Þjóðviljinn - 15.05.1990, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 15.05.1990, Blaðsíða 16
'SPURNINGIN Telurðu að gera eigi loftferðasamning við So- vétmenn? Lárus Jónsson framkvæmdastjóri Ég hef ekki kynnt mér málið og get því lítið tjáð mig um það að svo stöddu. Gísli Jónsson gluggaþvottamaður Já mér finnst það vera hið besta mál. í þessu máli sem og öðrum eiga við að ráða því sjálfir hvað við gerum án allra afskipta af hálfu Bandaríkjamanna. Margrét Ögn Rafnsdóttir sagnfræðinemi Já það finnst mér af því að það er mun skynsamlegra en ekki. Af- skipti Bandaríkjamanna af mál- inu sýntf í raun hvað við ráðum lítið yfir málefnum Keflavíkurflug- vallar. Ragnar Kristinsson tæknifræðingur Nei, það getur verið varasamt þar sem við erum í NATO. Að öðru leyti vil ég sem minnst um málið segja að svo stöddu. Dröfn Guðmundsdóttir enskunemi Já það tel ég. Mér finnst að við eigum að halda góðum sam- skiptum við sem flest lönd og ráða því sjálf án afskipta annarra þjóða eins og til dæmis Banda- ríkjamanna. þlÓÐVILIINN Þriðjudagur 15. maí 1990 88. tölublað 55. örgangur SIMI 681333 SÍMFAX 681935 Herra forseti. (Ijósi þess að Rússarnir eru væntanlegir hingað með áætlanaflugi... ...tel ég mikilvægt að minna þig á þau hemaðarleyndarmál sem hingað til hafa verið vandlega falin hór á Keflavíkurflugvelli. - Urffid ©1989 Trlbune Media Servlces, Inc. All Rights Reserved ■&£&* • •: . ..--• , V-- Auglýsing um áburoarverð 1990 Efnainnihald Tegund N P205 K20 Ca s VerO f maf/júnf VerOíjúlf VerO f ógúst í VerO f sept. Kjarni 33 0 0 2 0 19.640,- 19.880,- 20.120,- 20.360,- Magni 1 26 0 0 9 0 16.360,- 16.560,- 16.760,- 16.960,- Magni 2 20 0 0 15 0 13.520,- 13.680,- 13.840,- 14.020,- Móöi 1 26 14 0 2 0 22.360,- 22.620,- 22.900,- 23.180,- Móði 2 23 23 0 1 0 23.960,- 24.240,- 24.540,- 24.840,- Áburðarkalk 5 0 0 30 0 6.460,- 6.540,- 6.620,- 6.700,- Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 28.420,- 28.760,- 29.100,- 29.460,- Græöir 1A 12 19 19 0 6 24.700,- 25.000,- 25.300,- 25.600,- Græöir 1 14 18 18 0 6 25.180,- 25.480,- 25.780,- 26.100,- Græðir 3 20 14 14 0 0 22.300,- 22.560,- 22.840,- 23.120,- Græöir 5 15 15 15 1 2 21.500,- 21.760,- 22.Q20,- 22.280,- Græöir 6 20 10 10 4 2 20.920,- 21.180,- 21.420,- 21.680,- Græöir 7 20 12 8 4 2 21.180,- 21.440,- 21.700,- 21.960,- Græöir 8 18 9 14 4 2 20.420,- 20.660,- 20.920,- 21.160,- Græöir 9 24 9 8 1,5 2 22.080,- 22.340,- 22.620,- 22.880,- Þrifosfat 0 45 0 0 0 17.280,- 17.480,- 17.700,- 17.900,- Kalíklóríð 0 0 60 0 0 15.200,- 15.380,- 15.560,- 15.760,- Kalfsúlfat 0 o 50 0 0 23.660,- 23.940,- 24.240,- 24.520,- Á ofangreint verð b skattur 24,5%. ist virðisauka- Greiðslukjör: a) Staðgreiðsla með 2% staðgreiðslu- afslætti. b) Kaupandi greiðir áburð- inn með fjórum (4) jöfnum greiðslum sem hefjast í maí en lýkur í ágúst. Gjalddagi af- borgana er 25. hvers mánaðar. Gerður skal viðskiptasamn- ingur um lánsviðskipti. Vextir skulu á hverjum tíma vera þeir sömu og afurðarlánavextir sem auglýstir eru hjá Landsbanka Islands. Vextir greiðast á sömu gjalddögum og afborganir. Kaupandi skal leggja fram trygg- ingu fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru lánsviðskipti. Gufunesi 8. maí 1990 ABURÐARVERKSMIQJA RIKISINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.