Þjóðviljinn - 21.12.1988, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 21.12.1988, Blaðsíða 17
í jóladálknum að þessu sinni verður ein einasta vinningsskák! Skákheimurinn er alltaf að verða harðari skóli og með hverju ári er erfiðara að koma andstæðingum á kné. Enda er það svo að fleiri skákir enda með jafntefli í flest- um mótum. Þau eru þó mjög mis- munandi eins og lesendur vita, allt frá þurrum og stuttum skákum á borð við þessa: 1. e4-e5 2. RD-Rc6 3. Bb5-a6 4. Ba4-Rf6 5. 0-0-Be7 6. Hel-b5 7. Bb3-d6 8. C3-0-0 9. h3-Bb7 10. d4-He8 11. Rg5-Hf8 12. Rf3-He8 13. Rg5-Hf8 14. Rf3 m wm iil lááá á 4á % mm m SAI II ■ ÉJB .m '&Su abcd efgh Og hér er komið eitt þekktasta jafntefli stóru karlanna í dag, Hiibner-Karpov Tilburg 1986, Ljubojevic-Karpov Brussel 1987 og Hiibner-Karpov Tilburg 1988! Þetta bragð ætlaði Ehlvest líka að leika gegn Karpov í síðustu um- ferð Skákþings Sovétríkjanna í haust en þá voru K-in ivö efst. Karpov lék 14. -Rd7 en skákin endaði engu að síður með jafn- tefli, þótt síðar væri. Nokkur gömul dæmi eru jafnvel svolítið spaugileg: Hvítt: Rotlevi Svart: Eljassov Pétursborg, 1909 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Rc3-Rf6 4. Bb5-Bb4 5. 0-0-0-0 6. d3-d6 7. Bxc6-Bxc3 8. Bxb7-Bxb2 9. Bxa8-Bxal 10. Bg5-Bg4 11. Dxal-Dxa8 12. Bxf6 WW m A A Ai:A ® a m m tm&m söé WÁ I abcdefgh Jafntefli! 7. Kc3-Dxe4 8. Kb3-Ra6 9. a3 9. -Dxa4!!+ Annars kæmi Rc3 og bless. 10. Kxa4-Rc5+ 11. Kb4-a5!!+ 12. Kxc5-Re7! 13. Bb5!+-Kd8 14. Bc6!!-b6+ 15. Kb5-Rxc6 16. Kxc6-Bb7!+ 12. -Bxf3 Nú er boðið upp í dans. 13. Bxg7-Bxg2 16. b5-Bxf3 14. BxfB-Bxfl 17. Dxf3-dxe3 15. Dxfl-Dxf8 18. bxc6-Dxd3 16. Dg2+-Dg7 19. cxb7-exf2+ og jafntefli samið! 20. Kh2-Dxfl 21. bxa8:D-Dgl+ 22. Kg3 Hvítt: Gampe Svart: Meitner Vena, 1873 1. e4-e5 2. Rc3-Bc5 3. Ra4-Bxf2!+ 4. Kxf2-Dh4+ 5. Ke3 Við skulum ekkert vera að gagnrýna byrjunartaflmennsk- una en hvað segið þið um 5. g3- Dxe4 6. Rf3-Dxa4 7. Bh3 og 8. Hel? 5. -Df4+ 6. Kd3-d5 i flll# á ÉL 1 á á á §p§ mk i.. % s Afi jn 22. -fl:R+! 23. Kh4 Leiki hvítur 23. Dxfl kemur 23. -Hxa8 og drottningin á gl er völduð! 23. -Bd8+ 24. Dxd8-Hxd8 25. Hf2 Og blessaður riddarinn kemst ekki neitt. 25. -f6! 26. HxH-g5+ 27. Kh5 27. Kg4-Dd4 27. -Dc5 28. Be3-Dc4 29. Kh6!-He8 30. Bd2-Df7 31. Dd3-He2 32. Dd8+-He8 33. Dd3-He2 34. Dd8+ Ef 34. Bcl-Dg7+ 35. Kh5- Df7+ 34. -He8 35. Dd3 og jafntefli! f guðanna bænum farið þið samt ekki að æða með kónginn út um allar trissur. Næst athugum við nokkrar stöðumyndir þar sem annar skák- maðurinn þarf að nota smá töfra- brögð til að bjarga hálfum, eins og sagt er. abcdefgh Nú gengur ekki að leika 17. Kxb7-Kd7! 