Þjóðviljinn - 21.12.1990, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.12.1990, Blaðsíða 2
Rígólettó í fæðingu Starfsmenn (slensku óperunnar láta ekki deigan síga og æfa Rígólettó eftir Verdi þrátt fyrir óvissu um fjárhagsgrundvöll næsta árs. Jim Smart Ijósmyndari beindi Ijósopinu að söngvurum á æfingu á dögunum. FRAM ÞÚSUND KORT í EINU LANDI Krítarkortin eru áhrifaríkari í kjarabaráttunni heldur en slag- orðin og kortin taka völdin þeg- ar foreldrar láta undan. DV ÍSALANDS OHAM- INGJU VERÐUR ALLT AÐ VOPNI Eyðileggja ryðguð rör þjóð- arsáttina? Tíminn MIKIÐ SKAL TIL MIKILS VINNA Mér virðist tilgangur Ás- geirs Hannesar með ritun þess- arar bókar einkum sá að skýra hvers vegna hann hafí komist upp á kant við samstarfsmenn sína í Borgaraflokknum Morgunblaöiö EN SUMT FÉLL í GRÝTTA JÖRÐ... Hann (Einar Gíslason, fyrr- um leiðtogi Hvitasunnusafhað- arins) kvaðst gjama eyða fri- stundum sínum i að klippa heppilegar greinar út úr Morg- unblaðinu til þess að senda framsóknarmönnum og öðrum sem hann telur að gætu haft gott af slíkri lesningu. Morgunblaöiö FISKUR HANDA HULDUFOLKI? Eigandi sjálfdauða laxins: Laxinn er týndur og verður það. Fyrirsögn í DV ENGAN ÓÞARFA, TAKK! Ef þú stoppar eitt andartak til að hugsa þá ertu ekki í réttri (bíó)mynd. Kvikmyndarýni í DV SYNDUM VÉR FISKARNIR Áttatíu ára saga Vísis, Dag- blaðsins og DV er saga þjóðfé- lagsins í hnotskum. Leiöari í DV VEL REKIN RÍKIS- STOFNUN Nýtingin á Litla-Hrauni er orðin um lOOprósent. Fyrirsögn í DV 2 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 21. desember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.