Þjóðviljinn - 16.12.1988, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 16.12.1988, Blaðsíða 28
THE WORDIS OUT! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRASVIÐIÐ: Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson Annan dag jóla kl. 20.00 frumsýning Mi. 28. des. 2. sýning Fi.29.des.3.sýning Fö.30. des.4. sýning Þri.3. jan. 5. sýning Lau. 7.jan. 6.sýning Þjóðleikhúsiöog Islenska óperan sýna: JF^knnííprt ^otTmamtí.T ópera eftir Offenbach föstudag6. jan. sunnudag8.jan. Takmarkaður sýningafjöldi. Islenski dansfiokkurinn sýnir: FAÐIRVOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar Sýningar í Hallgrímskirkju: Fimmtudag 22. des. kl. 20.30 frumsýning Þri. 27.12. kl. 20.30 Mi. 28.12. kl. 20.30 Fi. 29.12. kl. 20.30 Fö.30.12. kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar Miðasala i Þjóðleikhúsinu á opnunartímaog ÍHallgrímskirkju klukkutíma fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nemamánudagafrákl. 13.00- 18.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Dealer Oíterii fiOTH RKQUBH URQUAQB VI 1 BinjT«usp mtm m tm1 í imxos or om [Rj5> “Anon-stop bellyfull of laughs!” HOBKRT CHAKKKS l)K NIKO (iKODIN MJD H I 0 H t pfH aimmxul ncnw: i\ ? n<mt-"«mmm MMjMmmi'Mm z i mm *m wMm -m m Er jólaglöggin siður eða ósiður? Hugsaðu málið ^ ^áfengi9n LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 28 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 16. desember 1988 eícbcjbh JÓLAMYNDIN 1988 FRUMSÝNING Á STÓRÆVINTÝR- AMYNDINNI Willow Miðum hraða ávallt við aöstæöur BMHdtl Sími 78900 JÓLAMYNDIN 1988 METAÐSÓKNARMYNDIN 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu Metaðsóknarmyndin Who framed Roger Rabbit er nú frumsýnd á fs- landi. Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. Who framed Roger Rabbit er núna frumsýnd allsstaðar um Evrópu og hefur þegar siegið aðsóknarmet í mörgum löndum. Jólamyndin i ár fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Eftirsögu: Steven Spielberg, Kath- leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Evrópufrumsýning Út í óvissuna Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 Ný hörkuspennandi hroilvekja. Það gengur allt sinn vana gang í Mill Vally þar til Fred Adams er fluttur á sjúkrahús. Aðalhlutverk: Steve Railsbach og Cynthia Walsh. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 16 ára. J---------------------------------- [laugaras= Salur A Salur B SALURC Hjólreiðamaður - Lífandi viðvörun! IUMFERÐAR • ráð Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Bókln er til sölu í miðasölu. Four Americans are being held hostage behind North Korean lines. Now a new generation ot heroes will risk their lives to bring them home. H RESCUE Splunkuný og þrælfjörug úrvals-- mynd frá Touchstone-kvikmynda- risanum um fimm ungmenni sem fara i mikla ævintýraferð beint út í óvissuna. Toppmynd fyrir alla aldur- shópa. Myndin er Evrópufrumsýnd á íslandi. . Aðalhlutverk: Kevin Dillon, Chri- stina Harnos, Marc Price, Ned Vaughn. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _____ TOPPGRÍNMYNDIN Stórviðskipti Big Business eru þær Bette Midler og Lili Tomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tviburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutv.: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framlelðandi: Steve Tish. Leiksfjóri: Jim Abra- hams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá stóri Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri; Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 Buster JÓLAMYNDIN 1988 Tímahrak Robert De Niro og Charles Grodln eru stórkostlegir í þessari spreng- hlægilegu spennumynd. Leikstjóri Martin Brest, sá er gerði „Beverly Hills Cop“. Grodin stal 15 milj. dollara frá Mafí- unni og gaf til líknarmála. Fyrir kl. 12 á miðnætti þarf De Niro að koma Grodin undir lás og slá. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verö- launa og var tilnefnd til tveggja Oscarsverðlauna '87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa fram hjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. ★ ★★★ „Mynd sem allir verða að sjá“. Sigmnndur Ernir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa.