Þjóðviljinn - 23.06.1989, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 23.06.1989, Qupperneq 27
KVIKMYNPIR HELGARINNAR Föstudagur 17.50 Gosl (26). 18.15 Litli saegarpurlnn. Sjötti þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur í tólf þátt- um. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.50 Austurbæingar. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fráttir og veður. 20.30 Máiið og meðferð þess III. Þýð- ingar. Umsjón Höskuldur Þróinsson og Þórunn Blöndal. Dagskrárgerð Signin Stefánsdóttir. 20.45 Vestmannaeyjar. Heimildamynd er segir frá því uppbyggingastarfi er átt hefur sér stað (Eyjum frá því gosi lauk, mannlífi og gróðurfari. Kvikmyndun Emst Kettler. Handrit Þorsteinn Marels- son. 21.15 Valkyrjur. (Cagney and Lacey). Bandariskur sakamálamyndaflokkur. 22.10 Kona undir stýrl. (Heart Like a Wheel). Bandarisk bíómynd frá árinu 1983. Leikstjóri Jonathan Kaplan. 00.00 Utvarpsfráttir i dagskrárlok. Laugardagur 16.00 [þróttaþátturinn. Svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið i knattspymu. 18.00 Dvergarlklð (1). (The Wisdom of the Gnomes). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Dvergarnir Kláus dómari og Daniel aðstoðarmaður hans ferðast um vlða veröld og kynnast dvergum af ólíku þjóðerni en höfuðóvinirnir, tröllin, eru þó aldrei langt undan. 18.25 Bangsi bestasklnn. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Ærslabelgir - Fótboltahetjan. (ComedyCapers- Football Hero). Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. Umsjón Elisabet B. Þóris- dóttir. 21.10 Fyrirmyndarfaðlr. (Cosby Show). 21.35 Fólklð 1 landinu. Svipmyndir af Is- lendingum í dagsins önn. - Góð iþrótt er gulli betrl - Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Guðrúnu Nielsen fimleikenn- ara. 22.05 Allt f pati. (Nickelodeon). Banda- rísk gamanmynd frá 1976. 00.05 Sfðasta lestin. (Last Train from GunHill). Bresk bíómynd frá 1959. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 18.00 Sumarglugglnn. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Shelley. (The Return of Shelley). Breskur gamanmynaflokkur um hrak- fallabálinn Shelley sem skemmti sjón- varpsáhorfendum fyrir nokkrum árum. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Ugluspeglll. Umsjón Helga Thor- berg. 21.10 Vatnsleysueldlð. Sjöttl þáttur. Ástralskur myndaflokkur í tiu þáttum. 22.00 (|>róttir. Úrslitaleikur i Evrópu- keppni landsliða ( körfuknattleik sem fram fer fyrr um daginn. 23.00 Söngurinn lóttir Iffið. (Kenny Ro- gers: Working America). Hinn vinsæli, bandaríski sveitasöngvari, Kenny Ro- gers, heilsar upp á vinnandi fólk víðs vegar um Bandarikin og kemur einnig fram á tónleikum. 23.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnlmir (3). Nýr bandariskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Litla vampíran (10). Sjónvarps- myndaflokkur unninn f samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistasklpti. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.20 Ambátt. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. - 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. Bandarískur mynda- flokkur um Iff og stöf á dagblaði. 21.20 Læknar f nafni mannúðar, (Me- decins des Hommes) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Maðurámann.OneonOne. Styrk- ur til fjögurra ára háskólanáms vegna afburða árangurs i körfuknattleik breytir Iffi Henrys mikið. Aðalhlutverk: Robby Benson, Annette O'Toole og G. D. Spradlin. Leikstjóri: Lamont Johnson. 19.19 19.19. 20.00 Telknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. 20.45 Bemskubrek. Gamanmyndaflokk- ur. 21.15 Dauðaleltin. First Deadly Sin. 22.45 Bjartasta vonin. Breskur gaman- myndaflokkur. 23.10 Kvikasilfur. Quicksilver. Kevin starfar sem sendill og þýtur fram og aft- ur um umferðarþung stræti borgarinnar á reiðhjóli. Einn daginn kemst hann á snoðir um hættulega morðingja og glæpamenn. Aðalhlutverk: Kevin Bac- on, Jami Gertz, Paul Rodriguez og Rudy Ramos. Leikstjóri: Michael Rac- hmil og Daniel Melnick. Ekki við hæfi barna. 00.55 Heiður Prlzzi. Prizzi’s Honor. Myndin fjallar um skötuhjú sem hittast í brúðkaupi og verða ástfangin. Þau eru bæði meðlimir I mafíunni, en sá galli er á gjöf Njarðar að þau eru ekki í sama mafiuflokknum. Aðalhlutverk: Jack Nic- holson og Kathlenn Tumer. Leikstjóri: John Huston. Alls ekki við hæfi barna. 03.00 Dagskrárlok,- Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. Teiknimynd. 10.50 Hinlr umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 FJölskyldusögur. Leikin bama- og unglingamynd. 12.05 LJáðu mér eyra... Við endursýnum þennan vinsæla tónllstarþátt. 12.30 Lagt f'ann. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum þriðjudegi. 13.00 Litla stúlkan með eldspýtumar. Little Match Giri. Stöð 2: Föstudagur kl. 21.15 Dauðaleitin (First Deadly Sin) Frankie boy í essi sínu sem New York lögga sem ætlar að setjast í helgan stein en tekur áður að sér rannsókn á fjöldamorði sem við fyrstu sýn virðist hafa verið framið í tilgangsleysi. Frank Sinatra hafði ekki leikið í kvikmyndum um tíu ára skeið þegar hann tók að sér þetta hlutverk. Kvimyndin er bandarísk frá árinu 1981 og gerð eftir metsölu- bók rithöfundarins Lawrence Sanders. Leikstjóri er Brian Hutton en auk Sinatra leika þau Barbara Delaney, Daniel Blank og Monica Gilbert stór hlutverk í myndinni. