Þjóðviljinn - 28.09.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 28.09.1990, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið föstudag kl. 22. 15 Ástandið í Bretlandi Föstudagsmynd Sjónvarpsins er banda- rísk sem oftar og fjallar um ástarsam- bönd bandarískra hermanna og breskra kvenna í síðari heimsstyrjöldinni síðari. Rakin eru samskipti þriggja breskra kvenna við fulltrúa hins bandaríska setu- liðs. Ein er gift, önnur á unnusta á víg- stöðvunum, hin þriðja er ung og áhyggjulaus og flögrar frá einum til ann- ars. Samskipti breskra kvenna við bandaríska dáta voru og eru viðkvæmni- smál víðar en á íslandi. Hjartaknúsarinn Richard Gere fer með aðalhlutverkið í myndinni, en einnig fara Vanessa Re- dgrave, William Devane, Lisa Eichorn og Wendy Morgan með stór hlutverk. Myndin var gerð árið 1979 undir leik- stjórn Johns Schlesinger og kvikmynda- handbók gefur henni tvær og hálfa stjörnu. Það ætti að þýða að myndin er þess virði að horfa á hana. Stöð 2 laugardag kl. 22.55 Hörkukarlar í háskaför Ein af kvikmyndum Stöðvar tvö annað kvöld er Háskaför (The dirty dozen). Hér eru hörkutól eins og Terry Savalas á ferð og myndin er stranglega bönnuð börn- um. Þessi mynd var gerð árið 1987, en er framhald myndar sem gerð var árið 1967 og fékk góða dóma. I upphaflegu myndinni léku kappar eins og Donald Sutherland, Charles Bronson og Lee Marvin, en þeir hafa nú yfirgefið flokkinn. Þetta er stríðsmynd, þar sem banda- menn eru góðir og Þjóðverjar vondir. I myndinni á Stöð 2 þurfa hörkutólin tólf að fara aftur fyrir víglínu Þjóðverja til þess að bjarga sex vísindamönnum úr klóm nasista. Ekki þarf að efa að þeim tekst það ætlunarverk sitt. Lee H. Katzin leikstýrði myndinni. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (23) (Alvin and the Chip- munks) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Hraöboðar (6) (Streetwise) Bresk þáttaröö um ævintýri sendla sem fara um Lundúnir á hjólum. Þýðandi Ásthild- ur Sveinsdóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Leyniskjöl Piglets (7) (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grín aö starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Aðalhlutverk Nicho- las Lyndhurst, Clive Francis og John Ringham. Þýðandi Kristmann Eiösson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 írar á ferð Bein útsending frá tón- leikum Diarmuids O'Learys og The Bards í Óperukjallaranum í Reykjavík. Stjórn útsendingar Björn Emilsson. 21.25 Bergerac (4) Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk John Nett- les. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Dátar (Yanks) Bandarísk bíómynd frá 1979 um ástarsambönd bandarískra hermanna og breskra kvenna í síðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri John Schle- singer. Aðalhlutverk Richard Gere, Lisa Eichhorn, Vanessa Redgrave og Wil- liam Devane. Þýðandi Óskar Ingimars- son 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Laugardagur 16.00 íþróttaþótturinn 18.00 Skytturnar þrjár (24) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddirörn Árnason. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna (10) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna framhald. 19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólkið í landinu Hugvit og hag- leikur Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Jó- hann Breiðfjörð, 16 ára hagleiksmann. 20.30 Lottó 20.35 Fyrirmyndarfaðir (1) (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Nýja línan Þýskur þáttur um haust- og vetrartískuna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Dáðadrengur (Good Old Boy) Bandarísk biómynd frá 1988 þar sem fylgst er með sfðasta bernskusumri tólf ára drengs og vina hans í litlu þorpi á óshólmum Mississippi. Leikstjóri Tom Robertson. Aðalhlutverk Richard Farnsworth, Anne Ramsey, Ryan Francis og Maureen O'Sullivan. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 23.00 Sprengjutilræðið i Birmingham (Who Bombed Birmingham?) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. ( nóvember 1974 gerði (rski lýðveldisherinn sprengjuárás á tvær krár í Birmingham með þeim afleiðingum að 21 maður beið bana. Sex (rarvoru snarlegateknirfastir og fundnir sekir um glæpinn, þótt þeir stæðu fast á sakleysi sínu. Varð rótt- lætið að víkja vegna þess hve lögregl- unm lá mikið á aö leysa málið? Leikstjóri Mike Beckham. Aðalhlutverk John Hurt og Martin Shaw. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 13.30 Hinrik fimmti Uppfærsla BBC frá 1979 á leikriti Williams Shakespeares. Hinrik fimmti er eitt af fjórum leikritum meistarans sem fylgja sögu Englands frá uppreisninni gegn Ríkarði öðrum til herferða Hinriks fimmta mót Frökkum og sigri hans á þeim við Agincourt. Leik- stjóri David Giles. Aðalhlutverk David Gwillim, Martin Smith, Rob Edwards, Roger Davenport, Clifford Parrish, Der- ek Hollis, Robert Asby, David Buek og Trevor Baxter. Skjátextar Gauti Krist- mannsson. 16.30 Samnorræn guðsþjónusta Sam- norræn guðsþjónusta í Hjallesekirkju i Óðinsvéum á Fjóni. Vincent Lind biskup predikar og sóknarprestar þjóna fyrir altari. (Nordvision - Danska sjónvarþ- ið). 17.50 Felix og vinir hans (11) 17.55 Rökkursögur (5) 18.20 Ungmennafólagið (24) A Gelr- fuglaskeri Eggert og Málfríöur fá úr þvi skorið hvort fallbyssan á varðskipinu Tý segir „dúff" eða „bang"; þau fara með varðskipsmönnum að skipta um gas- hylki i vitanum á Geirfuglaskeri. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.45 Felix og vinir hans (12). 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti (17) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Ný tungl Þörfin á aldasklptum Fyrsti þáttur af fjórum sem Sjónvarpið hefur látið gera um dulrænu og alþýðu- vísindi. Hann fjallar um nýtt viðhorf til lífsins og nýtt verðmætamat en nafn þáttarins er fengið að láni úr Nýal dr. Helga Pjeturss. Höfundur handrits Jón Propþé. Umsjón og leikstjórn Helgi Sverrisson 21.00 Nú færist alvara í leikinn (We're Not Playing Anymore) Ný tékknesk sjónvarpsmynd fyrir alla fjölskylduna. ( henni segir frá stúlku sem hafði verið lofað að hún fengi að fara með for- eldrum sínum í sumarleyfi, en loforðið var svikið og henni komið fyrir hjá afa. Leikstjóri Cyril Valcík. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Á fertugsaldri (16) 22.50 Gælt við geðveiki (Playing With Madness) Bresk heimildamynd um geðhvarfasýki en þeir sem þjást af henni sveiflast á milli þunglyndis og of- virkni. Höfundar myndarinnar gera þvi skóna að þessi kvilli hafi fylgt mann- kyninu frá alda öðli og að án hans hefði því litið fleytt fram á þróunarbrautinni. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Mánudagur 17.50 Tumi (17) (Dommel) 18.20 Svarta músin (2) (Souris Noire) 18.35 Kalli krít (2) (Charlie Chalk) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (157) Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego-. 19.20 Urskurður kviðdóms (17) (Trial by Jury) Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Ljóðið mitt Að þessu sinni velur sér Ijóð Edda Heiðrún Backman leikkona. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elis Pálsson. 20.40 Spítalalíf (7) (St. Elsewhere) Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.30 íþróttahornið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (1) (Tre kárlekar) Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist í Sví- þjóð á fjórða áratug aldarinnar. Aðal- hlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólkið i næsta húsi. 17.30 Túni og Tella Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins She-Ra. Spennandi teiknimynd fyrir hressa krakka. 18.05 Henderson krakkarnir Henderson Kids. Framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19.19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Kæri Jón Dear John. Gaman- myndaflokkur um hálf neyðarlegar til- raunir fráskilins manns til að fóta sig í lífinu. 20.35 Ferðast um tímann Quantum Leaþ. Það á ekki af aumingja Sam að ganga því nú verður hann einstæð móð- ir með þrjú börn. Það elsta á í einhverj- um vandræðum með vini sína og hyggst hlaupast að heiman. Sam verður að koma í veg fyrir það og jafnframt halda heimilinu gangandi á meðan. 21.25 Bara við tvö Just You and Me, Kid. George Burns lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir háan aldur. Aðalhlut- verk: George Burns, Brooke Shields og Burl Ives. 22.55 I Ijósaskiptunum Twilight Zone. Magnaðir þættir. 23.10 Öldurót Eaux Troubles. Hörku- spennandi frönsk sakamálamynd. Bönnuð börnum. 00.50 Furðusögur VI Amazing stories VI. Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Stevens Spielberg. Aðalhlutverk: Sam Waterstone, Helen Shaver, Max Gailk, Kate McNeil, Chris Nash, Sid Caesarog Lea Rossi. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 02.05 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með Afa Pási litli og Afi leika á als oddi og sýna nýjar og skemmtilegar teiknimyndir. Litli folinn, Litastelpan og margar fleiri myndir verða sýndar. 10.30 Júlli og töfraljósið Jamie and the Magic Torch. Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Táningarnir f Hæðagerði Beverly Hills Teens. Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11.05 Stjörnusveitin Starcom. Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11.30 Stórfótur Bigfoot. Ný skemmtileg teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11.35 Tinna Punky Brewster. Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýjum ævintýrum. 12.00 Dýraríkið Wild Kingdom. Fræðslu- þáttur um fjölbreytt dýralif jarðar. 12.30 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 13.00 Lagt í ‘ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi The World: A Television History. Vandaður fræðsluþáttur úr mannkynssögunni. 14.00 Á ystu nöf Out on a Limb. Athyglis- verð framhaldsmynd byggð á sam- nefndri metsöiubók leikkonunnar Shirl- ey McLaine en hún fer jafnframt með aðalhlutverkið. Myndin er endursýnd vegna fjölmargra áskorana. 18.00 Popp og kók Magnaður tónlistar- þáttur unninn af Stöð 2, Stjörnunni og Vífilfelli. 18.30 Nánar auglýst síðar 19.19 19.19 Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veðurfréttum. 20.00 Morðgáta Murder She Wrote. Jessica Fletcher glímir við erfitt glæpa- mál. 20.50 Spéspegill Spitting Image. Breskir gamanþættir þar sem sérstæð kímni- gáfa Breta fær svo sannarlega að njóta sín. 21.20 Peter Gunn Peter Gunn. ( Kanasjónvarpinu í gamla daga gátu menn fylgst með ævintýrum kappans Peter Gunn. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Barbara Williams og Pearl Ba- iley. Bönnuð börnum. 22.55 Háskaför The Dirty Dozen: The Deadly Mission. Hörkuspennandi stríðsmynd sem er sjálfstætt framhald myndarinnar um The Dirty Dozen sem gerð var á árinu 1965. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Ernest Borgnine, Vince Edwards og Bo Svenson. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Innrás úr geimnum Invasion of the Body Snatchers. Mögnuð hryllings- mynd um geimverur sem yfirtaka líkama fólks á jörðinni. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke Adams, Leonard Nimoy, Jeff Goldblum og Don Siegel. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 02.20 Myndrokk Tónlistarflutningur af myndböndum. Upplögð afþreying fyrir nátthrafna. 03.00 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 09.20 Kærleiksbirnirnir Care bears. Falleg teiknimynd um þessa vinalegu bangsa. 09þ45 Perla Jem. Teiknimynd. 10.10 Trýni og Gosi Ný og skemmtileg teiknimynd. 10.20 Þrumukettirnir Thunder Cats. Spennandi teiknimynd. 10.45 Þrumufuglarnir Thunderbirds. Teiknimynd. 11.10 Draugabanar Ghostbusters. Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Skippy Spennandi framhalds- þættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 Til hinstu hvílu Resting Place. Áhrifarik sjónvarpsmynd sem sýnir hvernig kynþáttamisrétti getur náð út yfir gröf og dauða. Aðalhlutverk: John Lithgow, Richard Bradford og M. Em- met Walsh. 13.45 ítalski fótboltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild italska fótboltans. 15.25 Golf 16.30 Popp og kók Endursýndur þáttur. 17.00 Björtu hliðarnar Hallur Hallsson ræðir við Indriða G. Þorsteinsson og Svein Björnsson. Þetta er endurtekinn þáttur frá 19. júlí síðastliðnum. 17.30 Listamannaskálinn The South Bank Show. John Ogdon lést í ágúst á siðastliðnu ári, aðeins fimmtiu og tveggja ára gamall. Banamein þessa snjalla þíanóleikara var lungnabólga. Þegar stjarna hans skein sem skærast hrakaði geðneilsu hans og hann varð að gefa feril sinn sem píanóleikari upp á bátinn. 18.30 Viðskipti i Evrópu Financial Times Business Weekly. Fréttaþáttur úr við- skiptaheiminum. 19.19 19.19 Vandaður fréttafiutningur ásamt veðurfréttum. 20.00 Bernskubrek Wonder Years. Indæll framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tíma. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20.25 Hercule Poirot Poirot glímir hér við slunginn morðingja sem eitrað hefur fyrir konu nokkurri. 21.20 Björtu hliðarnar Léttur spjallþáttur þar sem litið er á jákvæðar hliðar tilver- unnar. 21.50 Sunnudagsmyndin Skuggi Cas- ey's Shadow. Hugguleg fjölskyldumynd um hestatamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína einn og óstuddur eftir að kona hans yfirgefur fjölskylduna. Aðalhlutverk: Walther Matthau, Alexis Smith, Robert Webber og Murray Ham- ilton. 23.45 Maraþonmaðurinn The Marathon Man. Hörkuspennandi mynd um náms- mann sem flækist í alvarlegt njósnamál. 01.45 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 Nágrannar Neighbours. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Kátur og hjólakrilin Skemmtileg leikbrúðumynd. 17.40 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 18.05 Elsku Hóbó Littlest Hobo. Skemmtileg, leikin barna- og unglinga- mynd um flökkuhundinn Hóbó sem er laginn við að koma misindismönnum í hendur réttvísinnar. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Dallas 21.00 Sjónauklnn Helga Guðrun John- son í skemmtilegum þætti um fólk hér, þar og alls staðar. 