Þjóðviljinn - 12.05.1990, Page 18

Þjóðviljinn - 12.05.1990, Page 18
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Prins svika- hrappanna Stöð 2 sunnudag kl. 20.00 Á sunnudag sýnir Stöð 2 þáttinn Hneykslismál. í honum er sagt frá risi og falli manns sem var bet- ur þekktur sem prins svikahrapp- anna, dr. Emil Sauvundra. Hann stóð að baki ótrúlegs fjármála- misferlis í gegnum trygginga- fyrirtæki sitt en neitaði sekt sinni. Hann féllst þó á að koma fram í spjallþætti David Frost en þættir hans eru ævinlega sendir út beint. í þættinum fékk Frost hann til að tala af sér frammi fyrir fullum sal af áhorfendum og eftir þáttinn var dr. Sauvundra handtekinn, sakaður um svik og dæmdur í 10- ára fangelsi. Dr. Sauvundra áfrýjaði en dómarinn staðfesti fyrri dóm með þeim fyrirvara að „réttarhöld í sjónvarpssal" án dóms og laga mættu aldrei eiga sér stað aftur. Hringsjá frá Akureyri Sjónvarpið laugardag kl. 19.30 Að þessu sinni verður þátturinn Hringsjá sendur út frá fréttastofu Sjónvarpsins á Akureyri í beinni útsendingu. Þátturinn er fyrsti umræðuþátturinn sem kemur úr bækistöðvum fréttastofunnar í húsi Ríkisútvarpsins við Fjölnis- götu. Rætt verður um fyrirhugað álver hér á landi, hugsanlega staðsetningu þess og þau áhrif sem slíkt iðjuver kann að hafa á lífríkið. Umsjónarmaður er Gísli Sigurgeirsson fréttamaður. Kosninga- fundur Rás 1 og Sjónvarp sunnudag kl. 16.20 Ríkisútvarpið efnir til funda/ umræðuþátta vegna sveitar- stjórnakosninganna í öllum kaupstöðum landsins og verða borgarstjórnarkosningar í Reykjavík umræðuefni fyrsta fundarins sem haldinn verður í Útvarpshúsinu, Efstaleiti 1, sunnudaginn 13. maí kl. 16.20. Fulltrúi hvers framboðslista flytur um það bil 3 mínútna ávarp í upphafi fundar. Tveir fulltrúar hvers lista taka síðan þátt í um- ræðum og skoðanaskiptum. Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson stýra fundi. Aðgangur er öllum heimill. Elvis, Elvis Stöð 2 laugardag kl. 22.30 Elvis rokkari heitir annar þáttur af sex í þáttaröð sem Stöð 2 hefur tekið til sýningar. Þátturinn er um lífshlaup konungsins og er á dagskrá kl. 22.30 á laugardag. SJÓNVARPIÐ Dagskrá útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrlr sunnudag og mánudag, er að fjnna í föstudagsblaðinu, Helgarblaðl Þjóðvlljans. Laugardagur 13.45 Enska bikarkeppnin f knatt- spyrnu. Bein útsending frá leik Manc- hester United og Crystal Palace á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Lýsing Bjarni Felixson. 16.00 fþróttaþátturinn Meöal efnis: Meistaragolf og pílukast. 18.00 Skytturnar þrjár Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn byggður á víð- frægri sögu eftir Alexandre Dumas. 18.25 Sögur frá Narnfu Breskur fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýr- um C.S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Fólkið mitt og flelri dýr Breskur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá 20.35 Lottó 20.40 Gömlu brýnin (5) (In Sickness and in Health). Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.10 Fólkið í iandlnu Alltaf má fá annað hús og annað föruneyti örn Ingi ræðir við Elfu Ágústsdóttur dýralækni en ný- lega féll aurskriða á aldargamalt hús hennar við Aðalstræti á Akureyri. 21.35 Fótalipur fljóð (Girls just Want to Have Fun) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1985. Leikstjóri Alan Mett- er. Aðalhlutverk Sarah Jessica Parker, Lee Montgomery og Morgan Woo- dward. Unglingsstúlka hyggur á þátt-( töku í danskeppni gegn vilja föður síns. 23.05 Naðran úr neðra (Inspector Morse: The Infernal Serpent) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Aðal- hlutverk John Thaw. Lögreglufulltrúinn er kominn á kreik og leysir sakamál af sinni alkunnu snilld. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 Laugardagur 09.00„Morgunstund Erla Rut Harðar- dóttir heldur áfram með getrauna- leikinn, segir ykkur sögur og brandara og sýnir ykkur fullt af skemmtilegum teiknimyndum með íslensku tali. 10.30 Túni og Tella Teiknimynd. 10.35 Gióálfarnir Glofriends. Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd 10.55 Perla Jem. Mjög vinsæl teikni- mynd. 11.20 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Filar og tfgrisdýr Elephants and Tiqers. Fyrsti hluti af þremur endur- tekinn. 13.00 Heil og sæl. Listin að borða I þessum þætti verður fjallað um matar- og neysluvenjur Islendinga sem mikið hafa breyst síðastliðinn áratug. Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 13.30 Fréttaágrip vikunnar. 14.00 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn þáttur um félagsvísindadeild. 14.30 Veröld - Sagan f sjónvarpi The World - A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). í þáttunum errakin saga veraldar allt frá upþhafi mannkynsins. