Þjóðviljinn - 15.05.1990, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.05.1990, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM Á Magnús Jón Árnason efsti maður G-listans í Hafnarfirði. X-Hafnar- fjöröur Rás 1 kl. 20 - 22. í kvöld kl. 20 hefst opinn kosn- ingafundur í Hafnarborg í Hafn- arfirði sem útvarpað verður beint á Rás 1. Það eru þeir Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauks- son sem stýra fundinum. Fulltrúi hvers lista flytur þriggja mínútna ávarp í upphafi fundar. Síðan taka tveir fulltrúar frá hverjum framboðslista þátt í umræðum og skoðanaskiptum. Hafnarfjörður er þriðji kaupstaðurinn sem RÚV kynnir fyrir þessar kosning- ar. A la Carte Stöð 2 kl. 20.30 Meistarakokkurinn Skúli Han- sen mun í kvöld kenna áskrifend- um Stöðvar 2 að matreiða hörp-. uskelfisk í beikoni með hrísgrjón- um sem forrétt og kjúklinga- bringu með spínatpasta og svepp- asósu sem aðalrétt. Með I.R.A. á hælunum Sjónvarp kl. 22.05 Lokaþáttur breska sakamála- myndaflokksins Með I.R.A. á hælunum verður í kvöld. í kvöld greiðist væntanlega úr flækjunni. Aðalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Leikstjóri Tim King. Þegar tunglið rís Rás 1 kl. 22.30 Leikrit vikunnar er eftir írska leikritahöfundinn Lafði Gregory og nefnist það „Þegar tunglið rís“. Lafði Gregory var í hópi þeirra rithöfunda sem stóðu í far- arbroddi írskrar þjóðernisvakn- ingar um og eftir síðustu alda- mót. Þýðinguna gerði Þóroddur Guðmundsson og leikstjóri er Lárus Pálsson, sem einnig flytur inngangsorð um höfundinn og verk hans. Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1963. Pólitískur fangi gengur laus og stjórnin hef- ur sett fé til höfuðs honum. Lög- regluforinginn sem leitar hans þarf að glíma við samvisku sína. Leikendur eru Róbert Amfínns- son, Helgi Skúlason, Erlingur Gíslason og Valdimar Lárusson. i DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (3) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Lltlir lögreglumenn (3) (Stran- gers) Leikinn myndaflokkur frá Nýja- Sjálandi í sex þáttum. Fylgst er með nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Yngismær (101) (Sinha Moa) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim f hreiðrið (1) (Home to Ro- ost) Breskur gamanmyndaflokkur. Ný þáttaröð. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fjör f Frans (2) (French Fields) Breskur gamanmyndaflokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Parísar. Aðalhlutverk Julie McKenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (7) (Struggle for Democracy) Fyrsta frelsið Kanadísk þáttaröð í 10 þáttum. Fjallað er um frelsi fjölmiðla og málfrelsi þegn- anna. Umsjónarmaður Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 21.50 Nýjasta tæknl og vísindl Endur- sýning myndarinnar: Landgræðsla með lúpínu. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Með I.R.A. á hælunum (Final Run) Lokaþáttur Breskur sakamálamynda- flokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlut- verk Bryan Murray, Paul Jesson og Fi- ona Victory. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.45 Elnherjinn Lone Ranger. Teikni- mynd. 18.05 Dýralíf í Afríku Animals of Africa. 18.30 Eðaltónar. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 A la Carte I kvöld ætlar Skúli Han- sen að matreiða hörpuskelfisk í beikoni með kryddhrísgrjónum sem forrétt og kjúklingabringu með spínatpasta og sveppasósu sem aðalrétt. 21.05 Leikhúsfjölskyldan Bretts. Vand- aður breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. Leikstjórar: Ronnie Wil- son, David Reynolds, Bill Hays og John Bruce. 22.00 Framagosar Celebrity. Lokahluti. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Ben Masters, Michael Beck og Tess Harper. Leikstjóri Paul Wendkos. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 Dvergadans Dance of the Dwarfs. Hörkuspennandi afþreyingarmynd með góðum leikurum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Deborah Raffin og John Amos. Leikstjóri Gus Trikonis. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arn- grfmsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltll barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (7). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 f dagsins önn - Fósturbörn Um- sjón: Guðrún Frlmannsdóttir. (Frá Akur- eyri). 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punkt- ur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnars- son Höfundur les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Aðalstein Ásberg Sig- urðsson sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hin raunsæja ímyndun Einar Már Guðmundsson rithöfundur ræðir um frásagnarlistina. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bók vikunnar: Sandhóla-Pétur eftir Westergaard Um- sjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi - Spohr og Loewe Tvöfaldur kvartett nr. 2 í Es-dúr opus 77 eftir Louis Spohr. „Saint- Martin-in-the-Fields" kammersveitin leikur. Ljóðasveigur opus 145 og tvær ballöður eftir Carl Loewe. Kurt Moll syngur og Cord Garben leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir Ifðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Th. Sigurðar- dóttir. 20.00 Kosningafundir I Útvarpinu Framboðsfundur vegna bæjarstjónar- kosninganna f Hafnarfirði 26. maí. Fundarstjórar: Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Þegar tunglið rís“ eftir Lafði Gregory Þýðandi: Þórodd- ur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Lárus Pálsson flytur inngangsorð. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Vald- emar Lárusson og Helgi Skúlason. (Áður útvarpað 1963). (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn f Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jó- hannesdóttur. Molar og mannlífsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttlr - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun f erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffis- pjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sfmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir og Sigrfður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem jjorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Manscape" með Wire 21.00 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrlrmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 I háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Nætumtvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Afram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Mlðdegislögun Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 „Blftt og látt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjart- ansson. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænlr tónar Ný og gömul dæg- urlög frá Norðurlöndum. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Morgungull Sigvaldi Búi Þórarins- son 17.00 Af vettvangi baráttunnar 19.00 Einmitt! Það er hann Kalli. 21.00 Heitt kakó Árni Kristinsson 24.00 Næturvakt BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102 ÚTRÁS FM 104,8 AÐALSTÖDIN FM90.9 Morgunhanarnir Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson taka sumri fagnandi og munu bjóða upp á margs konar þjónustu sem tengist sumrinu, m.a. mun fugl dagsins aftur syngja fólk til nýs dags á Rás 2. Morgunútvarpið er frá kl. 7-9. Ég skráði mig í hafnabolta í öllum frímínútum og mér finnst hann ekki einu sinni I skemmtilegur. Ég meina, það er gaman að leika hafnabolta BARA með þór, vegna þess að þá fáum við þáðir að gera allt, kýla, hlaupa og allt. Við rífumst núX ~ verður með liðum og aðallega um reglurnar sem við búum til. skipuðum Stöðum nn Kanntu að leika eftir reglunum? Það er nú annað vandamál. Ef þeir gera mig til að mynda að tengilið, hvað þýðir það? 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 15. maí 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.