Þjóðviljinn - 12.05.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 12.05.1989, Blaðsíða 31
Föstudagur 17.50 Gosi. Teiknimynd. 18.15 Kátir krakkar. (12). Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.50 Austurbœingar. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmynda- flokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Já! Páttur um listirog menningu lið- andi stundar. Umsjón: Eirikur Guð- mundsson. 21.20 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.25 ( nafni iaganna. (I lagens namn). Sænsk bíómynd frá 1986 byggð á sögu eftir Leif G. W. Persson. Leikstjóri Kjell Sundwall. Aðalhlutverk: Sven Wollter, Anita Wall, Stefan Sauk og Pia Green. Lögregluþjón grunar félaga sína um að vera of harðhenta við fanga. Hann reynir að fylgjast með þeim, en þeir eru varir um sig. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.50 Útvarpsfráttir í dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Bak- þankar (13 mín), Þjóðgarðar (10 mín), Jurtin (13 min), Alles Gute (15 mín), Evrópski listaskólinn (50 mín), Hreyfing dýra (12 min). 13.00 Hlé. 16.00 fþróttaþátturinn. Kl. 17.00 verður bein útsending frá (slandsglimunni 1989 og einnig verður sýnt úr leikjum ensku knattspyrnunnar og úrslit dags- ins kynnt. 18.00 Ikorninn Brúskur (22). Teikni- mynd. 18.25 Bangsi besta skinn. Breskur teiknimyndaflokkur.f18.50 Táknmáls- fróttir. 18.55 Háskaslóðir. Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Siðan fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunnar, og einnig verða fluttar fréttir af Alþingi. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofan rifjar upp atburði liðinna mánaða og þakkar fyrir sig í bili. 21.15 Fyrirmyndarfaðir. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.40 Fólkið (landinu. Svipmyndir af (s- lendingum í dagsins önn. Af hverju er Dalvfk betri en útlöndin? Gestur E. Jónasson tekur hús á Steingrími Þor- steinssyni. 22.05 Aðalskrifstofan. (Head Office). Leikstjóri Ken Fikleman. Aðalhlutverk Judge Reinhold, Eddie Albert, Jane Seymour og Danny De Vito. Áhrifamikill maður kemur syni sínum í vinnu hjá stórfyrirtæki. Sonurinn verður ástfang- inn af dóttur stjórnarformannsins sem reynist ekki öll þar sem hún er séð. 23.40 El Cid. (El Cid). Bandarisk kvikmynd frá 1961. Leikstjóri Anthony Mann. Að- alhlutverk Charlton Heston, Sophia Lor- en, Raf Vallone og Herbert Lom. El Cid var uppi á 11. öld og varð þjóðhetja Spánverja, og varð hann mörgum skáldum yrkisefni. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur Hvítasunna 14.00 Foscari feðgar. (I due Foscari). Óp- era eftir Giuseppe Verdi í uppfærslu Scala óperunnar 1987-1988, en það var i þessari uppfærslu árið eftir sem Krist- ján Jóhannsson þreytti frumraun sína á La Scala i hlutverki Jacopo Foscari. Hljómsveitarstjóri Gianandrea Gavazz- eni. Aðalhlutverk: Renato Bruson, Al- berlo Cupido, Linda Roark-Strummer, Luigi Roni, Renato Tagliasacchi. 17.00 Hvítasunnumessa. Sr. Flóki Krist- insson á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi prédikar. Á undan guðspjónustuhni lýsir Halla Guðmundsdóttir kirkjustað og staðháttum. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 FJarkinn. 20.05 Krlstján Jóhannsson á tónleikum. I þessum öðrum þætti af premur syngur Kristján lög eftir norræn tónskáld s.s. Grieg, Sibelius o.fl. Við hljóðfærið er Lára Rafnsdóttir. 20.15 Næturganga. Nýtt íslenskt leikrit eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og bún- ingar Stígur Sefánsson. Tónlist Áskell Másson. Framkvæmdastjórn Tage Am- mendrup. Leikendur Edda Heiðrún Backman, Þór H. Túliníus, Helgi Skúla- son, Helga Bachmann, Marinó Þor- steinsson, Sigurður Karlsson og Sig- ríður Hagalín. Verkið fjallar um unga vinnukonu í sveit fyrr á öldinni og ástir hennar og vinnumanns á bænum. Hún gerir uppreisn gegn hefðbundnum hátt- um og fjallar leikritið um áhrif þess á hennar eigin kjör og ástir þeirra tveggja. Aö nokkru leyti er verkið byggt á sann- sögulegum atburðum. 21.30 Anna f Grænuhlíð (Anne of Green Gables). Fyrri hluti. Kanadisk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum um Önnu í Grænuhlíð og ævintýri hennar. Seinni hluti verzur sýndur annan í hvítasunnu. 23.10 Kafrórósin. (The Purple Rose of Cairo). Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Woody Allen. Aðahlutverk Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello og Irving Metzman. Ung stúlka, sem er mikill kvikmyndaunnandi kemst óvænt í nána snertingu við átrúnaðargoð sitt. Þýðandi Stefán Jökulsson. