
16.50 # Frakkland á la Carte. Þetta eru
matreiðslumeistarar sem eru með þeim
fremstu í sinni grein og auk þess ættaðir
frá landi matmenningarinnar, Frakk-
landi.
17.15 # Smithsonian. Smithsonian
World. Splunkunýir og vandaðir alfræði-
þættir unnir í samvinnu við hina þekktu
bandarísku stofnun Smithsonian Instit-
ution. Þættimir spanna allt milli himins
og jarðar svo sem tækni og vísindi og
lifið og tilveruna.
18.10 # Amerfskl fótboltinn. NFL.
19.19 19:19.
20.30 # Sherlock Holmes snýr aftur.
21.30 # Áfangar. Stuttir þættir þar sem
brugðið er upp svipmyndum af ýmsum
stöðum á landinu sem merkir eru fyrir
náttúrufegurð eða sögu en eru ekki
alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G.
Björnsson. Stöð 2
21.40 # Heiður að veði Gentleman's
Agreement. G. A. var fyrsta mynd kvik-
myndagerðarmanna í Hollywood
(1947), sem fletti ofan af hinu óhugnan-
lega gyðingahatri, sem þá var ríkjandi.
23.35 # Sjöundi áratugurinn. I þættinum
um tónlist sjöunda áratugarins koma
meðal annarra fram The Beatles, The
Rolling Stones, The Kinks, The Doors,
SonnyogCher, IkeogTinaTurner, Me-
vin Gaye, James Brown, Aretha Frank-
lin og margir aðrir.
00.25 # Blað skilur bakka og egg. The
Razor's Edge. Stórstjarnan Tyrone
Power fer með aðalhlutverkið í þessari
sigildu mynd sem byggir á sögu eftir W.
Sommerset Maugham. Aðalhlutverk:
Tyrone Power, Gene Tierney, Clifton
Webb, Herbert Marshall og Anne Bax-
ter.
02.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
16.20 # Milli heims og heljar. In the
Matter of Karen Ann Quinlan. I apríl
1975 féll Karen Ann Quinlan í dá af ó-
Ijósum ástæðum og var henni haldið á
lífi í öndunan/él. Þegar hún hafði verið í
dái í þrjá mánuði fóru foreldrar hennar
fram á að öndunarvélin yrði aftengd.
Mál þetta vakti heimsathygli og skipuðu
menn sér í andstæðar fylkingar, með
eða á móti líknardrápi. Aðalhlutverk:
Piper Laurie, Brian Keith, Habib Angeli
og David Spielberg.
17.55 # Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd.
18.20 Hetjur himlngeimsins. Teikni-
mynd.
18.45 Vaxtarverkir. Bandariskur gaman-
myndaflokkur.
19.19 19:19
20.30 Dallas.
21.25 # Dýralíf I Afriku. Animals of Afr-
ica. I þættinum kynnumst við sérstæðri
antilóputegund sem kallast gnýr og at-
hyglisverðu félagslifi þeirra.
21.55 # Hasarleikur. Moonlightning.
22.40 Fjalakötturinn. Rauður himinn. Le
Fond de l’Air est Rouge. Veikbyggðar
hendur. Fyrsti hluti rekuraðdragandann
að þeirri stjórnmálalegu og menningar-
legu uppreisn sem varð á Vesturlöndum
undir lok sjöunda áratugarins. Raddir:
Simone Signoret, Yves Montand o.fl.
00.35 # Staðgengillinn. Body Double. Á
hverju kvöldi svalar ung og falleg kona
ástríðum sínum. Nágranni hennar fyig-
ist með í gegnum sjónauka. Kvöld eitt
verður hann vitni að þegar konan er
myrt á hroðalegan hátt án þess að fá
nokkuð að gert. Aðalhlutverk: Craig
Wasson, Gregg Henry, Melanie Griffith
og Deborah Shelton.
02.25 Dagskráriok.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón:
Pétur Grétarsson.
17.00Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir.
22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný
Þórsdóttir.
01.10 Vökulögin.
Mánudagur
01.10 Vökulögin.
07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála-
útvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti, fréttum og veðurfregnum. Pistill
frá ólympíuleikunum í Seúl að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
09.03 Viðbit -Gestur E. Jónasson. (Frá
Akureyri).
10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
18.03 Sumarsveifla Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nybylgja. Skúli Helgason
kynnir.
01.10 Vökulögin.
STJARNAN
FM 102,2
Laugardagur
09.00 Sigurður Hlöðversson.
12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Laugardagur til lukku.
16.00 Stjörnufréttir.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Stuð Stuð Stuð.
22.00-03.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
09.00 Einar Magnús Magnússon.
13.00 „Á sunnudegi" Sigurður H. Hlöð-
versson.
16.00 „í túnfætinum".
19.00 Darri Ólafsson.
22.00 Árni Magnússon.
00.00-07.00 Sjörnuvaktin.
Mánudagur
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
08.00 Stjöornufréttir.
09.00 Morgunvaktin.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Hádegisútvarp Bjarni Dagur
Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Sfðkvöld á Stjöminni.
22.00 Oddur Magnús.
00.00-07.00 Stjörnuvaktln.
BYLGJAN
FM 98,9
Laugardagur
08.00 Haraldur Gíslason á laugar-
dagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir með létta
laugardagstónlist.
