Þjóðviljinn - 16.12.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.12.1988, Blaðsíða 14
Bréf frá Frans "%0M- SS&a!gS%!S*' \ tSt^ >og',S R0Í^US ' des&mber París 6. desember 1988. Avete! Ég hélt að ég væri orðinn snar- vitlaus þegar ég sá forsíðu Libér- ation í morgun, hefði slíkt ekki komið mörgum á óvart, en það var ekki um að villast: þessi kunnuglegu andlit voru þau sem mér sýndust vera. Ég sendi ykkur þessa óvanalegu forsíðu í von um að þið hafið eitthvert gagn af henni (kannski hafa umbrots- menn blaðsins hugsað sem svo að Frökkum veitti ekki af því að fá sykurmola til að hugga sig í metr- óverkföllunum). Með forsíðunni fylgir greinin um Sykurmolana sem var í þessu sama blaði: hún er skelfilega léleg eins & sjá má. Bestu kveðjur (& sjáumst eftir tvær vikur). c.m.j. «SÍrt * * Pað teljum við. * * Enda eingöngu nýtt úrvalskjöt, taðreykt af reykingameisturum okkar. * Bragðmikið og gott hangikjöt um þessi jól ★ KJÖTÍÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI ★ * I_________________________________________I Að boða verkfatl Á sama tíma og verkafólki er bannað samkvæmt lögum að boða til verkfalla eða samúð- arvinnustöðvana, taka iðn- rekendur sig saman og loka öllum sælgætisverksmiðjum sínum og boða verkafólkið á mótmælafund. Nú er aðeins að bíða eftir því að verkafólkið taki sig saman og loki verk- smiðjunum og boði iðnrek- endur á fund með sér til að ræða kaup og kjör.B I > Émk' I Mféáéifgl tfj&t ' 'ri mm TVOFALDUR 1.VINMNGUR álaugardag handa þér, ef þú híttír á réttu tölumar. Láttu þrnar tölur ekki vanta í þetta sinn! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.