Þjóðviljinn - 20.10.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 20.10.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi. Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Antilópan snýr aftur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. Brasiliskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Austurbæingar. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Opnun Borgarleikhuss. Bein út- sending frá opnunarhátíðardagskrá í Borgarleikhúsinu. Félagar í Leikfélagi Reykjavíkur flytja skemmtidagskrá sem Jón Hjartarson hefur tekið saman. Ávörp flytja Davíð Oddsson, Hallmar Sigurðsson, Sigurður Karlsson og Bald- vin Tryggvason. Einnig frumflytur Kammersveit Reykjavíkur verk eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.30 Peter Strohm. Þýskur sakamála- myndaflokkur. 22.20 Neðanjarðarbrautin. (Subway). Frönsk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Luc Besson. Aðalhlutverk Isabell Adjani, Christopher Lamberl og Riehard Bo- hringer. Ungur maður kemur í afmælis- veislu hjá ungri fallegri stúlku. Ungi maðurinn er hinn dularfyllsti, og hrífst stúlkan af honum. Hún veit ekki að at- hvarf hans er í neðanjarðargöngum Parísarborgar. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 13.00 Heimsmeistaramótið í fimleikum. Bein útsending frá heimsmeistaramót- inu í fimleikum í Stuttgart. 16.00 íþróttir. M.a. bein útsending frá (s- landsmótinu í handknattleik. 18.00 Dvergaríkið. Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi bestaskinn. Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 Striðsárablús. Sjónvarpskabarett sem byggður er á þekktum lögum frá styrjaldarárunum á Islandi. Jónas Árna- son hefur samið nýja texta við þessi lög og Jóhann G. Jóhannsson hefur útsett þau. Það eru Lísa Pálsdóttir, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Sigrún Waaae, Egill Ólafsson, Pálmi Gestsson og Orn Árnason sem flytja ásamt valinkunnum hópi hljóðfæraleikara og dansara. 21.10 Stúfur. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 21.40 Fólkið f landinu. - Það myndi eng- inn spyrja ef ég væri miljónamæring- ur. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigurgeirsson fyrrverandi skólastjóra á Akureyri. 22.00 Lif í tuskunum. Bandarisk gaman- mynd frá 1985. Leikstjóri Paul Aaron. Aðalhlutverk Glenn Close, Mandy Pat- inkin, Ruth Gordon og Barnard Huges. Stúlka frá þriðja áratugnum hreiðrar um sig í líkama nútímakonu og verður hjónaband þeirrar síðarnefndur hið ein- kennilegasta. 23.40 Hráskinnaleikur. Bresk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Anthony Harvey. Að- alhlutverk Katharine Hepburn, Peter O'Toole, Anthony Hopkins og Timothy Dalton. 01.50 Útvarpsfrétir i dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 Fræðsluvarp. 14.00 Heimsmeistaramótið í fimleikum. Bein útsending frá Stuttgart. 16.10 Bestu tónlistarmyndböndin 1989. Nýr bandarískur þáttur um veitingu verðlauna fyrir bestu tónlistarmynd- böndin á þessu ári. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Ævintýraeyjan. Nýr bandarískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Dulin fortið. Bandarísk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum. Leikstjóri Larry Peerce. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Bals- am. Ung stúlka kemst úr fátækt í Kalk- útta til vegs og virðingar í tískuheimin- um. Hún vill hasla sér völl í Hollywood en skuggar fortíðarinnar fylgja henni. 22.10 Nakinn maður og annar í kjólföt- um. Gamanleikrit f flutningi Leikfélags Reykjavíkur eftir [talska leikritaskáldið Dario Fo. Þetta er síðasti þátturinn í leikriti Leikfélagsins „Þjófar lík og falar konur“. Leikstjóri Christian Lund. Aðal- hlutverk Gísli Halldórsson, Arnar Jóns- son, Guðmundur Pálsson, Margrét Ól- afsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Har- aldur Björnsson og Borgar Garðarsson. 23.10 Regnboginn. Annar hluti. Bresk sjónvarpsmynd í þremur þáttum byggð á sögu eftir D.H. Lawrence. 00.10 Úr Ijóðabókinni. Hlaðguður eftir Huldu. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.00 Fræðsluvarp. 17.50 Þorkell sér um heimilið. Litill strák- ur hjálpar til við heimilisstörfin. 18.10 Litla dansmærin. Mynd um litla stúlku sem vill verða dansmær. 18.30 Ruslatunnukrakkarnir. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Æskuár Chaplins. Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur i sex þáttum. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Alþingisumræður. Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra og um- ræðum um hana. Seinni fréttir og dag- skrárlok um eða eftir miðnætti. STÖÐ 2 Föstudagur 15.35 Aulinn Stórgóð gamanmynd sem þeytti Steve Martin upp á stjörnuhiminn- inn því þetta er hans fyrsta stórmynd. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadette Peters, Catlin Adams og Jackie Mason. 17.45 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið Sérstaklega vel gerð og falleg teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar". 18.25 Sumo-glíma Þessi óvenjulega íþótt er til umfjöllunar í þessum þáttum sem eru alls fimmtán. (5) 18.40 Heiti potturinn Djass, blús og rok- któnlist. