Þjóðviljinn - 14.12.1988, Blaðsíða 15
r/ SJONVARP,
Miðvikudagur
17.50 Jólin nálgast f Kærabæ.
18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ
Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.25 Föðurleifð Franks (8) Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.45 Á tali hjá Hemma Gunn Bein út-
sending úr Sjónvarpssal þar sem Her-
mann Gunnarsson tekur á móti gestum.
21.50 Það þarf ekki að gerast Mynd um
störf brunavarða og um eldvarnir í
heimahúsum.
22.10 Land og synir fslensk bíómynd frá
1980 gerð eftir samnefndri skáldsögu
Indriða G. Þorsteinssonar. Leikstjóri
Ágúst Guðmundson. Aðalhlutverk Sig-
urður Sigurbjörnsson, Jónas Tryggva-
son og Magnús Ólafsson. Árið 1937
hafa kreppa og fjárpest þrengt mjög
kost íslenskra bænda. Ungur bónda-
sonur kærir sig ekki um að feta i fótspor
feðranna ogleitar til borgarinnar í von
um bjartari framtíð. Áður á dagskrá 1.
janúar 1986.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Land og synir.
23.50 Dagskrárlok.
f kvöld er á dagskrá Rásar 1 síðari þátturinn um aukinn áliðnað á
fslandi. Er hann í umsjá þeirra Páls Heiðars Jónssonar og Guðrúnar
Eyjólfsdóttur. Áður hefur verið fjallað um efnafræðilegar forsendur
málsins, hagkvæmni, væntanlega orkusölu, gjaldeyristekjur o.fl. í
kvöld verður á hinn bóginn rætt við talsmenn stjórnmálaflokkanna á
Alþingi, þar sem þeir greina frá afstöðu sinni til aukins áliðnaðar á
íslandi og fjárfestingar erlendra aðila í sambandi við hana. - mhg.
e
í)
STÖÐ2
15.35 # Dagbók Önnu Frank Mynd
byggð á frægri dagbók sem gyðingast-
úlkan Anna Frank færði í Seinni
heimsstyrjöldinni. Aöalhlutverk: Mel-
issa Gilbert, Maximillian Schell og Joan
Plowright. Leikstjóri Boris Sagal.
17.35 # Jólasveinasaga Teiknimynd.
Fjórtándi hluti. Leikdraddir: Róbert
Arnfinnsson, Július Brjánsson og Saga
Jónsdóttir.
18.00 # Ameríski fótoltinn Sýnt frá
leikjum NFL-deildar ameríska boltans.
18.40 Handboltinn Fylgst með 1. deild
karla í handbolta. Umsjón Heimir Karls-
son.
19.19 19.19 Fréttir, veður, íþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar og umfjöllun.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
UTVARP
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há-
konarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir
kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólalamanak Útvarpslns 1988
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 íslenskur matur Kynntar gamlar (s-
lenskar mataruppskriftir sem safnað er í
samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn Umsjón Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan f dalnum
og dæturnar sjö“ Ævisaga Moniku á
Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín.
Sigríður Hagalín les (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
14.35 (slenskir elnsöngvarar og kórar
Elín Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G. Jóns-
son, Þórunn Ólafsdóttir og kór Mennta-
skólans við Hamrahlíð syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón
Gunnar Grjétarsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá mánudagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigt-
ryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál.
20.00 Jólaalmanak Útvarpslns 1988
(Endurtekið frá morgni)
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988 Sig-
urður Einarsson kynnir verk samtíma-
tónskálda.
21.00 Að tafli Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar Þáttur um sam-
skipti foreldra og barna og vikið að vexti,
þroska og uppeidi. Félagsráðgjafarnir
Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlí-
usdóttir og sálfræðingarnir Einar Gylfi
Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara
spurningum hlustenda. Sfmsvari opinn
allan sólarhringinn, 91 -693566. (Endur-
tekinn frá sl. miðvikudegi).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um aukinn áliðnað á
íslandi Síðari hluti. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einn-
ig útvarpað daginn eftir kl 15.03).
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
20.45 Auður og undirferli 4. hluti breskr-
ar framhaldsmyndar í 7 hlutum sem'
segir frá tveim keppinautum í spilas-
ölum Lundúnaborgar. Aðalhlutverk: Bri-
an Prothero, Nicholas Clay og Claire
Oberman.
21.40 # Veröld - Sagan í sjónvarpi
Vönduð og stórbrotin þáttaröð sem
byggir á Times Atlas mannmynssög-
unni. Þulur Július Brjánsson.
22.10 # Herskyldan Spennuþáttaröð um
unga pilta í herjónustu í Víetnam. Aðal-
hlutverk: Terence Knox, Stephen Caf-
frey, Joshua Maurer og Ramon Franco.
Leikstjóri Bill L. Norton.
23.00 Tíska Kynntar verða funheitar fréttir
úr tískuheiminum. Þýðandi og þulur:
Anna Kristín Bjarnadóttir.
23.30 # D.A.R.Y.L. Hugljúf vísindaskáld-
saga. Barnlaus hjón taka að sér ungan
dreng sem reynist búa yfir óvenjulegum
hæfileikum. aðalhlutverk: Mary Beth
Hurt, Michael McKean, og Kathryn
Walker. Leikstjóri simon Wincer. Sýn-
ingartími 95 mín.
01.10 Dagskrárlok.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum, spyrja tiðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um
málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda um
kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur-
málaútvarpsins og í framhaldi af því
sþjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust-
endur um grænmeti og blómagróður.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 (þróttarásin Umsjón: (þróttafrétta-
menn og Georg Magnússon.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt-
ur.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í
morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og
fremst góð morguntónlist sem kemur
þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og
Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir
óskalög er 61 11 11. ^
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há-
degistónlist - allt í sama pakka. Aðal-
fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit ki. 13.
Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. \
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin
allsráðandi og óskum um uppáhalds-
löginþínerveltekið. Síminner61 1111.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson. (
Reykjavfk síðdegis - Hvað finnst þér?
Hallgrimur spjallar við ykkur um allt milli
himins og jaröar. Sláðu á þráinn ef þér
liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlustendum.
Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið
hefur verðskuldaða athygli.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
mússík minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
07-09 Egg og beikon. Óhollur en bragð-
góður morgunþáttur Stjörnunnar, fullur
af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir
Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar.
Stjörnufréttir kl. 8.00.
09-17 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, líf-
leg þegar á þarf að halda og róleg við
rétttækifæri. Lítt trufluð af tali. Hádegis-
verðarpotturinn á Hard Rock Café kl.
11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Bjarni Haukur Þórsson.
Stjörnufréttir ki. 10, 12, 14 og 16.
17- 18 (s og eldur. Hin hliðin á eldfjalla-
eyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli
Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar
láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnu-
fréttir kl. 18.
18- 21 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að
elda mat, læra heima, ennþá í vinnunni,
á fe/ðinni eða bara í djúpri hugleiðslu.
21-01 í seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland.
Kokteill sem endist inn í draumalandið.
01-07 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir
vaktavinnufólk, leigubílstóra, bakara og
þá sem vilja hreinlega ekki sofa.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
13.00 Islendingasögur.
13.30 Nýi tíminn. Bahá’ísamfélagið á (s-
landi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar Jón frá Pálmhofti les.
15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur
Kvennalistans. E.
16.00 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samtökin 78
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli hminsog jarðarog það
sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Opið
19.30 Frá vímu til veruleika Krýsuvikur-
samtökin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á Út-
varpi Rót.
22.30 Laust.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistarþáttur f
umsjá Guðmundar Hannesar Hannes-
sonar. E.
00.02 Dagskrárlok.
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöavikuna
9.-15. des. er í Háaleitis Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki.
Fyrrnofnda apotekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið a kvöldin 18-22 virka
daga og a laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn Vitj-
anabeiðmr, simaráðleggingar og tima-
pantanir i sima 21230. Upplysingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl.
8-17 og fyrir þá sem ekki hata heimilis-
lækni eða ná ekki til hans Landspital-
inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21
Slysadeild Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplysingar um vaktlækna
s. 51100
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt Upplysingar s
3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966
LOGGAN
Reykjavík..........simi 1 11 66
Kópavogur..........simi 4 12 00
Seltj.nes..........sími 1 84 55
Hafnarfj...........simi 5 11 66
Garðabær...........simi 5 11 66
Slökkvilið og sjukrabílar:
Reykjavík..........sími 1 11 00
Kópavogur..........sími 1 11 00
Seltj.nes......... sími 1 11 00
Hafnarfj.......... simi 5 11 00
Garðabær.......... simi 5 11 00
SJUKRAHÚS
Heimsóknarlímar: Landspftalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspita-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18,og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat-
imi 19.30-20 30 Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Háfúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19. helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstig: opin
alladaga 15-16og 18.30-19.30
Landakotsspitali: alla daga 15-16 og
18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega.
St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-
10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla virkadaga
15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra-
ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16og
19.30- 20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sólfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
MS-félagið
Alandi 13 Opið virka daga frá kl 10-
14. Simi 688800
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20-
22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl.
20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs-
hjálparhópar þiurra sem orðið hafa
fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplysingar um
ónæmistæringu
Upplysingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
samband viðlækni
Frá samtökum um kvennaathvarf,
sími 21205.
Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar haf a verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun
Samtökin 78
Svarað er í upplysinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna 78 félags lesbia og
homma á íslandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -23 Sim-
svariáöðrumtimum Siminner91-
28539
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtuni 3. alla
þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14 00
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi
21260alla virkadagafrákl 1-5
GENGIÐ
13. desember
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar......... 45,62000
Sterlingspund............ 83,69700
Kanadadollar............. 38,01700
Dönskkróna................ 6,78260
Norskkróna................ 7,05700
Sænsk króna............... 7,54670
Finnskt mark.......... 11,09440
Franskurfranki........... 7,65760
Belgískurfranki.......... 1,24870
Svissn.franki............ 31,07630
Holl. gyllini............ 23,18380
V.-þýsktmark............. 26,17550
(tölsklíra............... 0,03550
Austurr. sch............ 3,72100
Portúg. escudo........... 0,31600
Spánskurpeseti............ 0,40300
Japansktyen............... 0,37080
(rskt pund............. 70,16400
KROSSGATAN
Lárétt: 1 halda4sæði
5 klæðnaður 7 vand-
ræði9reykir12þátt14
fuglahópur15eykta-
mark16þjálfun19
heita20snemma21
leiðri
Lóðrétt:2spil3veiða
4 sæti 5 svelgur 7 bisk-
upsstafur8gunga10
viöbrenndri 11 ráfar 13'
skemmd 17 merki 18 Ifk
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 gaum4sekk
6inn7glöð9ólma12
rifta 14 iöu 15got16
gamla 19 logn 20 áðan
21 tigni
Lóðrétt:2afl3miði4
snót5kám7geisli8
öruggt 10 lagaði 11 aft-
ann13fim17ani18lán
Miðvikudagur 14. desember 1988 þJÖÐVIUINN - SÍÐA 15