Þjóðviljinn - 14.12.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.12.1988, Blaðsíða 10
« ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRASVIÐIÐ: Fjalla-Eyvindur og kona hans Annan dag jóla kl. 20.00 frumsýning Mi.28.des.2.sýnlng Fi.29.des.3.sýning Fö.30.des.4. sýning Þri.3.jan. 5. sýning Lau.7.jan.6.sýning Þjóðleikhúsiðog íslenska óperan sýna: •pxxxípxl ibo|fmanne föstudag 6. jan sunnudagfi.jan Takmarkaður sýningaf jöldi. íslenski dansflokkurinn sýnir: FAÐIRVOR OGAVEMARIA dansbænir eftir I vo Cramér og Mótettukór Hallgrímskirkjusyngur undir stjórn Harðar Áskelssonar Dansarar: Ásdis Magnúsdóttir, Asta Henriksdóttir, Baltasar Kormákur, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadya, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lára Stef ánsdóttir, Ólaf ía Bjarnleifsdóttir, Robert Bergquist, Sigrún Guðmundsdóttirog Þóra Guðjohnsen. Sýningar í Hallgrímskirkju: Fimmtudag 22. des.kl. 20.30 frumsýning Þri. 27.12. kl. 20.30 Mi. 28.12. kl. 20.30 Fi. 29.12. kl. 20.30 Fö. 30.12. kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar Miðasala í Þjóðleikhúsinu á opnunartima og í Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nemamánudagfrákl. 13.00- 18.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10 -12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði ágjafverði. I.HlKFf-;iACa2 2í2 KKYKJAViKUR *P *T Sveitasinfónía íkvöldkl. 20.30 fimmtudag 29.12. kl. 20.30 föstudag 30.12. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin daglega frá kl. 14-17. Nú er verið að taka á móti pöntunum til9.jan. 1989. Munið gjaf akort Leikf élagsins. Tilvalinjólagjöf. Símapantanir virka daga frá kl. 10 sími 16620 Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. \mssM LAUGARAS^ - Salur A „Skordýrið" Ný hörkuspennandi hrollvekja. Það gengur allt sinn vana gang í Mill Vally þar til Fred Adams er fluttur á sjúkrahús. Þessa nótt fæddust 700 börn á sjúkrahúsinu, aðeins eitt þeirra var mennskt. Aðalhlutverk: Steve Railsbach og Cvnthia Walsh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B ,,l!vcr duð sem maðurinn drýgir ii draumur um konuá'.t." — Hun sagði við harn: „Sá sem fómar öllu getur ödlasl .illi ¦¦ • ••• „Mynd sem allir verða að sjá". Sigmundur Ernir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa." Ó.A. - Þjóðviljinn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnud innan 12 ara. Midaverð kr. 600. SALUR C Hundalíf" Mynd þessi hefur hlotið fjölda verð- launa og var tilnefnd til tveggja Oscarsverðlauna '87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem bestaerlenda myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa fram hjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. lUMFEROAR >•"¦"'" «1 IrAo £5»7V Er jólaglöggin siður eða ósiður? Hugsaðu málið Átak gegn áfengi * LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 7 18936 ¦ „To kill a priest" Aðalhlutverk: Christopher Lamb- ert ou Ed Harris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Stefnumót við engil arfait uitli ruraancu, COmMly, ma#ic anda... Date » uillimi Angel Stefnumót við engil Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum geysivinsæla Michael E. Knight. Það verður heldur betur handa- gangur í öskjunni hjá Michael þegar hann vaknar við að stúlka liggur í sundlauginni hans I steggjapartíinu. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Meiriháttar skemmtun i Stjörnubíói. Sýnd kl. 5. Vetur dauðans "SPINE-STIFFENING SlSPENSEj A -ii perii ir thriller that provides chills ;iiiil shivers aplenty." íl Of WSTER Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Neðanjarðarlestin Sýndkl. 11. ÁSKðLABIÓ S/MI22T40___ Apaspil aGEORGEARDMEROf Maður lamast i bílslysi. Tilraunir með apa hafa gelið góða raun til hjálpar fötluðum, en þegar tilraunirnar fara úr skorðum geta afleiðingarnar orð- ið hroðalegar. Þriller sem fær hárin til að rísa og spennan magnast óhugnanlega. Myndin er leikstýrð af George A. Romero (Creepshow) sem tímaritið Newsweek fullyrðir vera besta spennu- og hryllingsmyndahöfund eftir daga Hitchcocks. Aðalhlutverk: Jason Beghe, John Pakow, Kate McNeil, og Joyce Van Patten. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. iumferðar 'ráo FRUMSÝNIR JOLAMYND 1 í eldlínunni SCHWflRZENEGGER BELUSHI »v.5*,=i\'li!