Þjóðviljinn - 21.12.1990, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.12.1990, Blaðsíða 3
YDDA Y5 11/SlA Látum börnin ekki gjalda þess hvar þau fæðast í þennan heim. Þau eiga öN sama rétt til lífsins. Neyðin er víða mikil en ábyrgðin okkar allra. Þitt framlag vegur þungt í markvissu hjálparstarfi. Svona kemst þitt framlag til skila: Viö höfum sent söfnunarbauk og gíróseöil inn á flest heimili landsins. Auk þess fylgir bæklingur með þar sem viö kynnum fólki nýjan möguleika á því aö gerast styrktarmeðlimir Hjálparstofnunarinnar. Þá peninga sem fjölskyldan hefur í sameiningu safnaö í baukinn má senda með gíróseðlinum í næsta banka, sparisjóö eöa póstafgreiðslu. Einnig má skila söfnunarbaukum og fjárframlögum til sóknarpresta og á skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Tjarnargötu 10 í Reykjavík <Str V3D/ HIÁIPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði SJÓVÁ ALMENNAR Styrkja landssöfnunina meö því aö kosta birtingu þessarar auglýsingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.