Þjóðviljinn - 26.10.1990, Síða 27

Þjóðviljinn - 26.10.1990, Síða 27
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (2) Teikni- myndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólaf- ur B. Guðnason. 18.20 Hraðboðar (10) Breskur myndaflokkur þar sem segir frá ýmsum aevintýrum í llfi sendla sem ferðast á reiðhjólum um Lundúnir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur í aldir (1) Víkingarnir (Timeline) Bandarískur mynda- flokkur þar sem söglegir atburðir eru settir á svið og sýndir I sjón- varpsfréttastíl. Frásögnin hefst 25. september 1066 er Haraldur konungur harðráði liggur í valnum við Stafnfurðubryggjur eftir mis- heppnaða innrás I England. Henni lýkur 2. janúar 1492 þegar Granada, síðasta vigi Mára á Spáni, fellur fyrir herjum Ferdln- ands konungs af Aragón og ísa- bellu Kastilíu-drottningar. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leyniskjöl Piglets (11) 19.50 DickTracy-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Islandica Hljómsveitin Island- ica flytur íslensk þjóðlög. Hljóm- sveitina skipa Glsli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttir, Ingi Gunn- ar Jóhannsson og Guðmundur Benediktsson. 21.10 Bergerac (7) 22.10 Þar dreymir græna maura Þýsk mynd sem segir frá baráttu hóps frumbyggja I Ástralíu við námafyrirtæki í úraníumleit en frumbyggjarnir telja aö náma- mennirnir troði á rétti þeirra. 00.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Laugardagur 13.55 (þróttaþátturinn Meðal efnis í þættinum verður bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tot- tenham í ensku knattspyrnunni, svipmyndir frá stigamóti í sundi o.fl. 18.00 Alfreð önd (2) 18.25 Kisuleikhúslð (2) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.30 Háskaslóðlr (2) 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (5) 21.10 Dagur tónlistar Kor Islensku óperunar og Sinfóníuhljómsveit islands flytja kórverk eftir Gius- eppe Verdi undir stjórn Johns Ne- schlings. 21.30 Folkið i landinu Vits er þörf þeim er víöa ratar Sólveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingólf Guð- útvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauk- inn. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskála- sagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis- tónar eftir Franz Schubert. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Undir gervi- tungli” eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miðdegistónlist eftir Franz Schubert. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn. 16.15 Veðurfregnir.16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Són- ata I A-dúr ópus 120 eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Þing- mál. 18.18 Að utan. 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum I vikunnl. 23.00 Kvöld- gestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 8.00 Fréttir, dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. brandsson tónlistar- og ferða- málafrömuð. 21.55 Stikilsbeija-Finnur Banda- rfsk sjónvarpsmynd byggð á s(- gildri sögu Mark Twains um ævin- Kri Stikilsberja-Finns og Tuma Sawyer. 23.35 Höfuðpaurinn Bandarlsk blómynd frá 1984. Myndin segir frá hremmingum smábófa I New York en hann á I erfiðleikum með að hrista af sér frænda sinn ung- an sem öllu klúðrar. 01.35 Utvarpsfréttir I dagskrárlok Sunnudagur 13.00 Meistaragolf Myndir frá Meistaramóti atvinnumanna I golfi 1990 sem haldið var I Flórída. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frí- mann Gunnlaugsson. 15.00 íslendingur I Kanada Vestur í bláinn Fyrsti þáttur af fimm sem Sjónvarpið gerði um íslensku landnemana I Vesturheimi. Hand- rit og stjórn Ólafur Ragnarsson. Þættirnir voru fyrst á dagskrá 1976. 15.50 Anderson, Wakeman, Bru- ford og Howe Upptaka frá tón- leikum sem þeir Jon Anderson, Rick Wakeman, Bill Bruford og Steve Howe héldu I Kalifornlu I september 1989. 