Þjóðviljinn - 10.03.1989, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 10.03.1989, Qupperneq 20
Umsjón: KRISTÍN VALSDÓTTIR ANDRÉS GUÐMUNDSSON BARNAKOMPAN Nasasjón og pallborð Stundum er sagt eitthvað skrítið sem allir skilja en fáir vita hvað merkir nákvæm- lega. Þið hafið ef tii vill heyrst um að hafa nasasjón af ein- hverju. Þá er átt við að menn þekki lítið til og hafi aðeins litla reynslu af fyrirbrigðinu. Sennilegast er að orðið nasa- sjón komi frá því er menn sjá illa, eru nærsýnir, og þurfa að bera það sem þeir skoða al- veg að augunum og þá verður ekki komist hjá því að það sem á að sjá nálgist nefið. Ekki eru allir sem eiga upp á pallborðið hjá einhverjum. Þá verða menn að láta sér það lynda að vera ekki í náð- inni eða vera ekki í miklu áliti hjá náunganum. Þetta þall- borð sem talað er um táknar borð á palli, en höfðingjar höfðu þann sið að sitja við upphækkuð borð. Borð höfð- ingjanna stóð á palli og þang- að gátu ekki hverjir sem voru leyft sér að koma. Þotan er búin að kasta sprengjum á jörðina. - Gísli Freyr Björgvinsson 6 ára. Fólk deyr af völdum áfengis, ekki keyra ef þú drekkur bjór. Jón Unnar Hilmarsson 9 ára Krossgátuhúsið Lárétt: 1 Palli býr niðri en Sigga. 2 Toggi hrekkjusv n reynir stundum að Palla í handlegginn. 3 Á sumrin.sólin inn um gluggann. Lóðrétt: 1 Það besta sem Palli fær að borða er grilluð. 2 Óli í næsta húsi er svo grannur að hann er kallaður Óli. 3 Rétt hjá húsinu er viðvörunarflauta sem stundum heyrist í 4 Á neðstu hæð er motta til að hreinsa...af skónum. Hvað skyldi leynast þar á bak við? Litaðu fletina með þríhyrningunum bláa og fletina með ferhyrnjngunum appelsínugula. Þá ætti myndin að skýrast. Áttu góða sögu og mynd í fórum þínum? Ef svo er vildum við gjarnan fá sííkt sent. Barnakompan er síðan ykkar krakkar og þess vegna er um að gera að skrifa. Gátur, íeikir, ykkár álit á barnaefni og yfirleift allt sem ykkur dettur í hug á erindi í Barnakompuna. Skrifið og merkið bréfið Barnakompan Þjóðviljarium, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. --». ''' .C — -V'. i -----.. .iý*'' 20 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 10. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.