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast með. 15.00 Myndrokk 15.15 Slæm meðferð á dömu No Way To Treat A Lady. Náungi sem er iðinn við að koma konum fyrir kattarnef kór- ónar venjulega verknaðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. 17.00 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók Meiriháttar, bland- aður þáttur fyrir unglinga. ATH. Popp og Kók verður sýnt á þess- um tfma f sumar. 18.35 Eðaltónar 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Séra Dowling Father Dowling. Vin- sæll bandarískur spennuþáttur. 20.55 Kvikmynd vikunnar. Blessuð byggðarstefnan Ghostdancing. 22.30 Elvis rokkari Elvis Good Rockin'. Það er komið að því að lagið „That's All Right Mama" er sett á plast og leikið á Ijósvakamiðlunum við miklar vinsældir. En Elvis finnur á sér að eitthvað meira er í aðsigi. Annar hluti af sex. 23.00 Dionbræðurnir The Dion Brot- hers. Verðlaunuð spennumynd með gamansömu ívafi sem hlotið hefur ein- róma lof gagnrýnenda. 00.35 Undirheimar Miami Miami Vice. Vinsæll spennumyndaflokkur. 01.20 llla farið með góðan dreng 02.50 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn á laugardegi - „Sólskinstréð" Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00). 9.20 Morguntónar Píanósónata í C-dúr eftir Joseph Haydn. Andras Schiff i leikur. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspumum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vorverkin i garðinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- Iffsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri f klukkustund Egill Ólafsson. 17.-30 Stúdíó 11 Nýjar og nýlegar hljóðrit- anir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Elisa- bet Waage léikur á hörpu og Peter Ver- duyn Lunel á flautu verk eftir Johann Sebastian Bach og Jón Nordal. Sigurð- ur I. Snorrason leikur á klarinettu, Oskar Ingólfsson og Kjartan Óskarsson á bassethorn verk eftir Christoph Graupner. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (3). 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. •19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Rósa Ingólfsdótir syngur nokkur lög með hljómsveit Jóns Sig- urðssonar. Paul Mauriat og hljómsveit leika lög eftir Bítlana. 20.00 Litli barnatíminn - „Sólskln- stréð“ Umsjón. Sigurlaug M. Jónas- dóttir. (Endudekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Finnbogi Hermanns- son tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníku- unnendum Saumastofudansleikur í Út- varþshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefárisson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan Allt þaö helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið íblöðin. 11.00 Fjölmið- lungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegis- fréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orð- abókin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir Helgarútgáfan - ’heldur áfram. 15.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu islensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). Naðran úr neðra heitir bresk sjónvarpsmynd sem Sjónvarpið sýnir á laugardagskvöld kl. 23.05. Myndin segir frá lögreglufulltrúanum Morse sem leysir sakamál af ótrúlegri snilld. Myndin er f rá árinu 1989. Nei, er þetta \ ^g er ekki I ekki stelpustrák \stelpustrákur! sig ekki í hafna Jæja? Þú vilt frekar leika þér að dúkkum á leikvellinum með stelpum. |^Égvar ekki^ að leika með dúkkur! Það var þá Ég er ekki helst. Sýndu gunga! Raunar mér dúkkuna var ég á leiðinni þína gunga. á skrifstofuna til að skrá mig í hafnaboltann. 16.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 Tþróttafréttir (þróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskifan, að þessu sinni ,Zig Zag“ með Hooters 21.00 Úr smiðjunni Þorvaldur B. Þor- valdsson kynnir Genesis, annar þáttur. (Einnig útvarþað aðfaranótt laugardags kl. 7.03). 22.07 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum í Reykjavfk Bein útsending frá tónleikum norrænu sveitanna á Hótel Borg. Kynnar: Magnús Einarsson og Vernharour Linnet. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deginum j áður). 103.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. 1 (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlurr. listum Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45). 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). ÚTVARP RÓT FM 106,8 11.00 Klakapopp Steinar Viktorsson 14.00 AfvettvangibaráttunnarGömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil 16.00 Um Rómönsku Ameriku Mið- Ameríkunefndin 17.00 Poppmessa í G-dúr Jens Guð 19.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konrad 24.00 Næturvakt BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Einkennilegt! Þaö er sama hversu fast ég reyni aö kreppa hnefann. Sandurinn . rennur alltaf hratt á milli - fingra mór „ Hættu! Þarftu endilega að ^7 minna mig á heimilis bókhaldið! 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.