Þjóðviljinn - 15.05.1990, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.05.1990, Blaðsíða 13
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Prestaköll Kópavogur og Grindavík laus Biskup hefur auglýst fimm prestaköll laus til umsóknar. Þeirra á meðal eru Kársnes- prestakall í Kópavogi og Grinda- víkui'prestakall. Séra Árni Pálsson hefur starf- að í Kópavogi í 19 ár og tekur nú við starfi séra Þorbjarnar Hlyns Árnasonar á Borg á Mýrum, en Þorbjörn hefur verið ráðinn bisk- upsritari. Örn Bárður Jónsson Grindavíkurprestur er einnig að hverfa til starfa á Biskupsstofu. Þá eru þessi brauð laus: Árnes- prestakall í Húnavatnsprófasts- dæmi, Staðarprestakall í Súg- andafirði (sem Karl Matthíasson ísafjarðarprestur hefur þjónað) og Setbergsprestakall í Snæfells- nesprófastdæmi, en þaðan fer sr. Jón Þorsteinsson til Mosfells- prestakalls. I Tll sölu Emmaljunga barnakerra með skermi. Vel með farin. Verð kr. 3.000. Upplýsingar í síma 678961 eftir kl. 17.00. Alda 1001 Áekki einhverónýtaöldu 1001 þvott- avél sem hann þarf að losna við? Ef svo er þá vinsamlegast hringdu ( síma 72072. Til sölu 2 pör af hjólaskautum. Stærðir 34 og 36. Upplýsingar í síma 72750 eftir kl. 18.00. Sjúkraliði óskareftir vinnu I heimahúsum. Vinn- ur sjálfstætt og er með 26 ára starfs- reynslu. Hefur yndi af hjúkrunarstörf- um. Upplýsingar í síma 79192. Til sölu svo til ónotað hljómborð Casioton MT-110 á kr. 15.000 og nýlegir hjóla- skautar „rollerblade" nr. 10'/2 með hjólum undir miðjum skóm. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 17162. íbúð t Hlíðunum Rúmgóð íbúð til leigu frá 1. júní til 1. september. Upplýsingar í síma 10466. Óska eftir 10 gíra Peugeot kvenreiðhjóli, barn- astól á hjól og hjóli með hjálpardek- kjum fyrir 4 ára stelpu. Upplýsingar í síma 671217. Borðstofuborð óskast Óska eftir notuðu, aflöngu borðstofu- borði. Upplýsingar í síma 76801 eftir kl. 17.00. íbúð á Tenerife Til sölu Time-share íbúð á Tenerife. Upplýsingar í síma 19848. Barnagæsla Get tekið að mér að passa börn eftir hádegi í júní og júlí, helst í Hlíðahverfi. Er 14 ára og vön barnagæslu. Upp- lýsingar I síma 19848 (Fanney). íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð með húsgögn- um til leigu í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 19848. Kvenreiðhjól óskast Gott, ódýrt notað gírahjól óskast keypt. Sími 611047 eftir kl. 18.00. Til sölu lítið notað þvottavél og ísskápur. Upplýsingar I slma 10255. Barnagæsla Tek að mér börn í pössun í sumar. Nánari upplýsingar í síma 31768. Kettlingar geflns. Þrír gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 10466. Kaupmannahöfn'- Reykjavík íbúðasklpti Okkur vantar íbúð í Kaupmannahöfn eða nágrenni í ágúst fyrir íbúð í vest- urbænum I Reykjavík. Upplýsingar I síma 10339, Guðmundur og Ásta. Aftaníkerra 1x1,5 m með Ijósaútbúnaði. Uppl. í síma 25235 eða 25225, Margrét. Eftirtaldir hlutir eru til sölu Grind á hjólum undir sjónvarpstæki á 1.000 kr., 5 stk. 13“ felgur, þar af 2 með vetrardekkjum allt á 2.500 kr., forn skíði á 200 kr., nýrri skíði með bindingum og stöfum, hattahengi með fataslá á 1.000 kr., hljómtækja- skápur á 3.000 kr., tevagn á 5.000 kr. Ennfremur fáein smáborð sem fást fyrir það sem viðkomandi vill greiða. Nú ennfremur eru ýmsar bækur fáan- legar fyrir lágt verð. Allar nánari upp- lýsingar er að fá á Langholtsvegi 112A. Óska eftlr ónýtum Volvo 144 árg. ‘70-‘72. Uppl. í síma 40667 eða 17161. Óska eftir gamalli notaðri þvottavél. Símar 40667 eða 17161. Vesturbær 4ra herbergja íbúð með húsgögnum til leigu frá 15. júní - 1. sept. Tilboð merkt „1313“ leggist inn á auglýs- ingadeild Þjóðviljans. BMW 316 1982 til sölu. Verð kr. 300 þús. Til greina gæti komið að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 92-46730. Mjög góður Volvo ‘72 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 40667 eða 17161. Atvinnuhúsnæði I miðbænum Hef 20 fm atvinnuhúsnæði til leigu á besta stað í miðbænum. Uppl. í síma 625232 eða 625432 á kvöldin. KÍCN Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 19. maí kl. 10.00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins, en auk þess gerð tillaga um að leggja niður innláns- deild félagsins. stjórn KR0N STARFSMANNAFÉLAG RIKISSTOFNANA Afgreiðslutími Á tímabilinu 14. maí til 30. september er skrif- stofa SFR opin frá kl. 8-16. TONLISMRSKOLI KOPÞNOGS Kammertónleikar verða haldnir í sal skólans, Hamraborg 11,3. hæð, miðvikudaginn 16. maí kl. 18.00. Skólastjóri Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfundur Félagsfundur ABR verður haldinn miðvikudaginn 16. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Kosning uppstillinganefndar vegna stjórnarkjörs. 2. Kosninqaundirbúningur fyrir borgarstjórnarkosningar. 