Þjóðviljinn - 12.05.1989, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 12.05.1989, Blaðsíða 29
AUGLÝSINGAR - AUGLYSINGAR - AUGLÝSINGAR Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1989-90 verða sem hér segir: Þriðjudaginn 16. maí kl. 10.00 píanódeild Föstudaginn 19. maí kl. 14.00 strengjadeild Föstudaginn 19. maí kl. 15.30 blásaradeild Föstudaginn 19.maí kl. 15.00 gítardeild Föstudaginn 19. maí kl. 17.00 söngdeild Fimmtudaginn 25. maí kl. 13.00 tónmenntakennarad. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu skólans alla virka daga. Skólastjóri Frá menntamalaraðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann við Sund eru lausar til umsóknar kennarastöður í félagsgreinum og efnafræði. Þá vantar stundakennara í eftirtaldar greinar: dönsku, latínu, sögu, jarðfræði, efnafræði, eðl- isfræði, stjörnufræði, tölvufræði, stærðfræði, heimspeki, listasögu, hagfræði, fjölmiðlafræði, lögfræði og spænsku. Við Fjölbrautaskólann í Garðabæ eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: stærð- fræði, ensku, samfélagsgreinum, viðskipta- greinum, raungreinum, íslensku, íþróttum og tölvufræði. Auk þess vantar stundakennara í ýmsar greinar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 9. júní n.k. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meistara. Menntamálaráðuneytið SVÆÐISSTJ0RN MÁLEFNA FATLAÐRA AUSTURLANDI Forstöðu- maður óskast Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Austurlandi auglýsir stöðu forstöðumanns við þjónustumið- stöðina Vonarland lausa til umsóknar frá 1. september n.k. Markmið þjónustumiðstöðvar- innar er að veita 8 fötluðum langtímavistun og jafnframt er eitt skammtímavistunarpláss. For- stöðumaður ber ábyrgð á faglegri og rekstrar- legri stjórnun heimilisins í samráði og samstarfi við svæðisstjórn. Forstöðumaður skal hafa reynslu og menntun í þjálfun og umönnun fatl- aðra. Aðstoðað er við útvegun á húsnæði. Um- sóknarfrestur er til 15. júní n.k. og óskast um- sóknir sendar á skrifstofu svæðisstjórnar Austurlands, pósthólf 124, 700 Egilsstaðir. Nánari upplýsingar eru veittar af forstöðumanni Vonarlands, sími 97-11577 frá 8-16 eða á skrif- stofu svæðisstjórnar, sími 97-11833 frá 13.30- 17.00 alla virka daga. Utboð Klæðningar á Norðurlandi vestra 1989 Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Magntölur: Efra burðarlag 20.500 m3 Klæðning 318.000 mz Verki skal að fullu lokið 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 29. maí 1989. Vegamálastjóri Sumartími Á tímabilinu 16. maí til 30. september er skrif- stofa BSRB opin frá kl. 8-16. BSRB PAGVIST BARIVA Forstöðumaður Dagheimilið Laugaborg óskar eftir forstöðu- manni frá og með 1. ágúst n.k. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. FRÁ BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR Bólstaðarhlíð Á Borgarskipulagi er verið að vinna tillögu að breytingum Bólstaðarhlíðar. íbúum Bólstaðarhlíðar og öðrum sem áhugai hafa á bættu umferðaröryggi í götunni er bent á að kynna sér tillöguna og greinargerð á Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8.30-16.00 frá þriðjudegi 16. maí til miðvikudags 31. maí 1989. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega á sama stað innan tilskilins frests. Borgarskipulag Reykjavíkur Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Orlofsdvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála- stofnun Reykjavíkur í samstarfi við íslensku Þjóðkirkjuna til orlofsdvalar að Löngumýri í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveðin: 29. maí til 9. júní 26. júní til 7. júlí 10. júlí til 21. júlí 7. ágúst til 18. ágúst 21. ágúst til 1. sept. Innritun og nánari upplýsingar eru veittar í Hvassaleiti 56 - 58 og í síma 689670 og 689671 frá kl. 9 til 12. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Sumarferðir 1989 í sumar eru áætlaðar 16 ferðir innanlands á vegum Félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavíkur- borg. Upplýsingar eru veittar í Fréttabréfi um málefni aldraðra sem borið verður út til allra Reykvík- inga 67 ára og eldri á næstunni og í Hvassaleiti 156-58 í síma 689670 og 689671 frá kl. 9-12, þar 'sem tekið er á móti pöntunum eftir birtingu þessarar auglýsingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Frá starfsþjálfun fatlaðra Móttaka umsókna fyrir haustönn 1989 er hafin. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Forstöðumaður veitir nánari upplýsingar og tekur á móti um- sóknum í síma 29380 milli kl. 10 og 12 virka daga. Skriflegar umsóknir sendist: Starfsþjálfun fatlaðra Hátúni 10a 105 Reykjavík STilkynning til söluskatts- greiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15. maí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Tilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina mars og apríl er 15. maí n.k. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til. innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Leikfélag Akureyrar Leikarar Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikurum leikárið 89-90 bæði til fastráðningar og í einstök verkefni. Umsóknir berist formanni leikhússráðs, Sunnu Borg, fyrir mánaðamótin maí/júní. Leikfélag Akureyrar Hafnarstræti 57 Pósthólf 522 602 Akureyri RER RAFMAGNSEFT/RUT RlKISINS Rafvirkjar - Rafverktakar Próf í þeim áföngum, sem kenndir hafa verið á námskeiðum Rafiðnaðarskólans til löggildingar í rafvirkjun, verður haldið í Tækniskóla íslands fimmtudaginn 25. maí 1989 kl. 13:00-14:30. Þátttaka óskast staðfest fyrir 20. maí. Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sambærilegu námi. Rafmagnseftirlit ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.