“ Ó.A. - Þjóðviljinn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ara. Midaverð kr. 600. Hver man ekki eftir ráðagóða róbót- inum? Nú er hann kominn attur, þessi síkáti, tyndni og óútreiknanlegi sprellikarl, hressari en nokkru sinni fyrr. Númer Jonni 5 heldur til stórborgar- innar til hjálpar Benna besta vini sín- um. Þar lendir hann í æsispennandi ævintýrum og á í höggi við lifshættu- lega glæpamenn. Mynd fyrri alla - unga sem aldna. Ráðagóði róbótinn kemur öllum í jólaskap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „To kill a priest“ Aðalhlutverk: Christopher Lamb- ert oq Ed Harrls. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1 í eldlínunni SCHWARZENEGCER Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á íslandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs vegar um Evrópu um jólin. Willow, jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty Eftir sögu: George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Á tæpasta vaði Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Fram- leiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierm- an. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd'kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar i.hiki4;ia(;2i2 22 KF7VK)AVlKlJR ^ „Hundalíf“ „Skordýrið" Ráðagóði róbótinn 2 (Short Circuit 2) Bill Murray draugabaninn frægi úr Ghostbusters er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn and- spænis þrem draugum sem reyna að leiða hann í allan sannleika um hans vafasama líferni, en í þetta sinn hefur hann engan til að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens Jólasaga. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældalistana. Leik- stjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Arnold Schwarzenegger er katt- einn Ivan Danko, stolt Rauða hers- ins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Bel- ushl Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir sinar bestu hliðar. - Schwarzen- egger er í toppformi enda hlutverkið skrifað með hann í huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir að hann er gamanleikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O’Ross - Gina Gerson Hvernig væri að slaka á eftir prófin og skella sér í bíó. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Frímiðar á frumsýningu í vinning í spurningakeppni á Bylgjunni I dag. Ógnvaldurinn Danny hélt hann hefði sigrast á sinni verstu martröð, og nú er ekki vist að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd Karatemeistaransog stórstjörnunnar Chuck Norris, og hún heldur þér á stólbríkinni frá upp- hafi til enda. Vel skrjfuð - vel stjórnað - vel lelkin hörkumynd. The Washing- ton Times. Chuck Norris - Brynn Thayer - Steve James. _Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grinmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - I „Bagdad Café“ getur allt Ferst. aðalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Þriller sem fær hárin til að rísa og spennan magnast óhugnanlega. Myndin er leikstýrð af George A. Romero (Creepshow) sem timaritið Newsweek fullyrðir að sé besti spennu- og hryllingsmyndahöfund- ur eftir daga Hitchcocks. Aðalhlut- verk: Jason Beghe, John Pakow, Kate McNeil og Joyce Van Patten. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein vinsælasta hljómsveitin í dag fer á kostum. Sýnd kl. 7 og 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggö á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★*★★★ Falleg og áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barflugur „Barinn var þeirra heimur”. „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður”. Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki i bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Leik- stjóri: Barbet Schroeder. Framleidd af Francis Ford Copp- ola. Sýnd kl. 7. :Simt 18936 Si: li (IIIG E Jólasaga Apaspil JÓLAMYNDIN 1988 SKQLABlO SJMÍ 22140 Sveitasinfónía föstudag 30.12. kl. 20.30 Miðasala ilönó er opin daglega f rá kl. 14-17. Nú er verið að taka á móti pöntunum til9. jan. 1989. Munið gjafakort Leikfélagsins. Tilvalin jolagjöf. Símapantanir vtrka daga frá kl. 10 sími 16620 Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.