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur Annar í hvítasunnu 16.35 Heilagt strið. (End of the World Man). Irsk verðlaunamynd frá 1985. Leikstjóri Bill Miskelly. Nokkrir skóla- krakkar segja yfirvöldum strið á hendur þegar til stendur að leggja leiksvæði þeirra undir byggingaframkvæmdir. 18.00 Tusku-Tóta og Tumi. Bandarískur teiknimyndafiokkur. 18.25 Litla vampiran. (4). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.20 Ambátt. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Hljómsveitin kynnir sig. Frá fjöl- skyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands 1. apríl sl. Flutt er verkið „Hljómsveitin kynnir sig“ eftir Benj- amin Britten. Stjórnandi Anthony Hose. 20.55 Anna i Grænuhlið. Seinni hluti. Kanadískur myndaflokkur um Önnu f Grænuhlíð og ævintýri hennar. 22.35 Fréttahaukar. (Lou Grant). Banda- rískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 # Santa Barbara. 17.30 í utanrikisþjónustunni. Protocol. Goldie Hawn er fyrir tilviljun ráðin til starfa hjá utanríkisráðuneytinu til þess að útkljá viðkvæmar samningaviðræður í Mið-Austurlöndum. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chris Sarandon, Richard Romanus og Andre Gregory. Leikstjóri: Herbert Ross. 19.00 Myndrokk. 19.19 # 19.19. 20.00 # Telknlmynd. 20.10 Ljáðu mór eyra. Umsjón: Pia Hansson. 20.40 Bernskubrek. Gamanmyndaflokk- ur. 21.10 Föstudagur til frægðar. Thank God lt‘s Friday. Það er föstudagskvöld og eftirvæntingin á einum stærsta skemmtistað í Hollywood er i hámarki. Aðalhlutverk: Donna Summar, The Commodores, Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. Leikstjóri: Ro- bert Klane. 22.45 Bjartasta vonin. Breskur gaman- myndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. 23.05 Blóðug sviðssetning. Theatre of Blood. Meistari hrollvekjunnar, Vincent Price, er hér í hlutverki Shakespeare leikara sem hyggur á hefndir ettir aö hafa ekki hlotið viðurkenningu fyrir túlk- un sína. Aðalhlutverk: Vincent Price, Di- ana Rigg og lan Hendry. Leikstjóri: Douglas Hickox. Alls ekki við hæfi barna. 00.45 Banvænn kostur. Terminal Cho- ice. Læknisferill Franks hangir á blá- þræði þegar annar sjúklingur hans í röð deyr. Aðalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCallum. Leikstjóri: Sheldon Larry. Alls ekkl við hæfi barna. 02.20 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementina. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd. 10. hluti. 12.00 Ljáðu mór eyra. Tónlistarþáttur. 12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafnar- fjarðar. Seinni hluti. 12.55 Stikilsberja Finnur. Barna- og fjöl- skyldumynd. Aðalhlutverk: Patrick Cre- adon og Anthony Michael Hall. Leik- stjóri: Hunt Lowry. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. 15.20 Sterk lyf. Endurtekin framhalds- mynd í 2 hlutum. Fyrri hluti. 17.00 fþróttir á laugardegi. 19.19 # 19.19. 20.00 Heimsmetabók GUINNESS. 20.30 Ruglukollar. Bandarískir gaman- pættir. 20.55 Friða og dýrið. Framhaldsmynda- flokkur. 21.45 Maður á mann. One on One. Henry hefur fengið fjögurra ára skóla- styrk til framhaldsnáms í íþróttaháskóla. Aðalhlutaverk: Robby Benson, Annette O'Toole og G. D. Spradlin. Leikstjóri: Lamont Johnson. 23.25 Herskyldan. Spennuþáttaröð. 00.15 Hamslaus helft. The Fury. Myndin fjallar um föður I leit að syni sínum. Aðal- hlutverk: Kirk Douglas, John Cassavet- es, Carrie Snodgress, Charles Durning og Amy Irving. Leikstjóri: Brian De- Palma. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 09.20 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.45 Gúmmíbirnirnir. Teiknimynd. 10.10 Kötturinn Keli. Teiknimynd. 10.30 íslensku húsdýrin. Hér fá börnin að kynnast sauðkindinni. 10.50 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 11.05 Krókódfllinn. Teiknimynd. 11.25 Selurinn Snorrl. Teiknimynd. 11.40 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.00 Manniíkaminn. Einstaklega vand- aðir þættir um mannslíkamann. Endur- tekið. 13.30 Sterk lyf. Seinni hluti. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. Einstaklega fróðlegir og skemmtilegir þættir teknir neðansjávar. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maöurinn á bak við bæjarrfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 ( dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindin efla alla dáð". 16.00 Frétt- ir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þing- mál. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatím- inn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Norðlensk vaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 i kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Ulrik Ólason, kórstjóri. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- Þjónustan. 09.30 Innlent fréttayfirlit vikunn- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 ( liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hór og nú. 14.00 Til- kynningar 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Stúdíó 11.18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynníngar. 19.31 Hvað skal segja? 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og Þióðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 Islensk- ir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítiðaf og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Hvítasunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 A sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á Hvitasunnu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Af menningartímaritum". 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. 12.10 Dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.30 Svipmynd af Gunnari Gunn- arssyni. 14.30 Með Hvítasunnudagskaff- inu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 „Elía", óratoría í tveimur hlutum eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy, hljóðrit- uð á kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju laugardaginn 6. maí. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Ledda" eftir Ar- nold Wesker. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur Annar í hvitasunnu 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Tónlist eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sólon i Slunka- ríki. 11.00 Messa i Dalvíkurkirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Söngvar séra Friðriks. 14.10 „Fjallkirkjan". Gunnar Gunnarsson les kafla úr samnefndri bók sinni. 14.30 Tónlist á miðdegi. 15.10 Eld- legartungur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbók- in. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Arfleifð Nadiu. 18.00 „Eins og gerst hafi i gær". 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.20 Tilkynningar. 19.22 Glefsur. 20.00 Litli barnatíminn - „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. 20.15 Barokktónlist. 21.30 Út- varpssagan: „Löng er dauðans leið'' eftir Else Fischer. 22.00 Fróttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.30 „Ey sú liggr á Skagafirði". 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Vorsinfónían ettir Benjamin Britten. 01.00 Veðurfregnir. 15.03 Glott framan i gleymskuna. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist eftir Antonin Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Ávett- vangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá- Söngvar Svantes. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Kveðja að norðan. 21.30 Útvarpssagan „Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draumaströndin" eftir Andrés Indriðason. 23.15 Tónskáldatími. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir (shjörtun, Eva Ásrúnkl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vin- sældalisti Rásar 2. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 „Að loknum hádegisfréttum". 15.00 Laugar- dagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vöku- lögin. Hvítasunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum - Á sænskum nótum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (sland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. Mánudagur Annar í hvítasunnu 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 10.03 Morgunsyrpa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.00 Milli mála, Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Afram (sland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.10 Vökulögin. Þriðjudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjötun, Eva Ás- rún kl. 9. 11.03 Stefnumót. 12.00 Fréttay- firlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. 20.00 Hátt og snjallt. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Bláar nótur. 01.10 Vökulögin. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Laugardagur 06.00 Meiriháttar morgunhanar. 10.00 Út- varp Rót í hjarta borgarinnar. 15.00 Af vett- vangi baráttunnar. 17.00 Laust. 18.00 Frá vímu til veruleika. 18.30 Ferill og „fan“. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Elds er þörf. 16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Laust. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 9.00 Rótardraugar. 11.00 Hljómplötuþátt- urinn. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Laust. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. 