16.55 Fúsi froskur Nú syrtir í álinn fyrir Fúsa frosk og vini hans, sem áhorfendum eru að góðu kunnir úr myndaflokknum Þytur I laufi. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er Anný Larsen húsfreyja. 18.00 Stundin okkar Stundin okkar hefur göngu sína með nýjum vetri. Margar nýjar persónur mæta til leiks, Búri búálfur, Snjáldurmúsin, Sóla blóm o.fl. Galdri galdrakari kynnir Galdraspil stundarinnar en það er nýr þáttur um íslensk mál- verk, sem börnin taka þátt I. Viö kynnumst líka stelpunum Snuðru og Tuðru I nýjum leikþáttum eftir Iðunni Steinsdóttur. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 18.30 Fríða (2) Seinni hluti Frlða er ellefu ára stulka og er Iftið hrifin af ástabralli eldri systur sinnar 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti (2) 19.30 Shelley (3) 20.00 Fréttir og Kastljós 20.45 Ófriður og örlög (3) Banda- rískur myndaflokkur í þgátíu þátt- um, 21.35 í 60 ár (2) Rlkisútvarpið og þróun þess Þáttaröð gerö í tilefni af 60 ára afmæli Rlkisútvarpsins hinn 20. desember. 22.20 Virkið Ný íslensk sjónvarps- mynd eftir Ásgrlm Sverrisson. Tveir vinir halda að afskekktum bóndabæ til að vitja unnustu ann- ars þeirra. Þeir fá varmar viötökur hjá föður stúlkunnar en málin taka óvænta stefnu þegar þeim tekst loks að ná tali af henni sjálfri. Að- alhlutverk Róbert Arnfinnsson, Ylfa Edelstein, Skúli Gautason og 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiöj- an - Leiklestur „Dóttir llnudansar- anna" eftir Lygiu Bojunga Nunes. 17.00 Leslampinn. 17.50 Hljóörita- safn Útvarpsins. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofu- gleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Úr sögu- skjóöunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll. 01.00 Veöurfregnir. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Divertimento I B-dúr, K 254 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa I Kirkju óháða safnaðarins. 12.10 Út- varpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Brot úr útvarpssögu - frétta- þjónustan. 15.00 Sungið og dansaö f 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Leiklestur: „Pétur prílari" eftir Antonio Callado. 18.00 Stundin okkar, þáttur fyrir yngstu börnin. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplötu- rabb. 21.10 Klkt út um kýraugaö. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 22.25 Á fjölunum - leikhústón- list. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. Þormar Þorkelsson. Kvikmynda- taka Rafn Rafnsson. 22.50 i skýru Ijósi Þetta breska sjónvarpsleikrit fjallar um mann sem er sykursjúkur og blindur á öðru auga og konu sem er alveg blind. 00.15 Úr Listasafni fslands Júlíana Gottskálksdóttir fjallar um Öriaga- teninginn eftir Finn Jónsson. Dag- skrárgerð Þór Elís Pálsson. 00.25 Útvarpsfréttlr I dagskráriok Mánudagur 17.50 Tuml (21) 18.20 Kalli krít (6) Nýr teiknimynda- flokkur um trúð sem heimsækir sérstæöa eyju og óvenjulega Ibúa hennar. 18.35 Svarta músin (6) 19.00 Yngismær (169) 19.25 Úrskurður kviðdóms 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.35 Spítalalíf (10) 21.25 Litróf Litrófsþættirnir verða á dagskrá vikulega I vetur en I þeim er fjallað um listir og menningar- mál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. 21.50 íþróttahornið 22.05 Þrenns konar ást (4) Fjórði þáttur 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 Dagskrárlok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours). 17.30 Túni og Tella Teiknimynd. 17.35 Skófólkið Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins 18.05 Italski boltinn Mörk vikunnar. 18.30 BylmingurTónlistarþáttur. 19.19 19.19 20.10 Kaeri Jón (Dear John). 