16.00 Islenski llstinn.
18.00 T rekkt upp fyrir kvöldlð með góðri
tónlist.
22.00 Krlstófer Helgason.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sunnudagur
09.00 Haraldur Gíslason á sunnu-
dagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir.
17.00 Þægileg tónlist frá Snorrabraut.
21.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi
Guðmundssyni.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Mánudagur
08.00 Páll Þorteinsson.
10.00 Hörður Arnarson.
12.00 Mál dagsins.
12.10 Hörður Arnarson.
14.00 Anna Þorláksdóttir.
18.00 Reykjvik siðdegis.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á síðkvöldi með Bjama Ólafi
Guðmundssyni.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓTIN
FM 106,8
Laugardagur
09.00 Barnatími.
09.30 I hreinskilni sagt.
10.00 Tónlist frá ýmsum löndum.
11.00 Fréttapottur.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa i G-dúr.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Ameríku.
16.30 Opið.
17.00 I Miðnesheiðni.
18.00 Breytt viðhorf.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés.
21.00 Síbyljan.
23.00 Rótardraugar.
23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveð-
In,
Sunnudagur
09.00 Bamatími.
09.30 Erindi.
10.00 Sígildur sunnudagur.
12.00 Tónafljót.
13.00 Réttvisin gegn Ólafi Friðrikssyni.
14.00 Frídagur.
15.30 Treflar og serviettur.
16.30 Mormónar.
17.00 Á mennlegu nótunum.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatfmi í umsjá barna.
20.00 Fés.
21.00 Heima og heiman.
21.30 Opið.
22.30 Nýi tíminn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt, dagskrá óákeðin.
Mánudagur
08.00 Forskot.
09.00 Barnatiml.
09.30 Elds er þörf.
10.30 Kvennaútvarp.
11.30 Heima og heiman.
12.00 Tónafljót.
13.00 Islendfngasögur.
13.30 Við og umhverfið.
14.00 Skráargatið.
17.00 Oplð.
18.00 Dagskrá Esperanto-
sambandslns.
18.30 Nýl tfminn.
19.00 Umrót.
19.30 Bamatfml.
20.00 Fés.
20.30 í hreinskilni sagt.
21.00 Samtökin ’78.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Hálftfminn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 17. september 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23
DAGBOKi
AÞÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúða vikuna
16.-22. sept. er í Háaleitis Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö eropið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyf jaþjónustu eru qefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspital-
inn: Gönoudeildin opin 20 oa 21.
Slysadeild Borgarspitalans: opin
allan sólarhringinn simi 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan simi 53722. Næturvakt
lækna sími51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot
s. 656066. upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliöinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LÖGGAN
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat-
imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og ettir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstig. opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspítali: alla daga 15-16 og
18.30-19. Barnadeild Landakotsspit-
ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali
Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-
16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur-
eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús
Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16
og 19,30-20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Simi.622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími
687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-
14. Simi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-
22, sími 21500, simsvari Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum. s. 21500, simsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
samband við lækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir
nauðgun
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna 78 félags lesbía og
hommaálslandiá mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim-
svariáöðrumtímum. Siminner91-
28539.
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu-
dagakl. 14 00.
Bilanavakt raf magns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími
21260 alla virka daga frá kl. 1—5.
Reykjavík.............sími 1 11 66
Kópavogur.............sími 4 12 00
Seltj.nes.............sími 1 84 55
Hafnarfj..............sími 5 11 66
Garðabær..............simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik.............sími 1 11 00
Kópavogur.............sími 1 11 00
Seltj.nes........... sími 1 11 00
Hafnarfj..............simi 5 11 00
Garðabær............ sími 5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn:
alladaga 15-16,19-20. Borgarspita-
GENGIÐ
16. september
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar......... 46,800
Sterlingspund............ 78,437
Kanadadollar............. 38,251
Dönskkróna................ 6,5041
Norskkróna................ 6,7547
Sænskkróna................ 7,2289
Finnsktmark.............. 10,5489
Franskurfranki............ 7,3441
Belgiskurfranki........... 1,1904
Svissn.franki............ 29,6015
Holl.gyllini............. 22,1381
V.-þýskt mark............ 24,9753
(tölsk líra.............. 0,03349
Austurr. sch............... 3,5502
Portúg. escudo............ 0,3034
Spánskurpeseti............ 0,3739
Japanskt yen............ 0,34905
(rsktpund................ 67,076
SDR...................... 60,4693
ECU-evr.mynt............. 51,7585
Belgískurfr.fin........... 1,1751
KROSSGATAN
Lárétt: 1 gripahús4
poka 6 vond 7 hviða 9
vöntun12gleðjast14
hræðist15fálm16
tungumál19skálmi20
spjó 21 duglegs
Lóðrétt: 2 hátíð 3 etja 4
Iasleiki5grænmeti7
blómið 8 yfirgangur 10
hryssull hindrir 13
fugl 17sveifla 18 slótt-
ug
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárétt: 1 róma 4 sess 6
sæl7pass9ónýt12
varða14nóa15urt16
gáfuð 19laun20nagi
21 riöar
Lóðrétt: 2 ósa 3 assa 4
slóð5slý7pinkla8
svagur10nauðar11
tittir 13 ráf 17 áni 18
una