Þjóðviljinn - 26.10.1990, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.10.1990, Qupperneq 2
IROSA- •GARÐINUM ÞÁ VERÐA EKKI FLEIRI DREPNIR EN ÞARF Það virðist komið á jafnvægi hér á landi hvað morð varðar. Réttarsálfræöingur ÍDV ALLIR ERU VOND- |R VIÐ MIG Sumir apótekarar gera það gott en aðrir íhuga nú að hætta rekstri vegna opinberra aðgerða. Auglýsing frá Apótekarafélaginu LOKS ER SPURT AF VITI Hvers vegna að baða sig í klóaki ef hreint vatn er í næsta nágrenni? Morgunblaóiö HVER ER EKKI HVAÐ? Þegar rætt er um Framsókn- arflokkinn þarf enginn að efast um það hver er bestur og ffemst- ur. Björn Bjarnason, aöstoöarritstjóri Morgunblaösins, í grein í DV LÍKA ÞEGAR ÞOR- STEINN PALSSON RÆÐUR? Samkvæmt þessari almennu skilgreiningu er skattheimta ekkert annað en rán og ríkið þannig ræningjahópur. Morgunblaöiö ENGIN UNDIROK- UN FYRIR SUNN- AN Er nokkuð var liðið á nóttina komu upp þau tíðindi í umræð- unni, að þegar Sunnlendingar settu sig í mannfjölgunar stell- ingar, þá lægju þeir gjama undir frúm sínum. Feykir (SauöárkrókiJ SVO ÆTLA ÞEIR AÐ BÆTA ÖÐRU VIÐ! Drekkum fyrir ígildi veltu álversins á ári. Stórfyrirsögn í Tímanum UNDUR LÍFSINS Fjölmargar þekktar Holly- woodstjömur eiga nú orðið fleiri eða færri afkvæmi. Morgunblaöiö MARGUR ER LÍFS- HÁSKINN Konan hefur sent Stallone meira en 200 bréf þar sem hún lýsir ákaffi löngun sinni til að leggja hendur á leikarann, kreista hann og knúsa. DV 2 slÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 26. október 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.