17.00 Samband sórskóla. 17.30 Laust. 18.00 Opið hús hjá Bahá'íum. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Tvífarinn. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 Þriðjudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- timinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 ( garðin- um. 9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnír. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirtit. Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 ( dagsins önn - Ljós- mæður. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 16.10 NBA körfuboltinn. 17.10 Listamannaskálinn. Toni Morri- son. 18.05 Golf. 19.19 # 19.19. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum. Tales Of The Gold Monkey. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. 21.35 Lagakrókar. Framhaldsmynda- flokkur. 22.25 Verðir laganna. Spennuþættir. 23.15 Útlagablús. Outlaw Blues. Tugt- húslimurinn Bobby ver tíma sinum innan fangelsismúranna við að læra að spila á gítar og semja sveitatónlist. Að- alhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James, John Crawford og James Calla- han. Leikstjóri: Richard T. Heffron. 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 10.00 Gúmmíbirnirnir. Teiknimynd. 10.25 Kötturinn Keli. Teiknimynd. 10.45 íslensku húsdýrin. I þessum fróð- lega þætti fá bömin að kynnast algeng- asta fiðurfé á íslandi. 10.55 Ostaránið. Teiknimynd. 11.55 Nanook norðursins. Nanook of the North. Landkönnuðurinn Robert Flaherty hafði víða komið við en leiðangur hans til Grænlands er sá sögufrægasti. Aðalhlutverk: Nanook. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Fla- herty. 13.00 Bláa þruman. Blue Thunder. Spennumynd um hugrakkan lögreglu- foringja. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates og Candy Clark. Leik- stjóri: John Badham. 14.45 II Trovatore. Endursýning á þess- ari frægi óperu Verdis. 17.45 # Santa Barbara. 18.30 Helgarspjall. Endurtekinn þáttur þar sem þau Ólafur H. Torfason blaða- fulltrúi, Gunnar Eyjólfsson leikari, Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður og Guð- rún Jónsdóttir frá Prestsbakka spjalla um kaþólska trú hér á landi og trúariðk- un (slendinga. 19.19 # 19.19. 20.00 Vinarþel. Bandariskur tónlistar- þáttur sem gerður var til styrktar arm- önsku þjóðinni. 21.00 # Dallas. 21.55 Háskólinn fyrir þig. Raunvisinda- deildin. 22.25 Fegurðarsamkeppni fslands. 00.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Dægardvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.15 Bylmingur. Þungarokkssveitin Dokken stendur fyrir sínu. 18.45 Bflaþáttur Stöðvar 2. Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðnum. 19.19 # 19.19. 20.00 Alf á Melmac. Teiknimynd. 20.30 íþróttir á þriðjudegi. 21.25 Lagt l'ann. Þáttur um ferðalög, úti- vist og fristundir. 21.55 Lögð I einelti. Someone's Watc- hing Me. Spennumynd með sálfræði- legu ivafi um unga stúlku sem er ofsótt af manni sem fylgist með henni hvert sem hún fer. Aðalhlutverk: Lauren Hutt- on, David Birney og Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Richard Kibritz. Ekki við hæfi barna. 23.35 Ofsaveður. Tempest. Myndin fjall- ar um óhamingjusaman eiginmann sem kastar af sér fjötrum hjónabandsins og hefur gamansama leit að frelsinu. Aðal- hlutverk: John Cassavetes, Gena Row- lands, Susan Sarandon, Vittorio Gassman og Molly Ringwald. Leikstjóri og framleiðandi: Paul Mazursky. 01.50 Dagskrárlok. 12.MAÍ föstudagur í fjórðu viku sumars, tuttugasti og þriðji dagur hörpu, 132. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.23 en sest kl. 22.28. Tungl hálftog vaxandi. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Lyfjabúðinni Iðunn og Garðsapóteki. Lyfja- búðin Iðunn er opin allan sólar- hringinn en Garðsapótek virka daga til 22 og laugardag 9-22. 11. maí 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 54,55000 Steriingspund............ 90,89700 Kanadadollar............. 46,05100 Dönsk króna............... 7,33940 Norskkróna................ 7,90240 Sænskkróna................ 8,44430 Finnsktmark.............. 12,84740 Franskurfranki............ 8,44920 Belgískurfranki........... 1,36390 Svissn. franki........... 32,05990 Holl. gyllini............ 25,33730 V.-þýskt mark............ 28,54900 (tölskllra................ 0,03919 Austurr.sch............... 4,06010 Portúg. escudo............ 0,34630 Spánskurpeseti............ 0,45930 Japanskt yen............... 0,40475 (rsktpund................ 76,32900 GENGí Föstudagur 12. ma( 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.