Þjóðviljinn - 23.06.1989, Blaðsíða 28
Lax á miljón
Ætla má að þeir laxar sem
dregnir voru að landi í bestu
laxveiðiám landsins hafi kost-
að að meðaltali miljón krónur
hver. Það þykir mjög fínt að
komast í árnar sem fyrst á vor-
in og því eru laxveiðileyfin dýr-
ust fyrstu vikurnar. Talið er að
fyrstu tvær vikurnar hafi verið
seld laxveiðileyfi fyrir um tut-
tugu miljónir en að landi komu
um 20 laxar á þeim tíma. ■
Fjármálastjórinn
ákvað að borga
Það varð heldur betur uppi
fótur og fit á bæjarskrifstofun-
um í Hafnarfirði þegar fréttist
að bæjarfógetinn hótaði að
slökkva á rafmagninu vegna
þess að ríkisskattstjóri taldi
Rafveituna skulda tólf miljónir
í vangoldinn söluskatt, en
Rafveitan neitaði að borga
þar sem fyrirtækið vildi ekki
gangast við þessari skuld. Nú
voru góð ráð dýr, einkum þar
sem yfirstjórn bæjarins var
stödd í vinarbæjarheimsókn-
um. Guðmundur Árni Stef-
ánsson bæjarstjóri var stadd-
ur í Færeyjum og Gunnar
Rafn Sigurbjörnsson bæjar-
ritari á Grænlandi. Það var því
fjármálastjórinn Þorsteinn
Steinsson sem þurfti að bera
hitann og þungann af þeim
ákvörðunum sem þurfti að
taka. Hann ákvað að borga. ■
Fantasía og
Regnboga-
strákurinn
Það er engin gúrkutíð í
leikhúslífi Reykjavíkur sem
stendur, Ég býð þér von sem
lifir, heitir nýtt verk eftir nýjan
leikhóp, sem kallar sig Fant-
asíu og frumsýnir á
fimmtudaginn.
En það er ekki eina nýja ís-
lenska verkið sem verður
frumsýnt í Reykjavík á næst-
unni, því Regnbogastrákur-
inn, barnaleikrit eftir Ólaf
Gunnarsson verður frum-
sýnt í Gerðubergi laugardag-
inn kemur. ■
STADREYND!
stórlœkkað verð á
takmörkuðu magni.
...um er aö ræöa heitt mál því meö
sérstökum samningi viö GRAM
verksmiðjunar í Danmörku bjóöum
viö nú þrjár gerðir GRAM kæliskápa
(sjá hér aö neðan) á einstaklega
hagstæöu veröi.
Gram býöur 11 gerðir kæliskápa,
meö eöa án frystis. Einnig 9 gerðir
af frystiskápum og frystikistum.
180 Itr. kælir + 70 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 62,1 cm
H: 126,5-135,0 cm (stillanleg)
verð áður
47.200
nú aðeins
4Bi!€0
(stgr. 39.995)
285 Itr. kælir + 70 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 62,1 cm
H: 166,5-175,0 cm (stillanleg)
verð áður
59.010
nú aðeins
S2M
(stgr. 49.999)
198 Itr. kælir + 146 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 62,1 cm
H: 166,5-175,0 cm (stillanleg)
verð áður
65.030
nú aðeins
(stffr. 55.993)
GÓÐIR SKILMÁLAR, TRAUST ÞJÓNUSTA
3JA ÁRA ÁBYRÐ
/FOniX
HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420
Djass hjá Sigurjóni.Þriðjudagstónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar þann 27. júní verða djasstón-
leikar og koma þar fram Friðrik Karlsson gítarleikari, Maarten van der Valk trommuleikari, Reynir Sigurðs-
son víbrafónleikari og Richard Korn bassaleikari. Þeir félagar hafa unnið saman frá því um síðustu áramót
og hafa leikið í Heita Pottinum, Bíókjallaranum og á skólatónleikum. I Listasafni Sigurjóns flytja þeir meðal
annars verk eftir Pat Metheny, Chick Corea og Cörlu Bley. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og fást aðgöngu-
miðar á kr. 350.- við innganginn. Kaffistofa safnsins verður opin.
IMWR GREIÐSLUR
LÉTTA ÞÉR RÓÐIMNN
Oft hefur verið óþægilegt að greiða hærri raf-
magnsreikninga á veturna en öðrum árstímum,
einmitt þegar fasteignagjöldin, tryggingaiðgjöldin
og bifreiðagjöldin dembast inn um bréfalúguna
ásamt öllum hinum reikningunum.
Rafmagnsveitur ríkisins vilja nú sem áður létta
þér greiðslubyrðina. Héðan í frá verður aðeins lesið
af mælum einu sinni á ári. Á öðrum tímum verður
orkunotkunin áætluð. Greiðslum verður því að
mestu leyti jafnað á þá reikninga sem þú færð
senda annan hvern mánuð.
Þessi nýbreytni er liður í þeirri stefnu okkar að
veita örugga og hagkvæma þjónustu. Við höfum
hugfast að góður orkubúskapur er forsenda vel-
ferðar og framfara.