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjömur Sjónvarpið: Laugardagur kl. 22.05 Allt í plati (Nicelodeon) Kvimynd á léttu nótunum um bernskuár kvikmyndanna. Árið er 1910 þegar blómskeið þöglu kvikmyndanna er að hefjast. Ungur lögfræð- ingur finnur peningalykt af fyrirbærinu og ákveður að gera kvikmynd. Til liðs við sig fær hann unga ballerínu og myndarlega sveitastráka. Leikstjóri er Peter Bogdanovich en í aðalhlutverkum Ryan ONeal, Burt Reynolds, Brian Keith og Tatum ONeal. Myndin er bandarísk frá árinu 1976 og fær þrjár stjömur hjá Maltin. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 00.05 Síðasta lestin (Last Train from Gun Hill) Klassískur vestri um baráttu tveggja einstaklinga með kryddjurtunum ást, tryggð, réttlæti og hefnd. Lögreglustjóri á hælum morðingja eigin- konu sinnar, en morðinginn er einkasonur vinar lögreglustjórans. Uppgjör milli vinanna er óumflýjanlegt. Kirk Douglas og Anthony Quinn leika vinina en leikstjóri er John Sturges. Þrjár stjömur hjá Maltin. 14.35 Ættarveldiö. Bandarískur fram- haldsþáttur. 15.25 Napóleón og Jóseffna. Endur- tekin framhaldsmynd í þremur þáttum um ástir og ævi Frakklandskeisara og konu hans. Aöalhlutverk: Jacqueline Bisset, Armand Assante, Stephanie Be- acham, Anthony Higgins og Anthony Perkins. Leikstjóri: Richard T. Heffron. 17.00 fþróttlr á laugardegl. 19.19 19.19. 20.00 Heimsmetabók Gulnness. Otrú- legustu met i heimi er aö finna i Heims- metabók Guinness. 20.25 Ruglukollar. Bandarískir gaman- þættir. 20.55 Frföa og dýrlð. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.45 Svikahrappar. Skullduggery. I Nýju Gíneu eru staddir nokkrir vísinda- menn í rannsóknarleiöangri. 23.25 Herskyldan. Spennuþáttaröö um herflokk í Víetnam. 00.15 Fióttinn frá Sobibor. Escape from Sobibor. Stórmynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum. 02.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Alll og fkornarnlr. Teiknimynd. 09.25 Lafði lokkaprúð. Teiknimynd. 09.35 Selurinn Snorrl. Teiknimynd. 09.50 Þrumukettir. Teiknimynd. 10.15 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.40 Smygl. Breskur framhaldsmynda- flokkur. 11.10 Kaldir krakkar. Spennandi fram- haldsmyndaflokkur. 11.35 Albert felti. Teiknimynd. 12.00 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 12.55 Mannslfkamlnn. Einstaklega vandaðir þættir um mannslíkamann. 13.25 Bflaþáttur Stöðvar 2. 13.55 Strfðsvindar. North and South. Fyrsti hluti af sex. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. 15.25 Framtíðarsýn. Beyond 2000. Ástr- alskir þættir með alþjóðiegu yfirbragði sem teknir eru ( yfir 40 þjóðlöndum. 16.20 Golf. 17.15 Llstamannaskálinn. Jackson Poil- 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarlr f Suðurhöfum. Ævint- ýralegur og spennandi framhalds- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.55 Þetta er þltt Iff. Vinsæll sjónvarps- maður Michael Aspel tekur á móti frægu fólki eins og honum einum er lagið. 21.25 Max Headroom. 22.15 Verðir laganna. Spennuþættir. 23.00 Lögð f einelti. Someone's Watc- hing Me. Fyrsta daginn f nýju vinnunni fær hún upphringingu. Hún kynnir sig með nafni en þá rofnar sambandið. Þegar hún kemur heim sér hún að ein- hver hefur gert sig heimakominn í (búð hennar og það munar litlu að hún rekist á þennan óboðna gest. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, David Birney og Adri- enne Barbeau. Leikstjóri: Richard Ki- britz. Ekki vlð hæfi barna. 00.35 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Merki Zorro. Mark of Zorro. Ty- ronne Power í hlutverki grímuklædda mannsins sem riður um í skjóli nætur og tekur réttlætið i sinar hendur. Aðalhlut- verk: Tyrone Power og Basil Rathbone. Leikstjóri: Rouben Mamoulian. 19.00 Myndrokk. 1 Q 1 Q 1Q 1Q 2o'oo Mikki og Andrés. 20.30 Kæri Jón. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 21.00 Dagbók smalahunds. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. 21.50 Dýrarfkið. Einstaklega vandaðir dýralifsjjættir. 22.15 Strætl San Franslskó. Bandarisk- ur spennumyndaflokkur. 23.05 Brubaker. Fangavörður nokkur hefur ( hyggju að grafa undan mis- beitingu valds og óréttlætis sem við- gengst I fangelsi i Suðurrikjunum. Myndin er byggð á sannsögulegum at- burðum. Aðalhlutverk: Roberf Redford, Murray Hamilton og David Keeth. Leik- stjóri: Stuart Rosenberg. Alls ekkl við hæfl barna. 01.10 Dagksrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn - Frá Austurlandi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermikráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúf- lingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Island og samfólag þjóðanna. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlíst á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan - fréttaþáttur. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barna- tíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumar- vaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 I kringum hlutina. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam- hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sfgildir morguntónar. 9.40 Innlent fréttayfirlit vik- unnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjón- ustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hór og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. 17.00 Leikandi létt. 18.00 Af lifi og sál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. • 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á létta strengi. 21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Dansað i dögginni. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.30 Innsetn- ing hr. Ólafs Skúlasonar í embætti biskups íslands við guðsþjónustu í Dómkirkjunni. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Sildarævintýrið á Siglufirði. 14.00 Setning prestastefnu 1989 í safnaðarheimili Garðakirkju, Kirkju- hvoli. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. Til- kynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mannlffsmyndir. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. 18.00 Út f hött. 18.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sagan: „Vala“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. (7). 20.30 fslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 „Strikum yfir stóru orðin“. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist ( helgariok. 01.00 Veðuriregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dags- ins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermikráku" eftir Harper Lee. 14.00 Fréttir. 14.05 Á frivaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Komdu svo aftur og kysstu mig. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dag- skrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfð- degi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Til- kynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvarpssagan: „Svarfdæla saga“. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Frá Surtsey til Suð- urskautslandsins. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfiriit. Aug- lýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um- hverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. 22.07 Sí- byljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 02.00 Næturútvarp. 8.10 A nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmynd- arfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram fs- land. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á Iffið. 02.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Sunnudagur 01.00 Næturútvarp. 8.10 Áfram (sland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. 14.00 ( sól- skinsskapi. 16.05 Söngleikir í New York - „Anything Goes“ eftir Cole Porter. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Iþrótta- rásin. 20.00 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 22.07 Á elleftu stundu. 02.00 Nætumtvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 01.00 Næturútvarp 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Áfram (sland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Nætumtvarp á báðum rás- um til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 11.00 Við viö viðtækið. E. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 13.30 Tónlist 14.00 I upphafi helgar skyldi dag- skrána skoða 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Þjóðhátfðardagskrá Útvarps Rótar. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Laust. 18.00 S-amerísk tónlist. 19.00 Laugardagur til lukku. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næt- urvakt. Sunnudagur 10.00 Sfgildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa f G-dúr. 17.00 Ferill og „fan". 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Mútverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðar- göngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi bar- áttunnar. E.15.30 Laust.16.30 Umrót. 17.00 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum. 19.00 Bland f poka. 20.00 Fés. 21.00 Fart. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 í DAG 23.JÚNÍ föstudagur í tíundu viku sumars. 175. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykja- vfk kl. 02.55 og sest kl. 24.04. Viðburðir Jónsmessunótt. Eldriðarmesa. Vor- vertíðarlok. APÓTEK Helgar- og kvölvarsla apóteka er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Holtsapótek er opið allan sólarhring- inn en Laugavegsapótek er opið virka daga til kl. 22 og laugardag frá kl. 09 til 22. GENGi 22. júní 1989 kl. 9.15. Saia Bandaríkjadollar.... 58,26000 Steriingspund....... 90,89400 Kanadadollar........ 48,85300 Dönsk króna.......... 7,66830 Norskkróna........... 8,19990 Sænsk króna.......... 8,82330 Finnsktmark......... 13,34710 Franskurfranki....... 8,79060 Belglskur franki.... 1,42560 Svissn.franki....... 34.57570 Holl. gyllini....... 26,49990 V.-þýskt mark....... 29,83100 ftölsk líra.......... 0,04113' Austurr. sch......... 4,24020 Portúg. escudo....... 0,35510 Spánskurpeseti....... 0,46900 Japanskt yen........ 0,41274 írskt pund.......... 79,51000 Föstudagur 23. júní 19891 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.