18. Dg4+-Kd6 og mátar. 17. Kb5-Ba6+ 18. Kc6 18. Ka4-Bc4! og mátar. 18. -Bb7+ og jafntefli! Það var greinilega ekkert slor að tefla í denn. Sumir sakna gam- alla tíma ef marka má... Hvítt: Gavrikov Svart: Kharitonov Meistaram. Sovétríkjanna 1988 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rf3-d5 4. Rc3-Be7 5. BÍ4-0-0 6. e3-c5 7. dxc5-Bxc5 8. cxd5-Rxd5 9. Rxd5-exd5 10. a3-Rc6 11. Bd3-Bb6 12. 0-0-Bg4 13. H3-Bh5 14. b4-He8 15. Ha2-d4 Við erum ekkert að velta okk- ur upp úr teóríu en fyrir þá sem hafa áhuga þá er síðasti leikur svarts nýr; áður hafði sést 15. -a6. m m m m & 8§ if 11 S m m m i m mwm_m abcdefgh Pape - Rot, Ledau 1925 Hvítur er illa beygður en hann finnur skemmtilega leið út úr ó- göngunum. 1. d6!-exd6 2. Kd3!! Annars Ke2 o.s.frv. 2. -Bxg3 3. a5-d5 4. a6-Bb8 5. a7!-Bxa7 og hvítur er patt! j! tfrÆ U mm m m abcd.efgh abcdefgh Ostojic - Cetkovic, Júgóslavíu 1973 Við fyrstu sýn er ekki að sjá annað en svarta staðan sé gjör- töpuð. Hvítur hdfur í raun fjögur samstæð frí peð. 47. -Re4!! 48. d7 Slæmt er 48. c7-Rxd6 49. b4- Ke7 50. b5-Kd7 51. b6-Kc6 48. -Ke7 49. a4 Ekki 49. b4-Rc3 49. -Rc5!! 50. a5-Rb3! 51. a6 Ef 51. Bg4 þá 51. -f5! og 52. -Rxa5 51. -Rd4! jafntefli 52. Bdl-Rxc6 53. Kg2 o.s.frv. A. Petrosjan - Tsjeskovskij Minsk 1976 Hér er staða sem leggja mætti á minnið og er ég þá sérstaklega með ungu kynsióðina í huga. 1. -b3! 2. Hd8+-Kc5! 3. Hc8+-Kd4 4. Hd8+-Ke3 5. Hb8-b2 6. Ke5-Kf3! 7. Kf5-Ke2 8. Ke4-Kdl 9. Kd3-c2 10. Hh8 og hverju vill svo unga fólkið leika fyrir svartan?? Hvítur leikur a b c d e Hvítur leikur abcdefgh Hvítur á leik abcdefgh 7 nu Mamossin - Kolker 6 Lienaja 1972 { þessari stöðu finnur hvítur 5 A ótrúlega skemmtilega leið til 4 jafnteflis og byggir aðallega á 3 leppum. nn 1. Ke3!-Kb2 2 2. Kd2!! 1 Það er ekki á hverjum degi sem V///Á. hægt er að fóma hróki fyrir ekki neitt í endatafli. 2. -Kxal 3. Kc2!!-Hc4 4. g5-Hc7 5. h5-Hc8 Svartur getur í raun ekkert að- hafst nema hreyfa hrókinn. 6. h6-Hc6 7. f4-f6! Ekki 7. -f5?? 8. g6! 8. Bx(6-Hxf6 9. gxf6-Re2! 10. !7-Rd4+ 11. Kcl-Re6 12. (5-Rf8 13. Kc2 og staðan er jafntefli. Aldrei að gefast upp! Þá er komið að því að gefa les- endum eitthvað til að hugsa um á jólanóttina. Hér fyrir neðan ætla ég að birta fimm stöðumyndir þar sem annar hvor á að leika og jafnteflið er þar að sjálfsögðu hið eftirsótta. a b c d e Svartur leikur. a b c d e f Hvítur leikur g h Lausnir birtast í áramótablað- inu. Gangi ykkur vel og gleðileg jól. LARUS ÓHANNESSON ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.