3. Önnur mái. Stjórn ABR Alþýðubandalagið og óháðir á Húsavík Kosningaskrifstofa G-listans Kosningaskrifstofa G-listans verður við Árgötu 12. Til 19. maí verður skrifstofan opin kl. 20.00-22.00, en 20.-26. maí verður opiö kl. 17.00-23.00. Síminn er 42136. Á kjördag býður G-listinn öllum stuðningsmönnum sínum í kaffi í Félagsheimili Húsavíkur, efri hæð. Opið verður frá kl. 10.00 til miðnættis. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan í Villa Nova er opin alla daga frá klukkan 15-22. Kosningastjóri er Haukur Hafstað. Komið og ræðið málin yfir rjúkandi kaffibolla. AB-Sauðárkróki Alþýðubandalagið í Borgarnesi Minnir á kosningaskrifstofuna Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er opin alla virka daga í Röðli frá kl. 20.30 til 22.00. Laugardaga frá kl. 14-17. Stjórnin Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosn i ngaskrif stof a Alþýðubandalags Héraðsmanna að Selási 9 verður opin alla virka daga frá 20.30 - 23.00. Þar kólnar aldrei á könnunni og allir eru velkomnir til skrafs og ráðagerða. Stjórnin Sími: 11425. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans í Hafnarfirði, Skálanum, Strandgötu 41, er opin 14-20 alla virka dagaog frá 10 til 14 á laugardögum. Sími: 54171. Stuðningsmenn hvattir til að líta inn og ræða bæjarmálin. Heitt kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið í Keflavík Kosningaskrifstofan Búið er að opna kosningaskrifstofu á Hafnargötu 37A og verður hún opin fyrst um sinn frá 15 til 19 og 20.30 til 22. Sími: 11061. Stuðningsmenn eru hvattir til að líta við á skrifstofunni og fá fréttir. Frambjóðendur verða til viðtals á kvöldin. G-listinn í Keflavík Alþýðubandalagið I Vestmannaeyjum Hafið áhrif Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum er opin alla virka daga frá kl. 17-19 og 20-22. Um helgar frá kl. 13-17. Mætum öll. Alþýðubandalag Hafnarfjarðar Viðtalstímar Bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins, Magnús Jón Árnason, verður til viðtals á kosningaskrifstofunni Skálanum, Strandgötu 41, mán- udaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 16-17. Ahugafólk um bæjarmál hvatt til að koma. Alþýðubandalagið á ísafirði Kosningaskrifstofan Kosningastarfið er í fullum gangi. Sjálfboðaliðar komið til starfa. Lítið inn til að ræða málin og takið þátt í hinni pólitísku umræðu. Munið kosningasjóðinn. Alltaf heitt á könnunni. Skrifstofan opin frá kl. 14-18 alla daga. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi, Þinghóli, Hamraborg 11, er opin frá 10-12 og frá 13-18.30 alla virka daga og 10-12 laugardaga. Símar: 41746 og 41994. Verið velkomin Alþýðubandalagið Kópavogi Opið hús í Þinghól, Hamraborg 11 kl. 10-12 alla laugardaga fram yfir bæjar stjórnarkosningar. Stjórnin ÆFR Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur ÆFR er boðaður 30. mai n.k. Fundarefni verður framboðsmál í Reykjavík í Ijósi kosningaúrslita og staða Alþýðubandalagsins í nútíð og framtíð. ' Stjórn ÆFR Alþýðubandalagið Akranesi Kosningaskrifstofa Kosningaskrífstofan er opin í Rein alla virka daga frá kl. 15-18 og úm helgar frá kl. 14-18. Símar: 11630 og 13396. Félagar hvattir til að líta inn. Kaffi á könnunni. Stjórnln Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Vinnufundir - Opið hús Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags- ins við Bárugötu. Stuðnirgsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13 - 15. Frambjóðendur AB Alþýðubandalagið í Ólafsvík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Ólafsvík er að Ólafs- braut 24. Opið alla daga kl. 20.00-23.30. Síminn er: 61610. G-listinn, Ólafsvík Alþýðubandalagið í Reykjavík Stuðningsmenn G-listans í Reykjavík! Hafið samband við skrif- stofu félagsins að Hverfisgötu 105, sími 17500 og gerist félagar í Alþýðubandalaginu í Reykjavík. Styrkjum þannig stjórnmálastarf félagsins. Stjórnin Utankjörfundarskrifstofa Alþýðubandalagsins Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík Símar: 629982 og 629983 Myndsendir: 17599 Alþý&ubandalagið hvetur alla þá kjosendur sem staddir verða utan heimabyggðar á kjördag 26. maí að kjósa snemma. Alþý&ubandalagið -jJJ ipmp |. ^eiéÍC ÖRUGGT VAL ÆÆjw TIL • ' ", VINSTRI! I M JmM Mónika Karlsdóttir Einar Gunnarsson Alþýðubandalagið í Reykjavík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans í Reykjavík að Hverfisgötu 105 er opin alla virka daga frá kl. 16.00-20.00, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14.00-18.00. Stuðningsmenn eru hvattir til að taka þátt í stefnumótun og kosningavinnu. Frambjóðendur á staðnum alla daga. Símar kosningaskrifstofu eru 625470, 625475 og 17500. Heitt á könnunni. G-listinn í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.