21.30 Á dagskrá l þessum þætti er dag- skrá næstu viku kynnt í máli og mynd- um. 21.45 Öryggisþjónustan Saracen. 22.35 Sögur að handan Tales From the Darkside. Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. 23.00 Les Haritiers. Kvikmynd þessi er frönsk-ungversk og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1980. Sagan gerist í Ungverjalandi árið 1936 og segir frá hjónunum Sylviu og Akos. Hún er ung yfirstéttarkona og hann er yfirmaður i ungverska hernum. 00.40 Dagskrárlok í DAG 28. september Föstudagur271. dagur ársins. Sólarupprás í Fteykjavíkki. 7.27— sólarlagkl. 19.09. úfvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dag- skrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúfl- ingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðhimininn í höfðinu. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarþið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 I Múlaþingi. 21.30 Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöld- sins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6 45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik- fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10 10 Veðurfregnir. 10.30 Manstu... 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Lokasinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Dalai Lama og Tíbet. 17.20 Studíó 11. 18.00 Sagan: „Ferð út í veru- leikann". 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lág- nættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fróttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. 11.00 Messa i Árbæjarkirkju. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djass- kaffið. 14.00 „Frá draumi til draums". 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með himininn í höfð- inu. 17.00 ( tónleikasal. 18.00 Sagan: „Kafteinninn", kafli úr „Gulleyjunni" eftir Robert Louis Stevenson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 I sviðsljósinu. 20.00 Sinfónía númer 11 D-dúr eftir Gustav Mahler. 21.00 Lokasinna. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1.7.32 Segöu mér sögu. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgun- aukinn kl. 8.10. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauf- skálinn. 9.20 „Ég man þá tíö“. 9.45 Lautskálasagan. io.oo hrettir. 10.03 Leikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 13.05 ( dagsins önn. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir 15.03 Móðurmynd. 16.00 Fréttir. 16.05 Völu- skrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vitaskaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 ( tónleikasal. 21.10 Frá sumartónleikum. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Á ferð. 23.10 Á kross- götum. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veður- fregnir. RÁS 2 FM 90.1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Níu til fjögur. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 20.30 Gullskifan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Nætursól.01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Nóttin er ung. 02.00 Fréttir,- Nóttin er ung. 03.00 Áfram Island. 04.00 Nætur- tónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morg- untónar. Laugardagur 8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta líf - þetta l(f“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarút- gáfan. 16.05 Söngurvilliandarinnar. 17.00 Með grátt i vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lundúnarokk. 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt. 03.00 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar (Veðurfregn- ir kl. 6.45). Sunnudagur 8.15 Djassþáttur-Jón Múli Árnason. 9.03 Söngur villiandarinnar. 10.00 Helgarútgáf- an. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu- dagssveiflan. 15.00 (stoþþurinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.31 Lausarásin. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Nætursól. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Harmon- íkuþáttur. 04.00 Fréttir. 04.03 I dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtón- ar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Níu til fjögur. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayf irtit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Á dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskifan. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Sunrtudagssveiflan. 02.00 Fréttir- Sunnudagssveiflan. 03.00 ( dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Vélmennið. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.