Þjóðviljinn - 28.04.1989, Síða 32
•\\
SUMARGJÖF FRA GALA D'OR 06
SAM VINNUFERDUM - LANDSÝN
fyrir 4ra manna fjölskyldu til Mallorca í þrjár vikur.
Stórkostlegt tilboð sem gildir í allt sumar fyrir aðildarfélög Samvinnuferða-Landsýnar þ.m.t.
A.S.Í., B.S.R.B., B.H.M., S.Í.B., K.Í., L.Í.S., F.F.S.Í. og Stéttarsamband bænda.
Brottfarardagar eru 30. maí, 20. júní, 11. júlí, 1. ágúst,
22. ágúst og 12. september*. Nánari upplýsingar á
söiuskrifstofum okkar.
Vegna fjölmargra fyrirspurna frá aðildarféiögum okkar átti
Samvinnuferðir-Landsýn frumkvæði að því að ferðamálaráð Cala
d’Or á Mallorca ákvað að efna til kynningarátaks á fslandi með því að
bjóða 600 viðskiptavinum okkar sérlega hagstætt verð í sumar. Þótti
okkur fara vel á því að eigendur skrifstofunnar, félagar helstu
launþegasamtaka landsins, fengju að njóta þessara merku tímamóta
og munu þeir sitja einir að þessari vegiegu sumargjöf.
Verðmunur á þessu tilboði og áður auglýstu verði er á bilinu
25-35%. Um er að ræða 3ja vikna ferðir með gistingu á hinu vandaða
íbúðarhóteli, Playa Feppera, sem gat sér mjög gott orð meðal
íslenskra ferðalanga á síðasta sumri.
Verödæmi** Tllboðsverð ámann Verð áður Heildar- afsláttur
Hjón með 2 börn (2ja-ll ára) Í2jaherb. íbúð 30.800 45.430 58.520
6 fullorðnir í 3ja herb. íbúð (Barnaafsl. 2ja-U ára 12.000 kr.) 34.770 48.620 83.100
Hjón í 2ja herb. íbúð 40.400 73.280 47.760
* Samvinnuferðlr-Landsýn áskilur sér rétt lil að
hnika brottför um einn dag í samræml við
þátttöku.
** Miðað er við staðgreiðslu og gengi 25. apríl
1989. Brottför 20. |úní, 11. júlí eða 12. sept.
Klugvallaskaltar og forfallatrygging eru ekki
Innifalln i þessu verði.
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • 'Suðurlandsbraut 18 ■ Sími 91 -68-91 -91
Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Slmi 96-2-72-00