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur. 20.30 Geimálfurinn Það er ekki óalgengt aö þeir sem byrja að fylgjast með hinum óborganlega Alf geti ekki með neinu móti misst af honum. 21.00 Sitt lítið af hverju Frábær breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. (5) Aðalhlutverk: David Jason, Gwen Taylor, Nicola Pagett, Paul Chapman og Mic- hael Jayston. 21.55 Barátta nautgripabændanna Rómantískur vestri sem gerist i kringum 1940 og greinir frá baráttu tveggja bú- garðseigenda fyrir landi sinu. Aðalhlutverk: James Caan, Jane Fonda og Jason Robards. 23.55 Alfred Hitchcock Vinsælir banda- rískir sakamálaþættir. 02.00 Freistingin Hin frisklega stúlka, Marta, er starfandi listamaður í heima- landi sínu, Póllandi, þegar hún kynnist verðandi eiginmanni sínum. Aðalhlut- verk: Maja Komorowska, Helmut Griem og Eva-Maria Meineke. 02.05 Herbergi með útsýni Myndin fjallar um unga enska stúlku af góðum ættum sem ferðast um Flórens í fylgd frænku sinnar. I leit sinni að herbergi með fal- legu útsýni kynnist unga stúlkan ástinni í fyrsta sinn. Aðílhlutverk: Helena Bonham-Carter, Maggie Smith, Denholm Elliott, Julian Sands. Bönnuð börnum. Laugardagur 09.00 Með afa. 10.30 Klementína Teiknimynd með ís- lensku tali. 10.55 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 11.20 Hendersonkrakkarnir Vandaður ástralskur framhaldsmyndaflokkur 11.50 Sigurvegarar Sjálfstæður ástral- skur framhaldsmyndaflokkur í 8 hlutum. Aðalhlutverk: Dennis Milier, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Candy Raymond og John Clayton. 12.40 Myndrokk. 12.55 Togstreita á Barbary strönd Myndin gerist upp úr aldamótunum. Duke er kúabóndi frá Montana. Aðal- hlutverk: John Wayne, Ann Dvorak og Joseph Schildkraut. 14.25 Strokubörn Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. 16.10 Falcon Crest. 17.00 Iþróttir á laugardegi. 19.19 19.10 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi Óborg- anleg íslensk grænsápuópera þar sem margir af bestu gamanleikurum lands- ins fara á kostum (5) Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þór- hallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jóns- son. 20.30 I hita leiksins Hrífandi ástarsaga í anda Casablanca með Sean Connery i aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Sean Connery, Brooke Adams og Jack Weston. 22.35 Undraheimur Miami Vinsæll bandarískur spennumyndaflokkur. 23.30 Ránið á Kari Swenson Sannsögu- leg mynd um skíðakonuna Kari Swen- son sem var rænt af fjallamönnum árið 1984 þegar hún var ein á æfingu í óbyggðum Montanafjalla. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpiö: Laugardagur kl. 22.20 Neðanjarðarbrautin (Subway) Ein af vinsælli kvikmyndum Frakka hér á landi í seinni tíð er án efa Subway frá stílistanum unga, Luc Besson. Myndina gerði Besson árið 1985, þá aðeins 26 ára gamall og var hún samt önnur mynd hans í fullri lengd. Fyrsta mynd hans, Le dernier combat, var sýnd á nýafstaðinni Kvikmyndahátíð og sú þriðja, Le grand bleu, var sýnd í bíói í sumar. Tónlist Eric Serra hefur skreytt allar myndirnar með miklum ágætum og þá hefur Jean Reno leikið í öllum myndunum. Hér eru það frönsku stjörnurnar Christophe Lambert og Isabelle Adjani sem fara með aðalhlut- verkin í óvenjulegri sögu í París. Lambert er undarlegur maður sem býr við þann löst að mega ekki sjá peningaskáp án þess að sprengja hann í loft upp. í veislu hjá Adjani (sem gift er leiðin- legum ríkum krimma) sprengir hann einn slíkan og flýr síðan í neðanjarðarkerfi (metro) París- ar. Þar kynnist hann furðulegustu mönnum sem búa neðanjarðar, misheppnuðum löggum og fleiru. Sem betur fer er myndin á frönsku en í myndbandsútgáf- unni var hún „döbbuð“ á ensku þannig húmorinn fór algerlega fyrir bý. Stöð 2: Laugardagur kl. 20.30 í hita leiksins (Cuba) Hinn ómótstæðilegi Sean Connery fer hér með aðalhlut- verk í kvikmynd Richards Lest- ers frá 1979. Þetta er pólitísk ást- arsaga um breskan málaliða sem ráðinn er af bandarískum stjórnvöldum til að útbreiða komu kúbönsku byltingarinnar árið 1959. Fer svo að kappinn hittir þar eina fyrrverandi (Bro- oke Adams) og rifja þau upp gömul kynni í baksviði umbrot- anna. Efnið minnir óneitanlega á Casablanca sem þykir einhver fullkomnasta stríðsástarsaga kvikmyndanna. Hvort þessi sé hálfdrættingur á við hana skal ósagt látið, en Maltin gefur samt þrjár stjörnur. 01.05 I nautsmerkinu I tyrens tegn. Ein Ijósblá og dönsk sem gerist á ótil- greindum stað i Danmörku árið 1925. 02.40 Bláskeggur Allsérstæð spennu- mynd sem gerist í París í kringum 1880. Sunnudagur 09.00 Gúmmíbirnirnir Teiknimynd. 09.25 Furðubúamir Falleg og vönduð teiknimynd með islensku tali. 09.50 Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. 10.05 Perla Skemmtileg teiknimynd. 10.30 Draugabanar Vönduð og spenn- andi teiknimynd. 10.55 Þrumukettir Teiknimynd. 11.20 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 11.40 Tinna Bráðskemmtileg leikin barna- mynd. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglam- ur gestakokksins. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.03 Þingfréttir 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttay- firlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflings- lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáldsögur 15.45. Pottaglamur gesta- kokksins. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns og Lehár 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vett vangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður fregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 (slenskur tónlistardagur 15.00 Tón- elfur. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ágrip af sögu óperuflutnings á íslandi. 17.20 Af tón- menntum. 18.10 Liljur málarans Claude Monet. 18.35 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastof- an. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon- íkuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjarlægð. 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund i Út- varpshúsinu. 14.00 „Listmálarinn Jón Stefánsson. 14.50 Með sunnudagskaff- inu. 15.00 (góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga. 17.10 TónlisteftirSchubertog Schumann. 18.10 Rimsírams. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. 20.15 (slensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Órð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsu- hornið. 9.30 Islenskt mál. 9.45 Búnaðar- þátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Svonagengurþað”. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Reinchke, Weber og Danzi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 „Fast þeir sóttu sjóinn”. 21.30 Út- varpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um kommúnismann í Austur- Evrópu. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? - Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar- sálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blítt og létt“. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Élágresið blíða. 07.00 Úr smiðj- unni. , Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Fvrir- myndarfólk. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Blá- gresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Afram (sland. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. • 08.07 Söngur villiandarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Sykurmolarnir og tón- list þeirra.14.00 Spilakassinn. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt”... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Miili mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blítt og létt“. 04.00 Frótt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bit. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar- sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa f G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 fslensk tónlistarvika á Útvarpi Rót. 9.30 Tónsprotinn. 10.30 I þá gömlu góðu daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Heimsljós. 19.00 Bland í poka 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót- ardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 12.10 Fyrirmyndarlöggur Æsispennandi mynd sem fjallar um tvo fyrrverandi leynilögreglumenn sem fá það gullna tækifæri til að hafa upp á ránsfeng sem glataðist fyrir ellefu árum. 13.45 Undir regnboganum Fimmti þáttur 15.20 Frakkland nútímans Óperan í Fra- kklandi nútímans tekur örum breyting- um. Nýir áheyrendur bætast sífellt í hóp- inn og kronungir og efnilegir listamenn. 15.50 Heimshornarokk Frábærir tónlist- arþættir. 16.45 Mannslikaminn. 17.10 Nærmynd. Leikstjóri tramtíðar- innar. I tilefni af frumsýningu myndar- innar „Björninn" kom Jean-Jacues Ann- aud til Islands, en hann leikstýrði m.a. kvikmyndunum „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". 18.10 Golf. 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast. Skemmtileg og spennandi keppni sem allir kaupstaðir landsins taka þátt í. 21.05 Hercule Poirot Aðalhlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. 22.00 Lagakrókar 22.50 Michael Aspel II. 23.35 Fuglarnir Þessi mynd er einn þek- ktasta og jafnframt sú besta sem Hitc- hock hefur gert. 01.30 Dagskrórlok. Mánudagur 15.30 Beggja vegna rimlanna Aðalhlut- verk: Robert Mitchum og Wiiford Briml- ey. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himlngeimsins Teiknimynd. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd Bráðskemmtilegur bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 20.30 Dallas. 21.25 Áskrifendaklúbburinn Það verður margt sem við gerum okkur til gamans í kvöld. Umsjón Helgi Pétursson. 22.25 Dómarinn Spaugilegur, bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 22.50 Djassgeggjarar Fjörlegur svovésk- ur gamansöngleikur sem fjallar um hjarðsvein sem fer að lifa og hrærast í leiklistarhringiðu Moskvuborgar. Aðal- hlutverk: Lyboc Orlova. 00.25 Nautgripir hf. Raunsær vestri sem gerist skömmu ettir þrælastríðið. Stranglega bönnuð börnum. í DAG 20. október föstudagur. 293. dagur ársins. Sólarupprás (Reykjavík kl. 8.33- sólarlagkl. 17.51. Viðburðir Tryggvi Emilsson rithöfundur fæddur 1902. Föstudagur 20. október 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.