20.35 Ferðast um tímann Sam er hér I hlutverki útfararstjóra sem reynir aö sanna að ung þýsk stúlka hafi ekki framið sjálfsmorö heldur verið myrt. 21.25 Á mála hjá mafíunni Ungur strákur frá fátrækrahverfum Fíla- delflu eygir tækifærið til betra lifs þegar hann hefur störf fyrir mafíu- forinaja nokkurn. 23.25 fljósaskiptunum 23.50 Óvænt örlög (Handful of Dust) Vönduð bresk sjónvarps- mund um hjónin Tony og Brendu Last sem virðast hamingjusam- lega gift, vel stæð, ofarlega I mannfélagsstiganum og eiga auk þess yndislegan son. 01.25 Prinsinn fer til Ameriku 03.20 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 Með Afa 10.30 Biblíusögur 10.55 Táningarnir í Hæðargerði 11.20 Stórfótur Teiknimynd. 11.25 Teiknimyndir 11.35 Tinna (Punky Brewster). 12.00 f dýraleit Fjóröi þáttur af tólf. 12.30 Fréttaágrip vikunnar Helstu 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar - að eilífu" eftir Bjarne Reuter. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunauk- inn. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.40 Laufskála- sagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fróttir. 11.03 Árdegis- tónar eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfir- lit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgnauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 f dagsins önn - Umhverfisfræðsla fyrir börn. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miödegistónlist eftir Mozart. 15.00 Fréttir. 15.03 Fomaldarsögur Norð- urianda I gömlu Ijósi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvun- dagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að ut- an. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.35 Um dag- inn og veginn. 19.50 (slenskt mál. 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. 22.20 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinn- ar viku. 23.10 Á krossgötum. Fréttir. Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litiö I blöðin. 8.00 Morgunfréttir. 8.25 Heimspressan. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpió laugardag kl. 23.25 Höffuöpaurinn í Greenwich Village Síðari laugardagsmynd Sjónvarpsins er ekki af lakara taginu. Höfuðpaur- inn (The pope of Greenwich village) fær þijár stjömur I kvikmyndahand- bók Maltins og góða umsögn. Mickey Rourke er hér í hlutverki New York- búans Charlie sem fundið hefur fót- festu í lífinu sem veitingastjóri á glæstum veitingastað. Tilveran virðist brosa við honum. Hann á fallega vin- konu og getur veitt sér að hafa dýran smekk í klæðaburði. Dómgreind hans á ættingja og vini er þó öllu lakari og það hefúr afdrifaríkar afleiðingar. Auk Rourke fara Daryl Hannah, Eric Roberts, Geraldine Page og Burt Yo- ung með veigamikil hlutverk i mynd- inni, sem er sex ára gömul. Stöð 2 laugardag kl. 21.20 De Niro í tímahraki Robert De Niro er í aðalhlutverki í tveggja tíma langri gamanmynd sem Stöð tvö sýnir annað kvöld. Myndin hefur fengið íslenska titilinn Tímhrak en heitir Midnight Run á frummálinu. Robert De Niro nýtur virðingar fyrir að leika alvarlegri hlutverk en það sem hann túlkar í þessari mynd, en hann fékk mjög góða dóma á sínum tíma sem gamanleikari. Hann leikur mannaveiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endur- skoðanda frá New York til Los Angel- es. Ferðalagið gengur brösuglega, enda em bæði laganna verðir og mafi- an á hælunum á þeim félögum. Charl- es Grodin leikur endurskoðandann, en með önnur aðalhlutverk fara Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri er Martin Brest, en myndin var gerð árið 1988. fréttir síöastliðinnar viku frá frétta- stofu Stöðvar 2. 