íeiWa;'i-^.fÆ.ii?»,.^ííX'.,'*ÆÆ *»«* t ., Arnold Schwarzenegger er kaft- einn Ivan Danko, stolt Rauða hers- ins I Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Bel- ushi Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sínar bestu hliðar. - Schwarzen- egger er i toppformi enda hlutverkið skrifað með hann i huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir að hann er gamanleikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O'Ross - Gina Gerson Hvernig væri að slaka á eftir prófin og skella sér í bíó. Bönnuð innan 16 ->ra Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Frímiðar á frumsýningu í vinning í spurningakeppni á Bylgjunni í dag. Ógnvaldurinn Danny hélt hann hefði sigrast á sinni verstu martröð, og nú er ekki víst að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd Karatemeistarans og stórstjörnunnar Chuck Norris, og hún heldur þér á stólbríkinni frá upp- hafi til enda. Vel skrifuð - vel stjórnað - vel leikin hörkumynd. The Washing- ton Times. Chuck Norris - Brynn Thayer - Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grínnynd, full af háði og skopi um allt og alla. - í „Bagdad Café" getur allt Ferst. aðalhlutverkum Marienne Sage- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggöásögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ••••• Fallegog áhrifarík mynd sem þú áft að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár." Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein vinsælasta hljómsveitin í dag fer á kostum. Sýndki.7 9 og 11.15 Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 5. Barflugur „Barinn var þeirra heimur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður". Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Le[k- stjóri: Barbet Schroeder. Framleidd af Francis Ford Copp- ola. Sýnd kl. 7. JÓLAMYNDIN 1988 FRUMSÝNING Á STÓRÆVINTÝR AMYNDINNI bMhöi JÓLAMYNDIN 1988 METAÐSÓKNARMYNDIN 1988 Wiiiow, ævmtyramyndin mikla, ernú frumsýnd á íslandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs vegar um Evrópu um jólin. Willow, jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty Eftir sögu: George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Á tæpasta vaði Joel Silver (Lethal Weaþon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Fram- leiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierm- an. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar UrvalsmynfT'sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Bókin er til sölu í miðasölu. Miðum hraða ávallt við aðstæður 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 14. desember 1988 iKUMtm-W 188.0«*« iíl itBtB* M ÍT^IÍiíITiKHI 1HB aBiffl mí» Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu Metaðsóknarmyndin Who framed Roger Rabbit er nú frumsýnd á Is- landi. Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tima. Who framed Roger Rabbit er núna frumsýnd allsstaðar um Evrópu og hefur þegar slegið aðsóknarmet i mörgum löndum. Jólamyndin í ár fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Eftir sögu: Steven Spielberg, Kath- leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Evrópufrumsýning Út í óvissuna Four Amarlcsns are belrtg held nottage | btsíiinrJ North Korein llnet. Now > new gcneration ol heraet wlll rlik Ihelr livei to brlng ttiem home. iRESCUE Splunkuný og þrælfjörug úrvals- mynd frá Touchstone-kvikmynda- risanum um fimm ungmenni sem fara í mikla ævintýraferð beint út í óvissuna. Toppmynd fyrir alla aldur- shópa. Myndin er Evrópufrumsýnd á Islandi. ...... Aðalhlutverk: Kevin Dillon, Chri- stina Harnos, Marc Price, Ned Vaughn. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _____ TOPPGRÍNMYNDIN Stórviðskipti Big Business eru þær Bette Midler og Lili Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toþpgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutv.: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jini Abra- hams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá stóri Toþpgrínmynd fyrir þig og þina. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Ellza- beth Perklns, Robert Loggla, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 Buster Sýnd kl. 5, 7 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.