13.00 Lagt I 'ann 13.30 Eöaltónar Ópera 14.00 Þjófótti skjórinn (La Gazza Ladra) Tónskáldið Rossini var einstaklega litskrúöugur persónu- leiki, meinfyndinn, sériega orð- heppinn, gagnrýninn á þjóðfélagið og orðlagður letingi. Söngur: II- ena Cotrubas, Carios Feller, Dav- id Kuebler, Alberto Renaldi, Er- lingur Vigfússon ásamt kór og hljómsveit Ríkisóperunnar I Köln. Stjórnandi: Bnjno Bartoletti. Tón- list: Gioacchino Rossini. Texti: Giovanni Gherardini. Gaman- ópera I tveimur þáttum. Frumflutt I La Scala 1817. 17.00 Falcon Crest (Falcon Crest) 18.00 Popp og kók Umsjón: Sig- urður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. 19.19 19.19 20.00 Morðgáta 20.50 Spéspegill (Spitting Image). 21.20 Tfmahrak Fránær gaman- mynd þar sem segir frá manna- veiðara og fynverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endur- skoðanda frá New York til Los Angeles. 23.20 Ráðabrugg Hörkuspennandi bandarísk njósnamynd. Aðalhlut- verk: Scott Glenn, Robert Loggia, Martin Shaw. Bönnuð börnum. 01.05 Hundrað rifflar Lögreglustjóri I Villta vestrinu eltir útlaga suður yfir I Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 20.30 Gullsklfan. 21.00 A djasstón- leikum með Dizzy Gillespie. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta líf, þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi- andarinnar. 17.00 Með grátt I vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón- leikum með Susane Vega. 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villi- andarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnu- dagssveiflan. 15.00 istoppurinn. 16.05 Spilverk þjóðanna. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. 20.30 Islenska gullskif- an. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litiö I blööin. 8.00 Morgunfréttir. 8.25 Heimspressan. 9.03 Níu fjögur. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. 14.10 Gettu betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I hátt- inn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - l FM 95,7 Sunnudagur 09.00 Naggarnir (Gophers). 09.25 Trýni og Gosi Teiknimynd. 09.35 GeimálfamlrTeiknimynd. 10.00 Sannir draugabanar 10.25 Peria (Jam) Teiknimynd. 10.45 Þrumufuglarnir Teiknimynd. 11.10 Þrumukettirnir (Teiknimynd. 11.35 Skippy 12.00 Davíð og töfraperian 13.15 Italski boltinn Bein útsend- ing. 14.55 Golf Umsjónarmaður: Björg- úlfur Lúðvíksson. 16.00 Myndrokk 16.30 Popp og kók 17.00 Björtu hliðarnar Heimir Karisson tekur á móti þeim Gesti Pálssyni og Jónfnu Benedikts- dóttur. 17.30 Hvað er ópera? Að endur- segja raunveruleikann 18.25 Frakkland nútímans 18.40 Viðskipti i Evrópu 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 Hercule Poirot 21.20 Björtu hliöarnar 21.50 Lyndon B. Johnson Upphaf- ið (LBJ: The Eariy Years) Fyrri hluti þessarar vönduðu fram- haldsmyndar um stjómmálaferil þessa fyrrverandi forseta Banda- ríkjanna. Aðalhlutverk: Randy Qu- aid, Patti Lupone, Morgan Britt- any og Charles Frank. 23.20 Barátta Myndin er byggð á sönnum atburðum. Lokasýning. 00.55 Dagskráriok Mánudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours) 17.30 Deplll 17.40 Hetjur hlmingeimsins 18.05 Elsku Hóbó (Littlest Hobo). 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 20.10 Dallas 21.00 Sjónaukinn 21.30 Á dagskrá 21.45 Lyndon B. Johnson - Upp- hafið (LBJ: The Eariy Years) Seinni hluti þessarar vönduöu framhaldsmyndar um stjómmála- feril þessa fynverandi forseta Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Randy Quaid, Patti Lupone, Morgan Brittany og Charies Frank. Fjalakötturinn 23.15 Kamikaze Frönsk spennu- mynd um Albert sem er snillingur á sviði tækninýjunga. Aðalhlut- verk: Richard Bohringer, Michel Galabru og Dominique Lavanant. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok ídag 26. október föstudagur. 299. dagur ársins. Sól- arupprás I Reykjavlk kl. 8.51 - sól- ariag kl. 17.25. Viðburðir Þjóðhátlðardagur Öskjugos 1961. Austurrlkis. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.